Brautin


Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 3

Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 goactooaooooooaiaooooaooog | BRAUTIN | Ö kctnur út á föstudögum. — ® jj Mána'ðargjald fyrir fasta á- Ó skrifcndur er 50 aura; cinstök ö blöð Uosta 15 aura. q g AFGREIÐSLA blaðsins cr i g O Þingholtistrœti 11, O js| uppi. — Opin kl. 4—7 daglcga. jSj oooooooooooooooooooooooo mennra þjóðarhagsmuna. Mun með járnbrautinni fást hin besta lausn til umbóta samgöngum utn Suðtirlandsundiilendið, nteð því að járnbiautin getur annað meiii flutningum og býður meiri möguleika til þess að full- nægjn fiatntiðarkröfum, en nokk- ur önnur flutningatæki, og með þvi að rekslur hennar má telja svo ábyggilegan á öllutn tíma árs, að með benni fást mest þægindi og fylsta öryggi til allra llutninga. Þar sem járn- brautin veitir svo ákjósnnlega lausn þessa örðuga samgöngu- máls, mun hún verða hagur allii þjóðinni, með því að styðja að aukning fiamleiðslunnar og eflingu fjárhagslegs sjálfstæðis«. Slík eru þau orð eins lærð- asta og reyndasta manns i Nor- vegi um samgöngumál. Manns, sem stjórn norsku ríkisbraut- anna benli landsstjórn vorii á, þegar hún bað hana að vísa sér á færan mann til rannsókna á járnbrautarstæði frá Reykjavík austur á Suðurlandsundirlendið. Hér er enginn ólærður aftur- baldslalli á ferðinni. Enginn glamrari, sem telur sig hafa vit á öllu, þó allra einföldustu mentun og lærdóm vanti til að geta rannsakað þelta mál. Hér Foj foj COj tO: feO 3 fo] ÍO 3 ra £0: ÍO : £ol feO ; tOj foj m' m m 1 S]Ó- m BRUNA- m m Q ALLSKONAR BIFREIÐA TRYGGINGAR gj ERU ÁBYGGILEGASTAR H JÁ: 1 TROLLE & ROTHE HF. m EIMSKIPAFÉLAGSHÚSINU. m Í2I m M 13 m m m m m m m m m Brunatryggingar allskonar er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu „Nye Danske“, sem stofnað var 1864. Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. er stiltur og gætinn maður á ferðinni, sem hefir fulla reynslu og þekkingu á því sviði, sem nauðsynlegt er, þegar rannsaka skal þelta samgöngumál. Þess- vegna má svo mjög treysla um- mælum járnbrautarverkfræðings- insnorska.ogþað því fremur, sem hann á engra persónulegra hags- muna að gæta við {lóm sinn um járnbrautarmálið, því honum má vera það sjálfum alveg sama, hvort vér leggjum nokkurn tíma járnbraut hér á landi eða ekki. Dansinn og- bUrnin. Ein- hver besta skemtun barnanna er dansinn. Þegar börnin kunna að dansa og farið er að spila danslög komast þau öll á hreyf- ingu og iða af kátinu og Ijörj. Fallegir barnadansar eru góð list, senr getur vakið ánægju og bros flestra, sem á horfa. Væri ekki hægt að hafa dá- litla danskenslu við barnaskólana í Áoæt h Í3 Agætt hangikjöt til jólanna fæst í Hafnarstr. Sími 211. okkar. Ég er viss nm nð ungu hcrrarnir og döinurnar myndu taka þeirri kenslugrein með kostum og kynjum. Og hver veit nema fullorðna tólkið í sveitinni hefði einnig gaman af að stiga sporið meö, og það sér til mikillar ánægju. Fallegir dansar gera allan limaburð og fas manna tígu- legra, léttara og mýkra. Þeir vekja gleöi og fjör, þessvegna eigum vér að lofa börnunum að læra þá vel, svo list geti orðið. — Og það vill svo vel til, að vér eigum ágælar lista- konur hér á þessu sviði, svo auðvelt væri að fá góðan keun- ara. 92 um, var metnaður hennar og óbeit ó því, að láta doktor Gripenstam annast sig. IX. Prófessorinn kom og leist illa á handlegginn á Veru, eins og Vilhelm. Fyrst í stað átti hún að liggja kyr með hand- legginn á lofti, en að öllum líkindum þurfli að skera i hann. Hann færði í tal, að gera foreldrum hennar boð; cn hún bað hann' ákaft að gera það ekki. — Það yrði aðeins til þess, að valda þeim áhyggju að óþörfu, mælti hún. — En þau verða að öllum líkindum> einnig óróleg, ef þau fá ekkert bréf, áleit prófessorinn. — Eg skrifaði þeim i gær, og þarf ekki að skrifa aftur fyr en að viku liðinni, svaraði Vera og leit bæijpraugum á prófessorinn. — Nú, jæja, við sjáum þá til, hvernig útlitið verður á inorgun; meira vildi prófessorinn ekki lóta eftir lienni, og það varð hún að sætta sig við. Hjúkrunarsystir var skipuð til vara og var það systir Gunnel, ein af eldri systrunum. Vera lá í lijúkrunarkonuherbergi sínu og syslir Gunnel með henni, og stundaði hún bæði Veru og deildarslörfin. Systir Gunnel var vinnuþjarkur mesti, og var orðin ótrú- lega æfð í því, að geta verið án svefns, hvíldar, hressingar og svalandi andrúmslofts. Væri hún mjög önnum hlaðin, slepti hún fram lijá sér margri máltíðinni, eða gleypti í sig eitlhvað, sem var hendi næst, án þess að hirða um, hvað 89 hönd hennar og þreifaði á slagæðinni, er sýndi, að hún hefði ákafan hita. — Þér gangið með hitasótt, mælti hann áhyggjufullur. Lofið þér mér nú að skoða handlegginn. Það var engin leið að veita mótspyrnu. Orðunum fylgdi sú alvara, að hún varð að hlýða, ún varð að láta undan. hönd hennar og þreifaði á slagæðinni, er sýndi, að hún hafði áltafann hita. — Þcr gangið með hitasótt, mælti hann áhyggjufullur. Lofið þér mér nú að skoða handlegginn. Það var engin leið að veita mótspyrnu. Orðunum fylgdí sú alvara, að hún varð að hlýða, hún varð að láta undan. Það var þá svona lagað. Hann liafði raunverulega ástæðu til óvildar gegn henni. Og ástæðan var óvinátta við einhvern annan en hana, og samt sem áður bitnaði hún á henni! Þessi flækja öll var henni svo rik í huga, að hún gleymdi allri feiinni, þegar hún varð að fara úr kjólnum, fletta skyrtuerminni upp yfir axlir og lofa honum að rannsaka sig eins nákvæmlega og honum þótti þörf á. Það kom á hann alvörusvipur. — Það mátti ekki seinna vera, að ég fengi þetta til með- ferðar, tautaði hann. Hann hafði lokið rannsókn sinni og stóð áfram í sömu sporum með bólginn handlegginn f höndum sér, og horfði á hana. — Hvernig gátuð þér farið að segja mér, að ekkert væri að yður? spurði hann í mjúksárum ávítunarróm. Hálfsneyft horfði hún á bólginn handlegginn, sem sýndi svo ljóslega, að hún hafði sagt ósatt. Nú sá hún, að það

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.