Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 2
EYJA.BLAÐU) Landskjörið Jl’'Alþýðuflokkmenn ætla að styðja Tímamanninn, ekki vegna hans sjálfs eðaTímaflokksíns, heldur til þess að fella með því Ihaldsmann inn, af því íhaldið og flokkur þess er aðal vígi auðvaldsins. I efrideild Alþingis eiga alls 14 menn sæti, þar af 6 landkjörnir en 8 kjördæma kosnir. Komist Jón Sigurðsson frá Ystafelli að við íandkjórið í haust, hefur íhaldið ekki nema 2 af 4 landskjörnum þingmönnum, og þyrftu því að bafa vald á að bæta við 6 af þeim 8 sem kosnir eru af Alþingi til þess að vera í efri dedd, til þess að hafa þar meirihluta, en 5 af 8 til þess að haíaþar helming at- kvæða. Með öðrum oðrum: Með því að hjálpa Tímamönnum til þess að bola íhaldinu frá, nú við landskjör ið sláum við algerlega loku fyrir að lhaldsflokkurinn gotinokk tu sinni frarnar náð meiri hluta í efri deild Alhingis Betta er lika íhaldinu fyliilega Jjóst, og þessvegna er afar mikill spenningur í því að reyna að ná þessu landskjörna þingsæti, því hjer er um líf og daúða að tefia fyiir Ihaldsflokkinn. Bví hannveit að hann fær ekki fieirri liðsmenn á sama hátt og hann fjekk þá Jóhann Jósefsson 'og Gunnar Ólafs- oon. Jóhann lýsti því hátíðlega Mexiko Öldum saman hefir Spánn ver ið höfuð-aðsetur hins iilræmdasta klerkaveldis. Morðið á Francisco Ferrer fyrir nokkrum árum, er eitt augljósasta dæmi miðaldakúg- unar, þeirrar er alt fram á síðustu tímum hefir ríkt þar. Munkaregl- ur, bannfæringar og ógnarstjórn kirkjunnar hefir einnig haldist ut- an landamæra Spánar. Spænskir munkar og klerkar lögðu grund- , völl að veldi sínu í Mexiko (í Am eríku) fyrir löngu liðnum árum og yfirdrottnun þessa geistlega lýðs hefir jafnan síðan hijáð og 'kvalið Mexiko búa. fegar spænskir æfin týramenn og landkönnuðir tóku að ræna og undiroka ibúa lands- ins sem fyrir voru, neyttu þeir þess kænskubragðs, að ota á undan sjer yfiráðúr en hann var kosinaðhann mundi fylgja Sjálfstæðisflokknum á þingi, og þótti það ljótar getsak ir á sig, að hann mundi fylla þar Morgunblaðsflokkinn. En aliir vita hvernig fór. Gunnar Ólafsson var kosinn af Sjálfstæðismönnum vara- þingmaður, en fór óðar í Morgun- blaðsliðið á þingi er hann kom þar. Það eru minst hundrað ástæður fyrir alþýðuflokksmenn til þess að vilja fegnir fyrir hvern mun fella íhaldið, og þyrfti þó ekki nema eina— rikislögreglumálið. Brí for- ingjar íhaldins hafa játað, að þeir ætli að nota ríkislögregluna móti verkalýðnuum, en Mussólíni og meiðinga og mandrápastefna hans, er svo að segja í hverri viku lof- uð í Morgunblaðinu og öðrum íhaldsblöðum, svo við vitum á hverju við eigum von ef Ihalds fokkurinn nokkru sinni næði meíri- hluta. Nið r með Ihaldsflokkinn, það eiga að vera kjörorð okkar nú við landskjörið. Sá Alþýðuflokks- maður sem situr heima kjördaginn greiðir i raun og veru Ihaldsflokk. um atkvæði. En það verða áreið- anlega ekki margir Alþýóuflokks- menn sem það gera, því þeir vilja ekki gerast lífgjafar íhaldsins. Geðsbakur klerkunum og notuðu aðstoð þeirra til að móta þannig hugarfar verka- lýðsins, að þeir gerðu hann sem auðsveipastan. Prestarnir tróðu í fólkið þeim vísdómi, sem ennþá er víða kendur, að fánýtt sje að sækjast eftir jarðneskri sælu. Þannig tókst að snúa huga fólks frá hinum stundlegu hagsmuna- málum sínum og einmitt það veitti . kúgurunum besta tækifærið til þess að sölsa undir sig auðæfi og völd. Smám saman varð kirkjan for- rík og hefir síðan í krafti auðsins háft geysimikið vald. Meðal annara bragða hræddu prestarnir vesalings fólkið með bannfæringu páfans. Eins og kunn- ugt er, var bannfærðu fólki ekki leyft að viðhafa þær kreddur sem alment er trúað að veiti mönnum sáluhjálp eftir dauðann, t. d. mátti enginn skýra, ferma, gifta aða jarða að kristnum sið, sem bann: færður hafði veiið. Bannig hafa prestar og rnunkar drottnað í Mexiko alt fuun á þennan dag og einmitt þessa dag- ana hefirpáfinn bannfærtríkisstjóru- ina, en hún hegir nú harða baráttu við þetta skuggalega afturhald. Síðan Mexikgnar losnuðu undan yflrráðum Spánvorja, hafa þeir hvað eftir annað lent í sennu við kirkjuna. En Mexiko hefir líka aðra óviní við að sti'íða. Amerískír auðj menn hafa haft lag á því að stofna til látláusrar innbyrðis óeyrða til þess að koma ár sinni fyrir borð í Mexiko og leggja undir sig auð- uppsrettur iandsius. Oliulindir Mexiko eru tælandi veigar hinum auðþyrstu bröskur- um New York borgar. Oteljandi eru æfintýiin sem stjórnmálamenn Mexiko hafa orðið f ægir fyiir í heimstyrjöldinni ljetu amevisku auðmenniruir í Moxiko í ftiði, en eftir stríð hafa öróatímarnir byrj- að aftur. Síðan árið 1924 hefir Calles verið forsetinn og hvað sem ánn að má um hann segja, þá hefir undirstjórn hans verið háð baráttu gegn kaþólsku kirkjunni og nú eru hin nýju kirkjulög gongiru í gildi. Eignir kirkjunnar eru lagðar undir ríkið. Murikareglurnar eru- uppleystar og Klaustrum lokað. Síðaata röggsemi kirkjunnar var sú að hún bannfærði Stjórnina— Eins og geta má nærri gerði bannfæringinn múginn skeikaðann Siðustu fregnir herma óeyrðir. En stjórnin virðist hafa verið und- ir það búinn að taka við afleiðing- um kirkjuiaganna og hefir hernúm tekist að bæla niður upphlaupin. En vopnið upphlaup hafa þó átt sjer stað og sýnir það mætavel að íhaldið gefur ekki sinn hlut með góðu móti og prestarnir treysta öllu betra hinum veraldlegu vopn- um en ofanað komandi hjálp. fó að i Mexiko ríki nú borgara- stjórn og hverjar sem hvaiirnar eru, sem knýja hana til ^athafna, hlýtur barátta hennar að verða ; tulin barátta fyrir siðmenningu. Ameiísku auðmennirnir hafa geng- ið í lið með klerkastjettinni. Bað sem aft.rar þeim frá öflugri þátttöku -í deilunni er itiltæki mexikönsku st.jórnarinnar. Hún hefir sent 17 millionir pesosa í ameríska banka til þess að festa verðgildi poninga. Þetta er sýni- lega gert til þess að múta amer- í kum auðmönnum, sem vitanlega hafa minni áhuga fyrir trúmálum en peningum, þogar til kastanna kemur. Fiamkvæmdum stjórnarinnar er vei tekið af verkamönnum. Stjórn- eudur vei kalýðsfjslaganna hafa jafnvei krafist, að baráttunni veiði haldið áfram til hins ítrasta. Forsetinn hefir svarað því, að haDn sjá ákveðin sð gefast ekki upp eðá hika frá stefnu sinni fyr en klerkavaldið sje brotið < á bak aftur Aliar líkur virðist benda til þess að honum takist þetta, ef auðvald- ið ameríska heldur að sjer hönd- um. Að vísu hafa klerkarnir volduga saiuherja., þar sem eru heimska og hræðslu við ógnir vítis og refsidóma páfans, en án hjálpar mauraapúkanna í Wall Street, þarf ekki að óttast að þessi óaldalýður sigri. Samkvæmt síðustu fregnum hefir veríð gerð tilraun tll þess að ráða Calíes af dögum og að 50' þús. manna hafa farið kröfugöngu um borgina til þess að sýna fylgi sitt við stjórniná. 16 börn tróðust undir í þrengslunum, sem urðu í dómkirkjunni, síðast þegar messað var. Stjórn Colles nefnir sig verka- lýðsstjórn hefir stuðnihg frá hinui umbótasinnuðu verkalýðshreifingu og samviDnufjelögum bænda. Fjöl menn aiþýða til sveita krefat þess að stórjörðunum verði skift niður i smábýli. Stuðningsmenn < iCalles hafa neitt hann til að hefja skift- ingu Ijerisóðalanna, en stærsti landeigandinn í Mexiko er vitan- lega kaþólska kirkjan. Þannig hefir stjórnin upphaflega lent í deilu við klerkavaidið, sem aftur - hefir fengið stuðning frá ameníska steinolíuhringunum. <■ Klerkavaldið, stórbændurnir óg borgararnir vinna í bandalagi að falli Calles. Alþýðuflokkur Mexiko hefir jafnan fundið að veikleikum hans‘ en styðja hann vitanlega, þegar klerkarnir og stóreignamenn- irnir ráðast á stjórn hans. (F. D. P) Undirritaður tekur að sjer að gera áætlanir um miðstöðvar og leggja þær inn i hús. Sömuleiðis bað og vatns- leiðslur. Matthías Finnbogason Sími 124

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.