Eyjablaðið - 17.10.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 17.10.1926, Blaðsíða 4
EYJABLABIB MfM. CfAMLA BÍÓ Monsieur Beaucaire Kvikmynd i 10 þáttum. Aöalleikandi Rudolpli YaleDtlno. Myndín gjörist, á dögum Lúövíks XV. þegar franska hirðin lifði í óstjornlegum munaði og hjákona konungs, Madama Pompadour, ieitaði stöðugt að nýjum skemtunum til þess að þóknast hans hátign. Paramount fjelagið, hefir eytt stórfje í mynd þessa, enda náð tilkomumiklum lýsingum i hirðlífi Prakka. Kvennagullið Rudolph V al iutino, hefir aldrei verið tilkomumeiri en hjer, þar sem hann af mikilli list töfrar áhorfendurna. Vegna þess hve myndin er löng er aðeins ein sýning á sunnudag kl. 8^/2 Prónavjelar Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að „Brittannia" prjón vjelarnar frá Dresden Stricmaschinenfabrikk oru öllum pi'jónavólu sterkari og endingabetri, Síðustu gerðirnar eru með viðauka og öllu nýtínku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,(i Flatprjónavélar með viðauka 87 nálar; á hlið kosta. kr. 460,< Hringprjónavjelar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,C Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir útve aðir með stuttum fyrirvara. Sendið pantanir sem fyrst til samband: fjelaganna. í heildsölu hjá Samband ísl. samvinnufjelaga Smjörliki frá Asgardi er best EYJABLAftH) Afgrejðsla og ritstjórn blaðsins er á Carisbergi. Opin kl. 11- -12 og 2—4. Ber því mönnum að snúa sjer þangað með alt viðvíkjandi blaðinu Auglýsingar o. fl. Auglýsing Verkamannafjelag Vestmannaeyja hefir í dag gjört neðariskráða kaupsamning við flesta stærri atvinnurekendur hjer í bæ: Fyrir dagv. (6 fm. — 6 em.) kr. 1.15 fyrir klst, Fyrir eftirvinnu (6 em. —9 em] greiðist kr. 1.40 fyrir klb‘ Fyrir næturvínnu eftir 9 greiðist kr. 1.60 fyrir klst. Fyrir helgidagavinnu greiðist kr. 1.60 fyrir klst. Samningur þessi gildir til 31. mai 1927 Vestmannaeyjum 10. okt. 1927 Stjórnin Sabatinl: Sendimaðurinn. Skáldsaga rjettist hann upp í stólnum og fór í mestu ákefð að rugla blöðunum á borðinu. — Hvern fjandann á þetta að þýða, Anselme? drundi í honum Hvers vegna ertu að trufla míg? Hvern skrattan viltu? Hefirðu enga hugmynd um hvað þýðir að starfa fyr- ir konnuginn? Babylas — hann sneri sér að skrifaranum — sagði jeg þjer ekki að eg hefði mikið að gera og að enginn mætti trufla mig Það var ástríða hjá þessum manni, sem aldrei gerði handarvik að sýnast altaf önnum kafinn. — Herra greifi, mælti Anselme með skájlfandi röddu eg hefði aldrei dirfst að ónáða yður ef eigi bæri til þess brýn nauðsyn. En hertogafrúin frá Conkillac er komin hingað og vill endilega fá að cala við yður undir eins. Þá varð snögg veðurbreyting í lofti. Iressan stökk á fætur og varð alt í einu glað- vakandi. Hann þreif hárkollu sína og tróð henni ofan á skallann og svo fór hann að reyna að laga hálshnýti sitt. — Er frú la Douairiére komin? hrópaði hann. Hneptu hjern^.- að mjer óþokkinn þinn! Fijótur nú! Heldurðu að jeg geti tekið á móti henni svona til fara? Heldurðu það —? Bab ýlas og hann snjerist að skrifaranum um leið og Anselme ætlaði að laga hálsknitið. Sæktu spegil — undireins! Skrifarinn þaul, út eins og byssubrendur væri og kom að vörmu spori aftur með spegil. Pá hafði Anseime lagað hálsknýtið. En eigi var það fyr gert heldur en Tressan reif það af sjer aftur og bölvaði þjóninum í sand og ösku — Asnin þinn, Anselme! Hefirðu enga sómatilfinningu og engann smekki Heldurðu að hertoagfrúin megi sjá mig i þessu, sem gengið er úr tísku fyrir fimtíu árum. Rífðu það af mjer maður, rífðu það burtu. Sæktu i fötin mín sem eru nýkomin frá París — þau gulu með víðu ermunum og gyltu hnöpp-J um. Geturðu ekki hreift þig skepnan þín Ertu ekki farinn enn Anselme rauk burtu eins og eldibrandur Síðan hjálpuðust þeirskrifari að því að skríð. hans hágöfgi, þangað til hann var orðin ein- marglitur og skrautlegur hani Babylas hjolt á speglinum, svo að hann gæt | sjeð sig og Anselme lagaði hárkohu hans,ei | Tressan sneri uppá skeggið ög greiddi topp- ! ana í vöngunum. Svo skoðaði hann siggrand gæfilega í speglinum, strauk sig allan og setti upp bros út að eyrum. Svo skipaði hann Ans 1 elmn að sækja hertogafrúna. Skrifara sínun, sagði hann að fara tilfjandans, en þegar B&b- ; ýlas rauk á dyr, sá hann sig um hönd. — Bíddu við! kallaði hann. Við þurfum at skrifa brjef. Störfin fyrir konunginn verða að ganga fyrir öllu öðru — jafnvel öllum hertogafrúm í Frakklandi. Sestu niður Babylas hlýddi. Tressan stóð aftan við hann

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.