Brautin


Brautin - 02.11.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 02.11.1928, Blaðsíða 4
4 B R A U TI N gSaSSSasasasaEaBaBasagafflBSBaESSaBSBaBaBaBæaBaBS Vandlátar húsfreyjur Biðjið i kaupa sa m m bs kaugmennyðar sa um m „Peek’s" Camel Te. IBSBS ^00000000000000000000000 Ludvig’s David’s kaffibætir. o a § g er og verður sá besti. g O o o Fæst alstaðar. Hænsnafóður. ^ Hveitikorn, blandað fóður, 'J heilmaís, hænsnabygg og £ þurfóður. VON. >00000000000000000000000 Heiðruðu húsmæður! notið þær Hreinlætisvörur, sem sparar yður fé og sem eru jafnfr. þær bestu sem völ er á: Brasso fæilægur, Silvo silfurfægilðgur, Zebo ofnlögur, Wisk skúriduft, Windoline gler-fægilögur, Mansion gólfgljái, Gherry Blosson skóáburður. Fæst í öllum verslunum. Hjartaás- smjörlíkið. EDINÐORG STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF GLERVÖRU ÐÚSÁHÖLDUM TÆKIFÆRISGJÖFUM VEFNAÐARVÖRU EDINBORG Ef vanskil verða á afgreiðslu blaðsins til kaupenda, eru þeir vinsamlegast beðnir að gera að- vart strax með því að hringja i einhvern af þeim símum sem auglýslir eru í blaðinu, eða skrifa til riistjóranna. OGDGDCDC-í>CDG-)C-DCDO SSúkkulaði.g 0 Ef þér kaupið súkkulaði, 0 0 þá gætið þess, að það sé 0 OLillu-súkkulaði0 O eða CJ ^ Fjallkonu-súkkulaði. | H.f. Efnagerð Rejkjavíkup. | OGDGDGDGDGDGDGDGDO SiiiiiiiiiiiiiiiiOHiiiiiiaiimiiiiiiiiiiia | DILKAKJÖT, | * HANGIK3ÖT, = RJÓMAÐÚSSMJÖR, § EGG. | HATARBÖÐ SLÁTURFÉLAGSINS. 1 S LAUGAVEG 42. SÍMI 812. = •lllllllllllllllltlllllllltllllllllllllllllS i/ w 5^^ Nýir ávextir: Epli, Vínber, Glóaldin, Bananar. Niðursoðnir ávextir, mjög ódýrir. •) Kæfa, Tólg, Ostar. Crystal hveiti, 26,50 pr. 63 kg. Giiðffl. Jóhannsson, Ðaldursgötn 39. Sími 1313. S?ar tll ritstjóra Tíinans kemst ekki að í þessu biaði. Prentsmiðjan Gutcnberg. 70 — Hvað er að? Eruð þér sjúkar, systir Vera? spurði hann þýðlega, þegar hann hafði vísað henni til sætis í legubekkn- um, og sest við hlið henni. — Nei. Meiru gat hún ekki stunið upp í svipinn. Hann klappaði hóglega á hönd hennar, er hvíldi máttlaus í skauti hennar. — Þér þurfið ekki að óttast mig! Komið þér hara með það! ýtti hann vingjarnlega undir hana. Munið eftir þvi, að eg hefi lofað föður yðar, að annast um yður á allan hátt. — Það er nú einmitt það! mælti hún áköf, og leit í flýti framan í hann, með sársaukann afmálaðan í hinum fögru, skýrlegu augum. — Einmitt það? endurtók hann, fullur undrunar. Með hugrekki örvæntingarinnar bætti hún við: — Það er vegna föður iníns, sem eg hefi hlotið stöðuna sein hjúkrunarkona við skurðlækningar, en ekki sakir eigin dugnaðar míns. Eg er hrædd um, að mig skorti dugnað til þess, mælti hún með grátstaf í kverkunum. — Hver hefir sagt það? — Eg er farin að sjá það sjálf. Eg er svo sein í vöfunum, og alt fer svo fljótt í handaskolum fyrir mér; eitt einasta óþolinmæðisorð getur gert mig ringlaða. Setningarnar komu á stangli hjá henni, og hún átti erfitt ineð að sýnast róleg. Hún tók sér ótrúlega nærri, að þurfa að játa fyrir honum dugleysi sitt, og þorði ekki að horfa á hann. — Hver hefir varpað að yður óþolinmæðisorðum? Ekki er það eg? . ' : ‘ : | -! -'É 71 — Nei, nei, prófessorinn hefir verið mér altaf svo undur- góður og þolinmóður við mig. — Hefir doktor Gripenstam lilaupið á sig við yður? — Nei, aldrei hlaupið á sig, hann hefir altaf svo mikið vald yfir sér. En eg tek eftir því, að honum finst eg seinlát, og þá kemur titringur á taugarnar, og mér ferst klaufalega. Það er eklci vou honum líki það. — Hefir hann sagt nokkuð við yður? — Eg spurði hann, og þá varð hann að svara. Hann lield- ur að eg muni eiga betur heima í sjúkradeild, en í skurð- lækningasalnum. Og eg finn að hann hefir rétt fyrir sér. Ef það skyldi nú losna staða í sjúkradeild .... Hún lauk ekki við setninguna, cn augun sögðu til um það er á vantaði. — Vilduð þér þá lieldur komast að í sjúkradeild? — Já, miklu heldur. Þar mundi eg njóta mín helur. — Eg veitli yður stöðuna við skurðlækningar, af því að hún er að vissu leyti notalegust, þar sem sunnudagarnir eru frídagar, venjulega engar næturvökur, og stöðunni fylgir þannig meira sjálfstæði. En ef yður er al.vara að komast heldur í sjúkradeild, mundu víst engin sérleg vandkvæði á því, að einhver deildarsystirin skifti við yður. Þakklætið skein út úr augunum á henni; hún gleymdi nærri auðmýkingunni, er hún hafði orðið fyrir, og diríðist nú að horfa á hann. — Ætli þetta gæti orðið bráðlega? — Nær sem vera skal. Aftuivsló skugga á gleði hennar. — En ef nú engin þeirra vill skifta.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.