Brautin


Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 2

Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 2
2 BRAUTIN m m 000(303 tSsaöa m m Besta sælgætið er Fæst alstaðar 000000 SSSisa þrengir meira og meir að þeim, sem þar búa, og hver, sem bet- ur getur, reynir að flýja þaðan og setjast að i höfuðborginni? Fara úr beilnæmu og hressandi sveitaloftinu, i rykugar og ó- hollar og raggasamar höfuðstað- aribúðir. Fara úr frjálsri og sjálfsstæðri baendastöðu í góðuin sveitum yflr i stopula og ófijálsa eyrarvinnustöðu t Reykjavík? Ástæðan er sú að það er als ekki lifvænlegt i þessum góðu sveitum austanfjalls, ligí-ja til þess margar orsakir en ein sú allra stærsta er samgöngu- leysið. Hér erum vér komnir að að- almeini austansveitanna, það er járnbrautarleysið. Járnbrautin er lifgjafl allra franikvæmda og framfara austansveitanna? Hvaða ræktunarstórvirki, sem frain- kvæmd verða fyrir austan. Hvaða miljónafúlgu, sem við eyðum í aukning búper.ings þar. Hversu mikið sem vér hrúgum þangað af verkafólki, þetta er alt dauðadæmt ef vér ekki fá- um tryggasta, öruggasta og ó- dýrasta samgöngutækið austur, sem bægt er að fá, til að gera framleiðslu bændanna stöðugt samkepnisfæra við samskonar framleiðslu annara landa. Og jafnframt gera bændunum fæit að standa jafnt að vigi við aðra keppmdur, um að flutn- ingur varanna sé jafn og reglu- bundinn. 1*6113 er ef til vill það sem langmest ríður á. Flutnings- kostnaðurinn að austan er al- veg gífurlegur og engin leið til að vara austanbænda geli stað-_ ist bann. Ég bið menn bara að atbuga þetta, að fyiir að flytja eina sináiest frá Miðjarðarhaíinu til Reykjavikur koslar nú um 14 krónur, en fyrir að flytja eina smálest að austan, um 50 til 60 kilómetra, kostar um 30—40 krónur um sumar timann, og um vetrartímann mörgum sinn- um meira eða jafnvel als ekki hægt. Flutningurinn austur tek- þó ekki nema liðlega 2 tíma. Frá Miðjarðaihaflnu til Reykja- vlkur 15 til 17 dægur. Og þó um 2var sinnum ódýrari. Hvernig geta menn látið sér detta í hug að bændur vorir verði nokkurntíma samkepnis- fæiir með svona rándýrum fluttningstækjum og sein þar að auki geta stöðvast alveg mán- uðum saman, ef veðrátla versn- ar nokkuð framar venju? Nei, það er sama hvort hr. Björn Kri.stjánsson eða aðrir vilja reyna að sannfæra bændur um að þetta járnbrautaital sé ekkert nema fjarstæða. Fiutningsþörfin sé lítil sem engin, og samgöngu- bótin þuifi ekki. Slikt er alveg gagnlaust hjal. Staðreyndir verða ekki hraktar. Erflðleikar bænda austanfjalls aukast jafut og þélt og það hlýtur að reka að þvf, að þeir finna hvað að er. Og það er: Samgöngueiflðleikarnir útiloka þá frá að vera samkppuisfæra við bændur annara landa, sem á heimsmarkaðiun sækja með vörur sínar. Við getum deilt um járnbraut- armálið fram og aftur. Við get- um haft meiri eða minni tiú á hvort brautin borgi sig eða ekki beinlínis. Eo hitt þurfum við ekki að deila um, að sveitirnar aust- anfjalls geta enga verulega fram- tíð átt fyiir höndum, nema þær fái þá samgöngubót, sem er svo örugg, að samgöngur trppist alls ekki allan ársins hnng. Ög þar er járnbrautin að allra þeirra dóini, sem til þekkja, lang öruggasta faraitækið, Euda fengin fullnaðarreynsla lyár á- gæti hennar, sem öruggs flutn- ingartækis hjá þeim þjóðum, sem líka samgönguei fiðleika eiga við að stiíða og við. En nú munu menn spyrja: Hvað kemur þelta mál verka- mönnum vorum við? Hvað kemur þetta við atvinnuleysi manna hér í Reykjavik? Getur þetta jámbrautarmál nokkuð bætt úr því böli? Um lagningu brautarinnar, er það vist, að meðan á henni stendur mun enginn isl. verka- maður þuría að hvarta um at- vinnuleysi. Brautarlagningin stendur fleiri ár frá því verkið er haflð, og langmest of miljónum þeim, sem brautin kostar, rennur beint i vasa isl. verkamanna. Þetla er fgrsta blessun brauiarinnar, að mest það fé, sem tii hennar fer, gengur til að auka atvinnu verkamanna vorra um fleiri ára bil, í stað þess að renna til er- lendra einokunarhringa«. En af þessari eitirspurn ettir verka- mönnum við brautarlagninguna eykst eftirspurn eílir öðrum verkamönnum um land alt, til annarar vinnu. En ekki aðeins' verkamenn- irnir fá mikla alvinnu við braut- ailagninguna. Heldur fá einnig austunbœndur mjög mikla vinnu, ef þeir þurfa á ad halda, og getur þ,ið stórum lélt undir með þeim þann llma, sem verið er að byggja brautina. En ekki er þelta nóg, þegar brautin er búin, sækir enn i sama horíið aflur, munu sumir hugsa. Eu hér er aðalkostur járn- brautarmálsins, sem kemur strax í Ijós. Með jáinbrautinni eru sveit- irnar orðnar samkepnisfærar allan ársins hring. Heilar sveilir verða teknar til rœktunar með stórvirkuslu rœktunaraðferðum, sem nú þekkj- ast. Þessi stórrækhin heimtar mikinn vinnukraft. Straumurinn snýst við. Sá straumur, sem áður lá til bæjarins, sækir aftur upp í sveitirnar fögru og frjó- sömu, þær fara aflur að heilla fólkið til sín, með fegurð sinni, hreinleik og yndisleik. Framfaraöld islenska land- búnaðaiins hefst með nýjum krafti og nýrri trú. Afturhaldsseggirnir, allir þessir möigu Birnir Kristjánssynir. Allir þessir, sem hafa mesta trúna á kyrstöðunni og aftur- haldinu, einangrun sveilanna, og algerðri innilokun langan tíma á hverju áii, þeir fela sig, þeir gleymast, því þá brast það, sem mest reið á, trúna á framtið sveitanna og kraflinn til að íórna sér og sínum einka- hagsmunum fyrir vijreisn þeirra. I*að er járnbrautarmálið, sem á að hjálpa sveitunum til að sækjaatvinnulausafólkiðúrkaup- stöðunum og skapa þvi 1 sveit- unum holt og gott lífsviðurværi. Ressvegna er járnbrautar- málið aðalmál allra þeirra, sem geta unt verkamönnum okkar góðrar og stöðugrar atvinnu. Og framar öðru á það að vera aðalmál allra verkamanna og verkakvenna á íslandi engu síður en auslanbænda. Fréttir. nálverkasýuiiig Ólafs Túbals «ií g. E. Tigfiiis. Pessir góðkunnu málarar halda nú sýningu saman og er þar fjöldi góðra málverka saman- kominn. Virðist hr. Túbal létt- ari og bjartari yfiilitum, en hr. Vignir þyngri, alvarlegri og stiiðari, ef, dæma má eftir svip myndanna. Reykvikingar ættu að fjölmenna á sýningu þessa, og gera sitt til að örfa lista- mennina til nýrra afreksverka. Það er svo ömuilegl að vera listamaður í landi, sem ekkert beflr slikum mönnum að bjóða nema suit og seyru. Og það rninsla, sem við getum gert, er að sækja vel sýningar þeirra og reyna að hvetja þá með þvi til þroska og frarna í list sinni. Væri ekki hægt að veita nokkurt íé lil þess að barna- skólabörn fengju að sjá svona listasýningar ókeypi-.?. í það minsla börnin i efri bekkjuuum. Einnig námsfólk við mentastofn- anir vorar. Fógur málverk af Is- landi geta aukið smekk unga fólksins fyrir náltúrufegurð og það er svo margt ljótt, sem börn og unglingar fá að sjá hér, að sist má gleyma að sfna þvf það, sem fagurt er og heilnæmt, Kljónaband. Gefln voru saman bér í Reykjavik 1. des. ungfrú Gunnhildur Árnadóttir, ættuð frá Grenivik i Eyjafirði Og útgerðarmaður br. Ólafur Guðmundsson Reykjavik. Bæjarsíminn. Mjög er það fólki bagalegt hvað bæjarsima- stöðin er orðin lítil. Biða um 300 manns eftir að fá sima og geta ekki fengið. Simastjóri verður að sýna dugnað sinn t þvi að sjá um ad þeir geti fengið símaafnot sem þess þurfa. Enda ætti það að vera síman- um gróði að sem flestir geli nolið hans. Bögglatió*<s<ofain er lokuö daglega fiá 3—5. I*etta mun vera gamalt fyrirkomulag, frá þeim tíma að hér var litið um bögglasendingar og því ekki þörf langs afgreiðslutíma. Nú er bærinn orðinn svo stór, að full þörf er á að bögglapóststofan té opin allan daginn, og væri æskilegt að póststjórnin sæi sér fært að verða við þeim tilmæl- um. Aföurlagnorð úr hinhi merku skýrslu járnbrautarfrœð- ings Sv. Möllers: »Samkvæmt öllu því, er að framan hefur verið skýrt frá, , má óhælt fullyrða, að járnbraut frá Reykjavík austur að Ölfusá á sér fullan rétt, bæði fi á við- horfi samgönguþaríar og al-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.