Brautin


Brautin - 31.05.1929, Page 4

Brautin - 31.05.1929, Page 4
4 BRAUTIN Stór útsala byrfaði í gœr i verslun okkar. — Vegna flutnings verða allar vörur verslunarinnar seldar með miklum afslœtti næstu daga. .. Nolið nú tœkifœrið. gg m IVXarteiiin Kinarssou *fc Co. £8 m B9 X^réttir. Björgunarbáturinn. — Slysavarnarfélagið lét vígja nýja björgunarbátinn síðastl. sunnu- dag. í ræðu sem hr. Þorsteinn I*orsteinsson hélt við það tæki- færi lýsti hann því hvað Slysa- .varnarfélagið ætlast fyrir og fórust honum svo orð um tak- mark félagsins: »Að fá björgnnarbáta í öll stærstu fiskiver landsins. Að setja á stofn björgunar- stöðvar viðsvegar um strendur landsins. Að kosta hjálpar- og eftirlits- skútur með fiskiflotanum (smærri bátum) í öllum helstu verstöðv- unum. Að reisa fleiri sæluhús og fleiri leiðarstaura á söndunum, svo það komi sist fyrir aftur, að menn' er bjargast hafa af skipsbroti, verði þar úti, sökum þess að þeir finna ekki sæluhús og rata ekki til bæja«. Eins og sést af ofanrituðu er stjórn Slysavarnarfélagsins stór- hnga um framkvæmdir allar. Félagið berst fyrir einu mesta nauðsynjamáli þjóðarinnar og á þvi gott fylgi allrar alþýðu skilið. Brautin hefði óskað að ræðu- maður hefði bætt við enn einu atriði og það er um skyldu- sundnám allra unglinga, jatnt til sveita sem sjávar, jafnt fyrir drengi sem telpur. Fetta verður að koma sem fyrst. En framar öllu öðru ætti þegar að lögleiða að engan háseta megi skrásetja, sem ekki hefir lært sund vel. Slysavarnarmálin eru svo áríðandi, að allar konur, jafnt til sjávar sem sveita, ættu að veila þeim öflugt fylgi sitt og reyna að gera þennan þarfa félagsskap sem útbreiddastan. Ættu öll kvenfélög á landinu að gerast styrktarmenn iélagsins, bvert eftir sinni getu og hvetja meðlimi sina til að ganga i félagið. F.kki «‘r aö tala um viimubrögölu Brautin hefir öðru hvoru minst á framkomu austanbændaþingmanna í járn- brautarmálinu og ekki fundist hún sköruleg eða rnikilmönn- um samboðin. En ekki er fram- koma þeirra mikið stórmenni- legri þegar um smámál er að ræða. þingmenn Árnessýslu hafa verið með eitt smamál, aófiiðun seis í öifusá«. Hvernig halda menn að þvi hafi nú reitt af? Jú, þeir eru nú búnir að vera með það á tveim þingum og enn er þetta aðaimál þeirra óútrætt. Er búist við að þeim muni treinast þetta smámál eitt þing ennþá og spursmál hvort það verður yfirleitt nokkurntima útrætt, ef þeir eru að fara með það. Hafa sumir brosað að þess- um vinnubrögðum þiogmann- anna, og hugsað sem svo, að það væri gagnslltið að vera að trúa slikum liðleskjum fyrir stórmálum, eins og járnbrautar- málinu. En þ»ð er meira en gagnslitið. t*að er spursmál hvort austanbændur geta sam- visku sinnar vegna, verið að ofþingja veslingunum með sliku erfiði, þegar það tekur þá 3 þing eða jafnvel ennþá meira að koma öðru eins smámáli fram sem ófriðun sels i Ölfusá. Vonandi sjá austanbændur þetta og skora nú fast á þing- menn sína að ofreyna sig ekki alveg á ófriðunarmálinu, þvi ef þeir missa þá, mun þeim nær ocH3oottoo»CH»seH9»ooooo«Ha«a o o § BRAUTIN | o o O kemur út á föstudögum. — O SMánaðargjald fyrir fasta &- g m skrifendur er BO aura; einstök O blöð kosta 15 aura. § AFGREIÐSLA blaðsins er á § Lokastíg 19, O uppi. — Opin kl. 6—7 daglega. S ooooooooooeooooooocHgoooo Ð 1 ó mk á 1 og A s i e r nýkomið. Versl. Kjöt & Fiskur Sími 828 og 1764. ómögulegt að ta þeirra jafningja aftur til að þæfa i það óendan- lega hin smæstu mál, svo að þau geta næstum að siðustu talist til eilifðarmálanna. Prentsmiðjan Gutenberg. 178 þar, starfsmennirnir með konmn sínum og börnum, þorps- búar ýmsir og jafnvel nokkrir, er alllangt voru að komnir. Margir áttu bágt með að sætla sig við, að ckkert hóf skyldi vera haldið, og það var með naumindum, að brúðhjónin fengu að fara leiðar sinnar. Nú voru þau ein síns liðs á leiðinni upp fjallið. Engan var að sjá á eftir þeim; götuslóðin var mannlaus. Allir, sem í kirkjunni höfðu verið með þeim, voru gengnir til vinnu sinnar, því að þetta var virkur dagur, fyrir þau tvö ein var dagurinn helgidagur. Þau fóru leiðar sinnar þögui, því að nú, í hinni hátíð- legu musteriskyrð náttúrunnar, urðu þau ai' nýju gagntek- in af heigi vígsluathafnarinnar, sem komist hafði truflun á, sakir allra heillaóskanna, er á eftir fóru. Vera hafði saumað brúðarkjólinn sinn án þess að hafa á honum slóða, og gat því gengið hiklaust, jiar sem hann vafðist ekki fyrir henni. Brúðarblæjan glitraði i sólskininu, og hún sveinpaði henni uin sig, ti! þess að hún i'estist ekki á trjágreinunum. En er þau voru komin upp úr skógarbelt- inu, lofaði hún henni að bylgjast fyrir f jallablænum eins og verkast vildi. Að vera á fjallgöngu í brúðarklæðum fanst Vilhelm fagurt og hugðnæmt, en í kjól — svei, svei! Fyrir því hal'ði hann, að hjónavígslu lokinni skift á kjólnum og jakkafötum, og í stað pípuhattsins látið á sig mjúka skygnishúfu, en þrátt fyrir þenna einfalda klæðnað og malpokann, er hann bar á baki, var hann næsta tígumannlegur, svo var fyrir að 179 þakka því, hví íturmannlegur hann var í limaburði og hár vexti. — Síðustu þrjú árin hafði hann aflað sér sjálfstæðrar stöðu, og þetta hafði í fylsta mæli þroskað karlmenskubraginn, er honum var að upplagi áskapaður, og í annan stað hafði hin nýja hamingja, er honum hafði hlotnast, sú, að hafa náð lengi þráðu takmarki, dregið stórum úr stríðleika hans, og varpað þýðum hiæ yfir tígulega andlitsdrættina. Bæði voru þau gagntekin af hátíðlegri ró. Þau mæltust að eins fátt við, og varð oft litið út í fjarskann; varð útsýnið æ víðara eftir því sein þau kornust hærra; birtist þá hver snæviþakinn linchirinn af öðrum. En milli þess að þau störðu út í geyminn, litu þau hyort til annars, og fundu, hversu alt hið dýrðlega, er fyrir augun bar, endurspeglaðist í þeim, hvoru fyrir sig. A einum stað, þar sem vegurinn var óvenju brattur, nam Vera staðar, til að hlása mæðinni. Eins og eftir þögulu sainkomulagi litu þau um öxl á veg- inn, er þau voru búin að fara. — Yfir lífsleið okkar rennum við nú einnig augum, mælti Vera hljóðlega. Hann skildi strax, hvað hún fór, og það brá áhyggju- og hluttekningarsvip á andlitið, er. hann virti fyrir sér augna- ráð hennar. Og aldrei liafði honum þótt hún elskulegri og fjörlegri en nú. — Lífsleið þín hefir verið næsta erfið með köflum, síðan þú kyntist mér, mælti hann blíðum, en skýrum rómi. Hún brosti við honum.

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.