Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1923, Blaðsíða 4
4 Vaið af þessu mikill gaursgangur, og var Skottitium þá kast.að út. Peir fóru þegar heim til kjósenda sinna og liéldu stórkostlega fundi. Einn þeirra kvað svo að orði: >Yið höfum ekki verið sendir inn í neðri deild þingsins til þess að koma fram lítið eitt hollari fram- förurn en frjálslyndir og íhalds menn. Við erum ekki komnir þangað til að gera lítilíjörlegar umbætur, heldur til þeas að berj- ast gegu hínu grimmilega, glæp- samlega þjóðskipulagi, sem við búum við.< (Pramhald frá 1, síðu.) sv ívirðingar keisara stj órnariun ar- Það myndi þó óviíhallur sögu- ritari gera, svo að auðvddara yrði lesendunum að draga álykt- anir at samanburðinum. Þáð fer því að verða aísakau- legt, þó að ýmsum komi í hug: Gíögt er það enn hvað þeir vilja, Morgunblaðsmennirnir. Svívirðu- sögur um rússneska jafnaðar- menn eiga að verka hér heima. Þeir treysta sér síður tii að skrifa óhróðurssögur um þá ís- lenzku. Aimenningur á hægará með að þreifa á því, hvort þær eru sannar. Erlend sfinskeytL Vanlöse í gær. Berlín í vanda. Beriín er f vanda vegna van- traustsyfirlýsingar jafnaðarmanna og óánægju í borgaraflokkunum. Stjórnarskifti í fýzkalandi? Ráðuneyti Cunos bað um iausn í gærkveidi. Ríkisforsetinn tók á móti henni og hað Gustav Stresemann, þýzkan alþýðufor- ingja frá Hamborg, að mynda stjórn. Allsherjarverkfall sameignar- manna í fýzkalandl. Allsherjarverkiall sameignar- manna va.r hafið í dag. Virðist hafa mistekist í Berlín. Yiðskifti Breta ©g Frakka. Brezkir umbótaroenn f London 2KLM'&«?blils3I§» hafa sent Belgjum og F.-ökkum skrifleg mótmæli gégn oðtötum þeirra í Ruhr-héruðunum og neita að þær séu lögiegár. Gefa þeir í skyn, að Frákkar verði r ð tara að byrja að greiða Eng- íendingum skuidir sínar, hvað svo sem Þýzkalandi líði. ðmdagmnogvegmn. JafnaðarmannatÓlagið heldur fund annað fcvöld ki. 8 e. h. á venjulegum stað. • HaHdavInnnkensla ísfrzka blaðið »Skutull< segir io. þ. m. frá því, að Guðmundur frá Mos- d il sé ráðinn til að kenna handa- vinnu við barnaskólann þar næsta vetur. Fagnaðarhoðskapur Alþýðu- hlaðsins, sem »Morgunbiáðið< á iit með að skilja, er m. a. sá, að þegar jafnaðarstetnan hefir sigrað, fá Moggadátarnir og samskonar náungár í öðrum iöndum ekki lengur að halda fjölda fólks í svelti með glópsku sinni. Nætarlieknir í nótt M. Júl. Magnús Hverfisgötu 30. — Sími 410. Rcykjavíkurapótek hefir vörð þessa viku. Kvensæld. Amerískur skipstjóri braut fyrir nokkrum árum skip sitt við litla Suðurhaísey nokkra. Skipstjóra og annari áhöfn var bjargað át »eyjárskeggjum<. Bjuggu skipstjóri og stýrimaður í »höll< höfðingja eyjarinnar í 20 daga. Að þeim tíma liðnum tók skip, er fram hjá sigldi, eftir HÚS til SÖlll. Gróðir borg«nar.skilmálar. Upplýsingar í Sfma ngz kl. 7 Va — 8 V2 > dag. Hér með er öilum óviðkom- audi mönuum stranglega bannað að gera ónæði eða hafa tiarami óspektic við húsið íir. 26 A við Þórsgötu bæði að kvöldi og nóttu til sem getur valdið svafn- ró íbúanda hússins. Hver sem gerir sig sekan slíkum óspektum verður táfariaust kærður fyrir lög- reglu bæjarins og látinn sæta ábyrgð að lögum. Húsráðandi á Þórsgötu 26 A. Barnarúm til sölu á Bergstaða- stíg 3 (uppi). Nýjar kartöflur 17 kr. 50 aura pokinn í verzlun Elíasar S. Lyng- dais, Njálsgötu 23. Sími 664. Kandíssykur 75 aura pr. V2 kg. í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Síœi 664. Stangasápan með biámanum fæst rnjög ódýr í Kaupfólagliiu. merki frá þeim, tók þá að sér og flutti á burtu. »En það var ekki auðhlaupið að því fyrir okkyr að sleppa á burtu,< segir skipstjórinn. >Það gerði kvenfóikið, sem ekki vildi missa okkur og grátbændi okk- ur að vera kytra. Ástæðan var sú, að á eynni bjuggu 190 konur, en ekki nema 12 karimenn. Það var því ekki að undra, þótt ungu stúfkurnar vildu gjarna halda í okkur. — Ég hafði ekki nema 30 cent í vasanum, en þar var mér jafn vel borgið fyrir því, sem þótt ég hefði haft jafnmarga doiiara ánnars staðar. Peninga var engin þörf á þessari sæluriku Suðurhafsey.< Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haíibjörn HaUdórsaon. Preatwlðja Háiigrímii Beooiiktfiaonair. l^rgstaðantrasti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.