Eyjablaðið - 26.09.1926, Síða 4
EYJABLAÐIB
WSSBSSKSM '■'SIL* flflBH
Kútter Stormsvalan
Gullfalleg sjómannasaga i 8 þáttnm. ASalhlutverkin leikin af
Barbara Bedford, Robert Fracer
og Renee Andoree
Þetta er einhver allra skemtilegasta mynd sem sýnd hefir
verið
Hún hefir hlotið oinróma lof og feikna aðsókn. Til dæmiB
hefir hún verið sýnd
25 sinnum i Reykjavík
fyrir fullu húsi áhorfenda.
Sýningar í dag ki. 7 og 9
neð Gullfossi
komu allskonar:
Raflampar, Perur og Straujárn
Ennfremur fyrirliggjandi alt t.il ljósinnlagninga
---Til sýnis á Heimagötu 20 (Karlsbergi)--
Lúther Jóhannsson
Heíðí
T7pnQ| i Börn tekin til kenslu frá aldrinum 7—10 ára. !*eir sem
iVCliOÍd þegar hafa falað kenslu tali við mig sem íyrst.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
Hvanneyri
Útgerðarmenn!
Velvönduð og ódýr segl geta menn
fengið frá Pæreyjum. Menn snúifljer til
Alfonn Sigurðssonar
Akurey
Tilkynning
Hjermeð tilkynnist að jeg sem
löggiltur rafvirki hjer, tek að mjer
viðgerðir og innlagningu á
raftaugum
Lútlier Jóhannsson
rafvirki
Bæjarfrjettir
Rafrtöðin
Eins og auglýst er & öðrum stsð í
blaðinu lækkar rafmagnið úr kr. 1.36
klwfcst. niður í kr. 1.00 um næstu
mánaðarmót.
Skijpnlagsnefndin
Þeir Guðæ. Hannesson, Geir Zoega
Og Guðjón Samúelsson komu hingað
með „Lagarlössu s. I. aunnudag og fóru
aftur með nLýru” á mánndaginn. Er-
indið var 4að endurskoða og breyta
skipulagsuppdrætti bœjarins.
Kaffihis
hefir nýlega verið opnáð i kjallara
nNýja Bió“. Eigandi Jón Bjarnason.
Sbr. augl.
Kvefpest
geisar hjor í bænum og hefir lagst
talsvert þungt á ýmsa.
Matur, Kaffi, súkkulaði öl
og ýmsar aðrar veitingar, eru altaf seldar ódýrt i
Kaffihúsi Vestmannaeyja
UXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXB
\S Sjóvátryggingai (jelag I slands
Alislenskf fjelag
Brunatryggir hús innbú og vörur
Sjóvátryg'gir skip og vörur
Allar nánari upplýsingar gefur Helgi Bencdiktssoa umboÖB-
maður fjelagsins í Vestmannaeyjum.
ixxxxxxxxxxxxxxxxxx
Neðanniálsaga)i cftir Sabatine, „Sendhuaðurlnn"
byrjar 1 næsta biaði.
Síldveiðin
hefir verið með tregasta móti i sum-
ar en verð sildarinnar geysihátt. Búist
er við að flestir Vestmannaeyjabátarn-
ir komi heim nm mánaðarmótin.
Landskjörið
Kosning á að f *ra fram á einum lauds-
kjörnum þingmanni fyrsta vetrardag,
laugardag 22. okt. í stað Jóns sál.
Magnússonar. Tveir listar hafa komið
fram. Annar frá Erarasóknarflokknum
með Jóni Sigurðssvni frá Vstafelli og
Jóni Guðmundssyni bókh. sem vara-
manni.
Hinn listinn er frá íhaldsflokknum
með Jónasi Kristjánssyni á Sauðár-
krók.
Landkjörsins verður nánar getið
siðar.
Hvor var á undan?
Jócl eða Goorg? Um þetta mál hefir
verið háð höi-ð deila milli íþróttafjelag-
anna. Hafa ýmsir íþvóttamcnn vorir
fylt dálka „Skeggja" viku eftir viku
með harðvítugum ádoilugreinum. Báð-
irflokkar hafa komið með mörg vott-
mm kyja bi6 uh
Sýning í kööld sunnudag kl. 8^/2
Presturinn
Ljómandi íallegur ajónleikur
í 8 þáttum. Aðalhlutverkiö
leika
Ala Nazlmova og
Milton Sills
Myndin heflr hlotiÖ einróma
lof í öllum erlendum blöðum
A PaJlas í Kaupmannahöfn
var hún sýnd 10 vikur samíleytt
Ársgjöld
| Verkamannafjelagsins jDrífandl*
, eru meölimir beðnir að greiöa tii
! gjaldkera fjelagsina.
! Heima daglega eftir kl. 7 e. h.
1 Tóii\qb jfónaeoi^
1 ________Brekastíg 30
í ’ ~~ '
Skorið neftóbak
er best að kaupa
á Reyni
íalenskur mjólknroatur kr. 1.10
pr- V* kS-
lax reyktur kr. 2.25 pr. kg.
riklingur kr. 1.25 pr. kg.
kryddsíld kr. 0.30 pr. stk.
rjómabúsmjör
éfSf. „2)rífanéi“
Úrsmíðavinnustofan
er flutt frá Reyni að Sólheimum
I. 0. G. T.
St. Sunna nr. 204 fundur í dag
kI.7Vi».h. Æ. T.
orð og „skötumyndir máli sínu til stuðn
ings.
Piltar! Viljið þið ekki loggja frá
ykkur pennastöngina og láta árina
skera úr hver hefir á rjettu að standa.