Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 4
8YJABLABIÐ Bestu kaup í húsgegnum r AUGLÝSINGAR A gera menn bjá GuÖjóni Ulfaiayni á Stiandbergi — Nýkomið: Komm* óður, Servantar, Rúmstæði. Barnarúm eins og tveggja, Barnavöggur, Borð og stólar ofl. ofl. Veggfóður nýmóðins. Með stórum afslætti verða seldar blómasúlur og borð. Með hálvirði einn barnavagn og kerra. Bifreiðaraksiur feir sem þurfa á hentugum og ódýrum bifreiða- — flutningi að halda, ættu að snúa sjer til — •cáRa/s Crlenóssonar bílstjóra — Ráðagerði Smjörliki frá Ásgardi er best Til formauna Ef þið viljið framvegis hlífa höndum og losna við meiðsli manna þeirra sem leggja og stoppa línu ykkar, sem þið þekkið að gengur oft mis jafnlega í vondum veðrum að koma línunni í sjóinn, þá komið til mín og jeg mun fyrir s#nngjarna borgun gefa ykkur upplýsingar og smíða ódýran útbúnað, svo að þið getið lagt iínuna, jafnvel í niðamyrkri á hættulaust með fullri ferð. Póróur tSéns&ott, cSergi Bláa bandið 25 aura pakkinn Magnús Bergsson BÁLTERKASTNINfin Búsáliðld seld með niðursetti verði í Drífanda. Hvít ljereft frá 78 aura metr Plonel frá 90 aura metr. Tvistur frá 95 aura metr. Allar vefnaðar- vörur best og ódýrast að kaupa í Drífanda. ííærfatnaður á bðrn og full- orna karla og kvenna nýkomið. Stórt úrval, lágt verð. Drífandi. Reynið Helms kókó og súkku- laði. I*að fæst í Drífanda. Allar tóbaksvörur er best að kaupa í Diífanda. I. 0. G. T. St. Sunna nr. 204 fundur í dag kl. 7 e.h. Æ. T. IÞróttamenn Kaupiö Iþróttablaðið. Utsölu- maður í Vestmannaeyjum PAll SCHEVING ALlSLENSKT FJELAG Brunatryg-g’ir hús innbú og1 vörur Sjóvátryggir skip og Yörur opnar Freymóður Jóhannsson á morgun (laugardag). í Good-templarahúsinu opin írá kl. 12 — 5 s. d. A sunnudaginn verð ur hún einnig opin frá kl. 10 árd. til 4 s. d. Aðgangur 1 króna. Allar nánari upplysingar gefur Helgi Benediktsson umboðsmaður fjelagsins í Vest mannaeyjum. Af alveg sjerstökum ástæðum á gátu ekki komið út 6 siður af þessu blaði. Ymislegt verður að ; bíða næsta blaðs— s. s. frettir, símskeyti ofl.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.