Eyjablaðið - 17.10.1926, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 17.10.1926, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIB feir sem reynt hafa þetta ágæta KAKO og SÚKKULADI tegund halda því fram að „HELM ROYAL“ sje hið beita kakó og súkkulaði sem flutst hafi til íslands. Reynið einu sinni „HELM ROYAL* kakó og súkkulaði og þið notið það altat Fæst í Kf. Drífanda. I heildsölu hjá F, H. Kjartansson & Co. Reykjavík lonur Þegar þjer kaupið viðbit, þá munið eftir því. að efniabest og ■mjöri lfkaet er Smára~smjörlíRið Skófatnaður Allur skófatnaður verður seldur með niðursettu verði gegn peningagreið«lu 15—30 prósent afsláttur «1 15. október — Ennfremur hefi jeg ódýran olíufatnað, sem selst með miklum afslætti. Benedikt Fridriksson. Eyjum, og er þeim ekki ofgott að eiga heiðurinn af því. Tal þeirra um að vinnuveitend- ur hafi beðið lögreglustjóra um her til að skakka leikinn, er alt út í bláinn og helber ósannindi, sbr. vottorð bæjarfógeta svohljóðandi: Bað er rangt, sem stendur í „Eyjablaðinu" 3. þ. m., að atvinnurekendur hafi krafist af mjer aö her — hvítur eða ann- ars litar — væri stofnaður gegn verkamönnum — eða öðrum. Einnig er það rangt að jeg hafl spurt Stjórnarráðið hvort mjer væri heimiluð aukning lögreglunn- ar. Kr. Linnet. Margt fleira mætti benda á, sem rangt er í ritgerð ritstjórn- arinnar, en jeg læt það nægja sem komið er. Stóryrði hennar og hrakspár um rjettarfarið, koma mjer ekki við, en kynlegt er, að þeir hinir sömu menn, sem koma vilja fram málum sínum með byltingu og ofbeldi, skuli vera að vitna^til rjettarfarsins í landinu. Jes A. Gíslason Svar Oblandin ánægja er „Eyjablað- inu“ að birta hina svokölluðu „leiðrjettingu" sjera Jes. Eyjablaðið hjelt því fram og heldur því fram enn, að samninga hafi ekki verið leitað við verkamanna- fjelagið „Drífandi" áður en kaup- deilan hófst. Jafnan þegar verkamannafjelagið Drífandi hefir viljað semja við atvinnurekendur, hefir það kosið nefnd manna til þess að gera sam- ningana. Pessi nefnd var kosin á verkamannaíjelagsfundi og í neínd ina voru kosnir við undirritaðir. Fórum við þegar á fund — — __ — við sjera Jes, á heimili hans Hól strax af fundinum og sama kvöldið sem við vorum kosnir. Attum við, víð hann all- langt viðtal, og buðumst til að ganga til samninga strax daginn eftir, en lýstum jafnframt yfir því með því að tilefni gafst tilað stöðvuð myndi vinna strax morgunin eftlr ef ekki væri greiddur hinn ákveðni taxti verkamanna kr.1.30 um kl. tíma, þangað til samningar hefðu tekist. Hvert persónulegt álit Eirík- ur Ögmundsson befir haft í kaup- gjaldsmálinu þegar hann talaði við þá G. O.og sjera Jes, kemur verka' mannafjelaginn Drifandi ekki við— vegna þess að hann var engin að ili til samningsgjörðar, eins og fram kemur af hans eigin áliti f fundar' garð þeirri sem sjera Jes byrtir samanber — þessa klausu: „ . . Hann tók það fram að hann gæti ekki lofað að, að þessu kaupi yrði gengið . . . Að við undiritaðir höfum komið af stað — verkfalli sem sjera Jes kaliar svo (en var verkbann eða vinnuútilokun atvinnurekenda) er tilhæfulaus þvættingur Trúnaðar- menn verkamannafjelagsins „Dríf- andi“ framkvæma aldrei annað en það, sem er eindreginn vilji þess. Og það mega atvinnurekendur og attaníossar þeirra vita, að verka menn vilja ekki láta fara með sig eins og tuskur—. Þá er það fógeta vottorðið: Hver Eyjabúi mun svo fáfróður vera að hann viti eigi að einmitt frá bægarfógetanum voru útnefndir 3 menn til þess að safna mönn- um til iögregluaðstoðar? Herra bægarfógetil Yar það til- viljun ein, sem rjeði því, að menn þessir leituðu ekki liðsöfnun- ar meðal verkamannafjelagsmanna heldur húsvitjuðu skrifstofur og heimili kaupmanna? Nei góðir hálsar! Verkamenn í Vestmannaeyjum láta ekki blekk- jast af vottorðsútvegunum sjera Jes. Það sjá allir heilvita menn að það er aukaatriði hvort þetta lið er nefnist hvítur her eða gulur. Aðalatriðið er að leitast var eftir liðsöínun, og ennfremur það, að við undirrítaðir vorum sjónar og heyrnarvottar að því að sjera Jes í eígin persónu krafðist 100 manna hjálparaf bæjarfógeta á skrifstofu hans 4. Janúar 1926 kl. 11 fh. „Bylting" er það ekki hrœði- legt orð sjera Jes? Var það ekki sjera Jes sem sagði á bæjar- stjórnarfundi í tifc Karls Einarsson- ar: „Hjer þarf að gera stjórnar- byltingu"— og viti menn. Bylting- in hans sjera Jes varð að veruleika K. E. var steypt af stóli Er orðið bylting hræðilegra af vör- um verkamanna en af vörum guðsmannsins?— Okkur flnst það ekki—. „Ofbeldi“ Er það ekki ægilegt orð sjera Jes?— Enn í hvaða til. gangi vill auðvald og íhald stofna hvítan og gulan her, þegar farið er að hrikt í auðvaldsskipulaginu. Er það ekki eimitt vegna þess að hjeðan af verður þjóðskipulag auðvaldsins ekki viðhaldið nema með ofbeldi og ekki afnumið nema með sama meðali— Slík er þróunin Aðalatriði kaupgjaldsgreinarinn- ar gleymir sjera Jes að leiðrjetta Svikin á kaupgreiðslu samkvæmt samningi þeim sem hann sjállur undirritaði. Framhjá aðalatriðinu gengur sjera Jes. Verkamenn í Vestmannaeyjum munu samt ekki gleyma því. Haukur Björnsson Isleifur Högnason Jón Raínsson Ársg’jöld Verkamannaíjelagsins ^Drífandi* eru meðlimir beðnir að greiða til gjaidkera fjelagsins. Heimá daglega eftir kl. 7 e. h Tóqaa ^r. ^ónasor^ Brekastíg 30

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.