Brautin


Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN ********************************* * * * # * * * * * * # * « * * # « * # # * * « « « * « O & ö O & tt •£} <£} <} O O ö ö ö <J LOFTUR BÍÓ N V J A Gððar myndir fáið þér ef þér kaupið filmur frá mér, og Iátið framkalla og kopiera á sama stað. Alt frá Lofti. ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö ö OO O $O O O O O O O O £ $ O O O C* O O O 00 * * * * * » # # # # « # # « « « # « * # » # * # * » # ********************************* « . .................. Gardínutau hvít og mislit. Silkigardínuefni, Eldhúsgardínuefni, mikið og laglegt úrval hjá S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Beint á móti Landsbankanum. Sími 1887. ....— 11 I uðborgarinnar verðnr strax að gera réð fyrir því að komandi kynslóðir skilji betur skyldur sínar við ungu kynslóðina en vér hófum gert. Að minsta kosti skulum við vona það. IJpplýslngaifofakvenna. Eins og getið var um í síðasta blaði, var opnuð skrifstofa i Guðspekishúsinu uppi á lofti, er hún opin daglega fyrst um sinn frá 4 til 6. Skorar Mæðrastyrksnefndin fast á . allar konur, sem styðja vilja mál hennar og upplýs- ingar geta gefið um hagi ekkna og annara einstæðra mæðra, að gefa sig fram, þar sem nefndin vinnur að undirbún- ingi frumvarps um styrk til ekkna og mæðra, sem einar eiga fyrir börnum að sjá. Skor- ar netndin einkum á allar ekkj- ur og einstæðar mæður, að gefa stóðinni sem fyrst upplýsingar um hagi sina. Upplýsingastofan hefir einnig sett sér annað markmið, að veita konum Iögfræðislega að- stoð og leiðbeiningar, ef þær þurfa á að halda. Heflr nefndin fengið loforö fyrir aðstoð góðra lögfræðinga og Jvæntir hún að ikonur beri undir hana vandamál sin til leiðréttingar og fyrirgreiðslu eftir þvi sem hægt er. Það er óþarfl að geta þess, hve þarft þetta starf nefndar- innar er og ætti bún skiliö besta stuðning allra að þessu góða verki: Lesið! f Strausykur á 28 aura. Melís - 32 — Hveiti - 19 — Kaffi brent og malað 2,00 pr. */2 kg- Valdar ísl. Kartöflur 15 aura og í pokum á 11.75. JBýöur nokkur betur? Paniiö ■ lima 2300. Hagnar Giiðmðsson £ Go. Hverfisgötu 40. Ve rðskrá yflr 2|a iurna sllfurplett lillju- og Lovíiu-gerðlr: Matskeiðar og gaflar 2,00 Desertskeiðar og gsflnr 1,85 Teskeiðar 0,50 og 0,75 Hnífar 6,25 og 6.75 Köku- og áleggsgaflar 1,75 Sultutausskeiðar 1,75 Sósuskeiðar 4.65 Rjómaskeiðar 2,65 Kökuspaðar 2.50 Ávaxtahnifar 3,35 Súpuskeiðar 4,25 Ávaxtaskeiðar 2,75 Vasar frá 3,50 Konfektskálar 6,50 Sendlst gegn eftlr- kröfu uni alt Ísland. K. Eioarsson ft Björnssos. Bankastrætl II. Ófullkomin matreiðslubók. Maðurinn: Nú, hefir þú fengið matreiðslubók, þar sem er ná- kvæmlega sagt fyrir öllu, þó þykir mér steikin ekki góð. Konan: Já, en það stendur ekki alt í matreiðslubókinni. Maðurinn: Hvað stendur þar ekki ? Konan: f*að steudur þar ekki, hverskonar eiginmenn maður á að hafa fyrir hvern mat svo honum þyki maturinn góður. Prentsmiðjan Gutenberg. 166 — Og þessuni níðing ætlar þú að giftast? hrópaði Gissler, og um leið gaus reiðin upp í honum með nýju afli. Það verður aldrei með mínu leyfi; vita skaltu það. — Eg hefi heitið honum því. — Eg leysi þig frá því heiti. — Það getur þú ekki, faðir minn. — Get eg ekki? Ert þú ekki dóttir inín? — Eg er myndug, get ráðið sjálf. — Yfir hverju? spurði hann, og var keimur af háði í rödd- inni. — Yfir sjáll'ri mér, svaraði hún rólega. — Og þú ímyndar þér að hann vilji eiga þig félausa, mælti Gissler í háði. — Hefir Vilhelm ekki sýnt það fulljóst, að hann langar ekki í peningana þína, faðir minn? spurði Vera, og lyfti höfði með nokkrum þótta, því að háðið og ranglætið af hálfu föður hennar, hafði stælt hana. — Já, ef peningarnir mega tcljast nokkurs konar náðar- gjöf. En gæti hann komist yfir þá að lögum, mundi hann féginn þiggja þá. — Vilhelm hefir lýst yfir því, að hann muni aldrei snerta við einum eyri af peningum þínum, hvorki nú né síðar. — Einmitt það, hvenær hefir hann lýsl yfir því? — Þegar hann var staddur hér. — Og af hverju ætlið þið þá að lil'a? — Af starfi hans. — Eru launin hans sem aðstoðarlæknis svo há ? — Þegar hann er orðinn sjálfstæður læknir. 167 — Verður þess langt að biða? — Tvö ár. — Og þú heíir í hyggju að bíða þess tíma? — Já, og hve lengi sem vera skal. — Og giftast honuin gegn vilja mínum? — Geti eg ekki gert það með þínum vilja. Já, eg geri það! Eldur brann úr augum Gisslers, því að reiðin braust úl enn af nýju sakir þess, hve föst hún var fyrir. — Ef þú segir honum ekki upp, stefni eg honurn fyrir meiðandi ummæli, er hann helir dreift út um inig. — Hann hefir engu dreift út. Það sem hann hefir sagt, hefir-hann sagt að eins við mig, og eg get endurtekið fyrir rélti hvert einasla orð hans, án þess að á þeiin orðum verði bygður neinn sektardómur fyrir meiðyrði. Því að það sem .liann hefir sagt mér, eru eingöngu staðreyndir, sem Jni, faðir minn, getur ekki ósannað. Gissler horfði á hana nieð samskonar viðbjóð og hann hefði séð hana breytast í eiturnöðru. Sjálfur liafði hann að vísu vel vitað, að hótunin, er hann hafði reynt að hræða hana með, var máttlaus, en við hinu halði hann ekki búist, að hún myndi þegar í stað átta sig á því. Aldrei hafði hann haft neinn grun um, að hún væri gædd því rólega þreki og hugsanaskýrleik, er nú kom fram hjá henni. Hann varð með sjálfum sér smeykur við hana, en það dró ckkert úr reiði hans, þvert á móti varð hann enn æslari, ef auðið var. —- Ef þú slítur ekki félagi við þenna fant, slítur þú fé- 1

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.