Brautin


Brautin - 12.10.1928, Blaðsíða 3

Brautin - 12.10.1928, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 Speglar I Sióri úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. JFVéttii*. Fimtugsaímæli á hér- aðslæknir Jón Hjaltalín Sigurðs- son á mánudaginn 15. þ. m. Bæjarstjórnin heflr Iátið selja ljósker innarlega við Laugaveginn rétt inn fyrir Tungu, en þaðan og inn að þvottalaug- nm ekki nokkra glætu. Er þetta mjög bagalegt fyrir kónur, sem fara með þvott i laugar, og getur beinlínis valdið slysum í vondu veðri og færð í skamdeginu. Vænta konnr, að þessu verði kipt í lag, og ljósker sett með veginum inn að laugum nú þegar. Altaf veriö nö grafa. Tryggvagata hefir verið púkkuð upp í sumar og malbikuð, og er því verki nýlega lokið. En nú er byrjað að höggva sundur malbikið og grafa sundur göt- una, á að leggja þar síinaþræði. Má búast við, ef að vanda lætur, að þegar því er lokið, verði farið að grafa fyrir vatni og skolpræsum með stuttu millibili. O Tfífífífífífífífífífífí/ZfífífíQ g Oatine vörur kosta alstaðar það sama Cream í túpum 1.25 Cream í krukkum 3,00 Snow í krukkum 2,50 Snow í túpum 1,25 Tannkrem 2,25 Raksápa 2,25 Raksápa í túpum 2,25 Talkum 1,25 Handsápa 1,50 Handsápa 2,50. Oatinesápur eru þrefalt drýgri en aðrar. F ást altaf í <Xwerpoo^ „ Bæjarslúöur“. Einn af verri iöstum bæjanna eru »slúðursögurnar«. Enginn veit hvernig þær myndast, en þær ganga mann frá manni og oft auknar að mun, og það oftast til hins verra. Oft kemur fyrir, að jafnvel alls enginn flugu- íotur er fyrir þeim. Pessi löstur er miklu hættulegri en flesta grun- ar. Þessar »slúðursögur« hafa oft komið illu til leiðar og spilt gæfu og gengi alsaklausra manna. Slundum er sumt fólk »tekið fyrir«, sem kallað er. f*að er: OGDGDGDGDODCDGDGDO fí fí vy fí v rz vy fí vy r> w V C\ V r\ sv CN n vy HÚSMÆÐUR! Hvergi betra að versla með kjöt, kartöflur, rófur, einnig smjör, kæfu og osta, en hjá Kaupfélagi Grímsnesinga Laugaveg 76. Sími 2220. fí V r\ vy r> v r\ v^ r\ vy r> fí \j fí\ fí\ v fí\ vy fí\ vi/ OGDGDGDGDGDGDGDGDO heill hópur af allslags sögum eru sagðar um það og hver þykist mestur, sem flestu kann frá að segja, þó alt sé þetta meira og minna ýkt og rangt. Vér Reykvíkingar ættum að ganga á undan öðrum í að venja oss af þessum mikla ósið. Vér ættum að varast að segja frá öðru en þvi, sem satt er og rétt og reyna eftir föngum að velja að eins samviskusama og skilorða menn til að segja frá því, sem vert er að hlusta á. Það ætti að vera ofar virðingu hvers Reykvíkings, að hlusta á óvandaðar »slúðursögur« hvað þá heldur að hjálpa til að breiða þær út. Og jafnvel þó vér vit- um eitthváö misjafnt um ná- UDga vorn, þá ætti ekki að vera bráðnauðsynlegt að dreifa því, sem best og rækilegast út, því oft má satt kyrt liggja. aiiimiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiia ma mm 5 Munið að bólstraðir = | LEGUBEKKIR | | við allra hæfi fást í 5 | verzl. Á F R A M , 5 Laugaveg 18; “ § einnig allar tegundir i I af húsgögnum. (Sími 919). •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiia Hver hyggin húsmóðir kaupir brenda og malaða kaffið þar sem það er best, en það er í Verslun Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. •iiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiiusiiiiiiiiiiiiiiiia 1 i Lágt verö: Hveit 0,28 '/2 kg. Hrísgrjón 0,28 '/2 kg. Mjólkurdós st. 0,45 Strausykur 0,35 '/2 kg. Molasykur 0,40 ’/2 kg. Skagakartöflur 0,15 '/2 kg. £ og margt fleira því líkt. £ Verslun Í Þorgríms Ólafssonar 5 Bergþórugötu 2. £ aHiiiiiiiiiiiiHeiuiiiiiGiiiiiiHiiiiiiiie 60 og gert hana klaufalega í handatiltektum, það fann hún, og þessvegna var hún í lijarta sínu innilega þakklát hæði pró- fessornum og doktornum fyrir það, hve góðlátlega þeir tóku á misbrestunum, er hún fann vel til sjálf. Dag nokkurn, hér um bil þrem vikum eftir að Vilhelm hafði verið gerður að aðstoðarlækni, kom hann inn í skurð- lælcningasalinn til þess að gera uppskurð á eigin hönd. — Vill ungfrúin gera svo vel, að húa alt undir finguraf- limun? mælti hann. Vera starði undrandi á hann og úttaði sig ekki í svip á því, hverja hann ælti við með nafninu ungfrú, því að til þessa hafði hann, eins og allir aðrir, kallað hana systur. Hann leit kuldalega til hennar. — Þarf eg að endurtaka skipunina? Það liggur á, mælti hann i stytlingi. Vera flýtli sér að gera það, sem fyrir hana var lagt, en á meðan var hún að hrjóta heilann um þessa breyttu fram- komu hans. Og hvernig gat staðið á því, að hann kallaði hana ungfrú? Til allrar hamingju var Vera orðin svo verkvön, að hún gat lcyst starf sitt af hendi að nokkru leyti umhugusnar- lausl, og þessvegna voru það aðeins einstöku smáyfirsjónir, er bentu á, að hún liafði ekki sem venjulega, allan liugann við það, sem hún hafði með höndum. Þessar smáyfirsjónir fóru ekki fram hjá Vilhelm, og gerði hann sínar athugasemdir út af því allkuldalega. Þenna daginn sýndi hann henni enga vorkunnsemi. Að vísu var hann jafnan vanur að leiðrétta hana, er henni varð eitt- 57 arnar, en þótt hætta gæti verið á því að hún af þeirri á- stæðu nyti ekki jafnmikallar virðingar sem ella, reyndi hún ekki til að vega það upp með neinskonar fyrirmennsku lát- bragði. Við áðurgreind orð Veru, sem töluð voru svo blátt áfram, var sem starfsþunganum væri í einu vetfangi létt af þeim öllum, og brostu í mestu eindrægni hvort til annars. — Já, það vantar ekki ákafann, þegar prófessorinn er í essinu sínu, mælti þá systir Karen. — En gaman er að því; maður finnur, að maður er bráð- lifandi, mælti systir Vera, með þeirrí innilegu ánægju, er jafnan fylgir fullkomnuðu starfi. — En hvað hann var glæsilegur ásýndum! mælti systir Marta, ein af námsmeyjunum. — Hver þá? Veslings Person með sundurflakandi mag- ann? spurði systir Vera í spaugi. . — Nei, doktor Gripenstam. — Þið námsmeyjarnar hafið tíma til að horfa á læltnana, rpælti Vera glaðlega. Eg verð bara að stara á sárið, til þess að reyna að geta mér til, hvers prófessorinn muni þurfa við næsta augnablikið. — Ætli systur Veru hafi elíki tekist að athuga, hvernig hann var útlits? Minsta kosti, er hann kom inn? hélt nú Marta áfram. — Nei, það veit hamingjan. Allra sizt þá, þvi að í sama augnabliki rann mér í hug, að mér hafði sézt yfir hlut, er með engu móti mátti án vera, og var öll á nálum að hæta úr

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.