Brautin


Brautin - 28.09.1928, Page 4

Brautin - 28.09.1928, Page 4
4 BRAUTIN K j ó 1 a t a u úr ull og bómull í mjög fjölbreyttu úrvali nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. ðiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHatiiiiiiiiiiiiiii9tiniitiaiiiiiiiMtitiii«iiiiiiiiimiiti!iuiiiit» | Skófatnaður nýkominn. | Kvenskór margar fallegar tegundir. § Skólastígvél á drengi og telpur. • Gúmmískór á börn og fullorðna. Karlmannaskór, fjölbreytt úrval. Leikfimisskór, afar ódýrir. Inniskór úr skinni og flóka. | Skóversl. B. Stefánssonar, Laugav. 22 A. fj SiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiS Brunatrysgingar sími 254. Sjóvátryggingar sími 542. ðMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIð PAKKALITIRNIR bestu, fást aðeins í verzlun ]ES ZIMSEN i s Nýlenduvörudeild. s HMIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIlÍ Brunatryggingar allskonar er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu „Nye Danske“, sem stofnað var 1864. Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2, Prentsmiðjan Gutenberg. Vetrarkápur Kvenkjólar mikið og gott úrval nýkomið. ]ón Björnsson & Co. £ 50 En Vilhelm kom seint heim daginn þann; það hafði þeg- ar verið sest að borðum, og móðirin varð því að geyma fréttirnar, þar til er búið væri að drekka kaffið, og náms- meyjarnar komnar til herbergja sinna. Þá sagði hún hon- um fréttirnar. — Það eykur þér meira starf, var alt og sumt sem Vil- helm sagði. Það var líkast því sem hann væri úti á þekju, en nxóðir hans var svo viðbundin sinum hugsunum, að hiin veitti því ekki eftirtekt þegar í stað. — Eg þoli vel vinnuna. Það er svo inndælt, að fá dálítið meiri tekjur, inælti hún barnslega ánægð. Hún var svo ungleg og elsltuleg ásýndum þetta augnablik- ið, að virðast mátti, sem hún væri engum þungum sorgum haldin. Hún var gædd því sálarinnar fjaðurmagni, er heldur huganum ungum fram á elliár. Vilhelm brosti svo sem í leiðslu, þar sem hann sat í mak- indum, studdi handleggnum á dagstofuborðið, og var að handleika pappírshníf. Þá fyrst tók móðir hans eftir því, að hann mundi hafa hugann fastan við eitthvað annað, en mik- ilvægu fréttirnar hennar. Hún fór að gefa honum nánari gætur. Hann hafði augun aðeins hálfopin, og horfði á pappirs- hnífinn, en engu að síður sáust augun leiftra, og um munn- inn voru komnir nýir drættir, er bentu á, að hann byggi yfir einhverju, er honuin þætti mikilvægt og gleðilegt. Æskugleð- in og æskufjörið skein út úr honum. — Hvað er á ferðum, Vilhelm? 51 Hún laut að honum, mjög svo forvitin. Hann leit upp, og í svipnum lá bros, þótt munnurinn benti á alvöru. — Scott bankastjóri liefir sagt mér upp stöðunni i dag. Af útliti hans hefði inátt ráða, að hann flytti gleðifregn, en það var þveröfugt! Var hann að dylja sársauka sinn, eða fagnaði hann þvi að honum hafði verið sagt uþp? Hún vissi ekki, hvað hún átti að halda. — Sagt upp! endurtók hún, eins og til þess að átta sig á, hvað lægi í þessum alvöruþrungnu orðmn. Hversvegna? — Hann álitur, að eg sé ekki til þess fallinn, að stunda kaupsýslu. Hún hafði hálft um háll't vonað, að á bak við lægi einhver hulin ástæða, og að i stað uppsagnarinnar mundi í vændum vera eitthvað annað miklu betra en staðan, er hann hafði haft. En nú kom svar hans eins og köld demba yfir hana. — Þú segir þetta eins og þér þætti vænt um, mælti hún, og gaf honum nánar gætur, til þess að koma auga á það, seni hana grunaði, að lægi að baki þessu öllu saman. — Hví skyldi mér ekki þykja vænt um, að húsbóndi minn hefir nú loks sannfærst um það, sem mér frá upphafi hefir verið ljóst — að eg er óhæfur til kaupsýslu. Hann virti hana fyrir sér með glettnissvip og deplaði aug- unura, til þess að síður sæist, hvaða máli þau töluðu. En þau komu engu að síður upp um hann. — Þú hefir ekki sagt mér alt, eins og það cr, Villi! Scott hefir gert eitthvað meira, en að segja þér upp stöðunni.

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.