Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ Frjettir. Erlendar. Berlín: Þýska stjórnin er faliin. Ólíklegt er að önnur stjórn verði mynduð fyrir miðjan janúar. Hervaldsstjórn er mynduð í Lithauen. London: Vikulegframleiðslakola ernú orð in 4Va miiljónir, en var fyrirkola- verkfallið S1/^ milljón tonna, 850 þús. kolanemar hafa byrjað vinnu. Keisari Japana er látinn. Mýjir ávextir frá o.io- 0.25 stykkið Epli frá 0.60- 0.90 pr. hálft kíló K. f. DRIFANDl Smoking. Lítið notaður Smo king til sölu. Uppl. í Prentsmiðju Guðjónsbræðra. I. 0. G. T. St. Sunna 204 fundur kl. 2 e.h. á annan í jólum. Æ. iTi Gudjón Ölfarsson - STRANDBERGI - W d cc Q > P <1 tí W w d d Sojur fyrir jóliu öll húsgogn meS 5—20IJ/., aírtliBii.i gegn greiðslu ■ P útí hönd. . ' t ;4 W“BESTXJ JÓLAGJAFIRN AR“Wjjjj Kommóður, Dívanar, Servantar, Rúmstæði, Borðstofuborð, , 'L> nr * r . kringlótt og ferköntuð. Blómsturborð, frá 5 kr. Stenguf íyrir :<! dyr og glugga sjerlega fallegar. Skrauthillur, Speglar, Stólar. Barnarúm og Vöggur. Barnastólar. Veggíóður margar gullíall- > rh *' L ' j J egar tegundir. Fallegar Veggmyndir. ; Myndir innrammaðar með stuttum fyrirvara. Ó) Guðjón Úlfarssou Strandbergi. j® HUSGAGNAVERSInUN. W Hafnarfeslar. Peir, sem óska að haía festar hafnarinnar í vetur, sendi umsóknir sínar til undirritaðs hið bráðasta. Ennfremur eru allir, sem eiga ógreidd hafnargjöld, ámintir um að gera skil sem fyrat. Bæjarstjórinn í Vetmannaeyjum 21/i2 1926. Rr. (Msson. Sími 144 Sími 144 Jólasalan ad enda! ca. 200 grammofónsplötur verða seldar frá kr. 3.50 Fjörugar Orkester og Harmonikuplötur, ísl. sönglög o. m. fl Jólaplöturnar komnar, mikið úrval. „Engin jól án grammófóns® Grammofónar frá kr. 55.00, og 2—5 plötur fylgja hverjum grammo- fón sem keyptur verður til jóla. Harmonikur og Munnhörpur með lágu verði. Mikið úrval af nýjungnm af nótum Grammofónplötur sungnar og spilaðar af heimsfrægum listamöntium svo sem: Garuso, Gigli, Chaliapine, Heifetz, Kreísler og Paderewski. Jólagjafir við hvers manns hæfi. Gíörið sro vel og athugið gluggana i dag. iu VERSLUN KARLS LÁRUSSONAR. KLÆÐSEERAVINKOSTOFA STOLZENWALDS Tilkynnir að hún hefir fengið gott úrval íslenskra dúka í ýmsum litum. Föt fást fyrir 120—140 krónur, með ágætu tilleggi — Einnig ódýrt cheviot. Frakka verða menn að panta stax ef þeir vilja fá þá fyrir mestu kuldatíðina. Sýnishorn af ágætisefni fyriiliggjandi. Verð frá 130 krónum. ♦♦ KJORSKRA til bæjarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum fyrir árið 1927 liggui frammi almenningi til sýnis frá 23. desember þ. á. til 6. janúar n. k. í verslun Jóns Sighvatssonar, Jómaborg hjer í bænum. Kærur um að einhver sje oítalinn eða vantalinn sendist bæjarstjórn fyrir 13.janúar n. k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 22. desember 1926 Kr. Ölafsson. Serist asRrifenéur að Eyjablaðinu — strax í dag Klæðskeravinnustofa Stolzenwalds annast allskonar viðgarðir á fötum og pressar mjög ódýrt.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.