Brautin


Brautin - 25.01.1929, Blaðsíða 3

Brautin - 25.01.1929, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 ooocHaoaooooooctoðooaaooog | BRAUTIN | ö kemur út á föstudögum. — Ö § Mánaðargjald fyrir fasta &- 0 O akrifendur er 60 aura; einstök Ö g® blöð kosta 15 aura. 0 AFGREIÐSLA blaðsins er i g 0 Þingholtsstræti 11, O 5 uppi. — Opin kl. 5—7 daglcga. S Ö ö 000000000000000000000000 en sýnilega hafði hann óendan- lega mikla þýðingu. Pvi árang- urinn vaið góður og béd áfram að vera það. Sjúklingar lækn- uðust án uppskurðar, af árás- um berklagerilsins, sem sára- læknarnir álitu vera eingöngu staðlegan sjúkdóm, er þeir reyndu að lækna með limlesting, t. d. með þvi aö taka af limi, skera burtu stykki o. s. frv. Árið 1910 stofnaöi dr. Rollier skóla um notkun sólarljóssins. 1914, rétt lyrir ófriðinn, gaf hann út bók sína »La Cure de Soleil« (Sól-lækningar), en hún hvarf i hinu mikla umróti ó- friðarins og varð ekki kunn hinum enskumælandi heimi fyr en árið 1923, og var það ekki erfiðisiaust frá minni hálfu. Þetta er hin besta bók, sem skrifuð heflr verið um berkla- veiki og ætti að vera til í hverju einasta læknisfræði- eða visinda- bókasafni í heiminum. Hin langa málsvörn mín fyrir dr. Rollier hefir viða verið mjög misskilin — að nokkru leyti sökum þess, að hún hefir verið það, sem álitið er af almenn- ingi, litilfjörleg, sprottin af sér- stökum dutlungum eða fyrirtekt, og að nokkru leyti vegna þess, að það þykir ekki lýsa ættjarð- arást, að vekja athygli á ágæti annara landa en sins eigin. En hér eftir verður auðveldara en áður að svara þessari aðfinn- ingasemi, og niá þakka það þessum merkisatburði i síðast- liðnum mánuði. Á síðasta fundinum, sem mér hlotnaðist að stjórna, kynti pió- fessor Béclere, foimaður í hinu franska lækna akademii, dr. Rollier fyrir fundarmönnum, því næst las Rosselet, prófessor við háskólann i Lausanne, upp biéf frá Canton-ráðinu í Vaud, er' tilkynti, að það hefði gert dr. Rollier að beiðurs prófessor við háskólann. Siðar gerði rektor háskólans þá athugasemd, að þetta væii meiri heiðursvottur en virtist i fyrstu, því hingað til hefði hann aðeins hlotnast þeim piófessorum, sem lagt hefðu niður embætti, og þó ekkí nærri öllum. í mörg undanfarin ár hefir prófessor Rollier, eins og sér nú verðum að kalla hann (þessi nafnbót, sem ef til vill verður viðuikend af lófaspá- mönnum og götusópurum í Englandi, er litin tortryggnis- augum á meginlandi Evrópu) mætt vantrausti i Sviss og hefir sannast á honum málshátturinn að »enginn er spimaður í sínu föðurlandi«. Fianskir læknar hafa sent sjúklinga sína til Leysin, og svissneskir læknar hafa sent sína sjúklinga til Berck, sem er þektur sóllækningastað- ur nalægt Boulogne. En nú loks- ins hefir Sviss viðurkent þenna mikla brautiyðjanda sinn. Hann hefir ekki — beinlínis — gert neinar nýjar nppgötvanir, en »sá veit best sem reynir« og prófessor Rollier hefir reynsluna. Það finnast enn efunarmenn og spottarar, ekki slst ineðal hinna limlestandi sáralækna, en þeirra dagur, sein er svartari en nótt- in, er b'áðum á enda. E11 f sjö ár hefi ég engan heyrt haðast eða spotta, sem ‘éð hefir Leysin eða aðra þá staði þar sem sól- arljósið er léttilega notað. ð hefir ekki verið ætlun mfn að fylla lækningastofur próf. Rolliers, heldur að tæma þær. Þessi raðstetna hefir geit oss ljóst hlutverk vort. Vér eig- um að útiýma beiklaveiki og beinkröm og óllum öðium sjuk- dómum myrkursins. Að 20 ár- um liðnum — eða jafnvel f’yr, ef mannkynið aðeins vildi nema lög- mal naltúrunnar — myndu eng- ar læknmgastofur fiamar verða til i Leysin. En löi gu aður en þessi tíini er liðinn, ætli pióf. Rollier að hafa neyðst td að segja af sér embætti sökum Þvottadagamir hvíldardagar. Látið DOLLAR vinna fyrir yður Eqo | u 1 ‘f <0 > n Fæst víðsvegar. í heildsölu hjá Halldóri Eiríkssyni. Hafnarstræti 22. Sími 175. Ef uanskil verða á afgreiðslu blnðsins til tcaupenda, eru þeir uinsumlegast bednir að gera að- vart strirx með þul að hringja i einhuern of þeim simum sem auglgsti' eru i blaðinu, eða skrifa til ritsljnranna. vöntunar á sjúklingum og hafa ekkert annað til að lifa á en Nobels verðlaunin, sem átt hefði að vera búið að veita honum lyúr löngu siðan, og ekki verð- ur hjá komist að veita honum braðlega. »Nóttin er bráðum á enda, og digur að renna upp. Vér skulum þessvegna leggja niður störf myrkursins og viona með vopnutn ljóssins«. Guðrún Jánsdóttir pýddi. 112 — Eg hel'i altaf veriö mesti þrákálfur, og er næmur á skuggahliðarnar. Móðir mín og systur lita öðruvísi á málið. — Móðir yðar og systur yðar, sögðuð þér! í rödd hennar duldist eitthvað inunarfult, eins og hjarta hennar þráði að kynnast þeim. — Cecilia fór til Parísarborgar, til þess að nema frönsku og sönglist, og er nú gift listamanni, og Elsa er kenslukona. Móðir mín býr hérna i Stokkhólmi. — Móðir yðar! Hvern hug ber hún til — okkar? — Móðir min vill ykkur vel. Hún er — kristin. Þegar hann leitaði að orði, til þess að lýsa móður sinni til hlítar, kom honum í hug þetta eina orð — kristin. Af þögninni, sem fór á undan orðinu, varð Veru Ijóst, hve djúpa þýðingu hann lagði i það. Hún var annars ekki vön að leggja aðra þýðingu i þetta orð, en að í kristnu landi væru allir lcristnir. — Henni vildi eg gjarnan kynnast, hraut henni af vör- uin. — Hún mundi fúslega veita yður viðtöku, ef þér vilduð sækja liana heim. — Eg átti ekki við það beinlínis, hvíslaði hún hálf- sneypulega. — En eg á einmitt við það. Mér mundi þykja vænt um, að móðir mín og þér hittust. Áður en hún náði að svara, og áður en hún gat ráðið í, hvað hann hefði i hyggju, var hann „búinn að grípa hönd hennar og þrýsta kossi á hana. Að því búnu gekk hann hvatlega á brott, en hún stóð 109 — Þér óttist iðjuleysið. — Hversvegna ætti ég að óttast það? svaraði hún, en hann sá, að hún forðaðist að lita framan i hann. — Þér ættuð að þiggja boðið, og fara heim til Fallsta og hvila yður. Hún kiptist við. — Aldrei heim til Fallsta! slapp fram af vörum henni. — Hvi ekki? Meðan hann var þetta að mæla, gekk hann hægt út úr salnum og hafði hún orðið að fylgjast með honum. Stóðu þau nú ein úti á ganginum Það var eftirtektarvert, að nú voru þau miklu meira blátt áfram hvort gagnvart öðru, en í návist annara. Þau bjuggu yfir sameiginlegu leyndarmáli. Nú stóðst hún hið rannsakandi augnaráð hans einarð- lega, og gerði enga tilraun til að dylja ástæðu sína. — Doktorinn skilur hana vel, hvíslaði hún, og leit und- an, til þess að dylja tárin, sem komu fram i augun. Án þess að mæla opnaði hann hurðina að herbergi henn- ar, og eftir þögulu samkomulagi fóru þau bæði inn þangað, til þess að geta talað saman i næði, án þess að hjúkrunar- konur eða sjúldingar sæju eða heyrðu. — Eg er hræddur um, að þér séuð að brjóta heilann um það, sem við vorum að tala um hjerna um kvöldið, þegar þér láuð í rúminu, mælti hann áhyggjufullur. Sorg hennar gerði hann mýkri í lund, og eins og breiddi að nokkru yfir sekt föður hennar. Honum féll þungt, að sjá hana saklausa þjást fyrir hinn

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.