Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 26.02.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐTC) Frjettir. S.s „Lýr»“ koin hingab fiá Reykjavík s.l. föstudag Meðal faiþeg* vora: Jóh. A. Bjarnason E'lendur Yilhjálms- son, veislunarmaður ur Reykjavík Þoilákur Björnsson, Drangshlíð undan Eyjafjöllum og fleiri. Aílabrögft hafa vei'ið allgóð undanfarið. Meðal afli 3—400 fiskar á bát á dag hBsti afli 800 á dag. Beitu- síld hefir ísfjelagið nú aí skornum skamti og má gera ráð fyrir að sá forði sem nú er fyrirliggjandi endist ekki út iínuveitíðina verði gæftir, en örðugtað fá keyptafrysta síld sem er viðunandi beita. Jón Gtuðmnndsson bóndi á Mosfelli Ijest fyrir skömmu á Landakotsspítalanum í Reykjavík, eftir langa vanheilsu Lík 'hans kom með s.s. Lýra og verður hann jarðsunginn hjer á næstunni. Ragnar Asgelrsson búfræðingur hefir dvalið hjer í bænum undanfarið og halðið fyrirlestur um kartöflu og. rófna rækt. Eru fyrirlestrar hans hinir fróðlegustu. Ebl. hefir rekist á tvær ágætar greinar um þessi efni aðra í Lögrjettu frá 16 febr. þ.á, um lófnaræklun og hin í Timannm um kartöfiusýkina og rað til út lýmingar henni. Mælir hann sjer staklega með kartöflutegund til útsæðis sem hlotið hefir nafnið „Eyvipdur". Er kai töflutegund þessi svo harðgerð að sýkin hefir engin áhrif á hana. Auk þess ber hún ágætan ávoxt, frá JO—15 faldan. Ættu garðeigendur að nota upp allar sínar karf.öflnr í vetur og sá engri annari tegur.d en „Eyvindi", má ugglaust með þvi móti losna við sýkina og er það ómetanlega mikils virði. ÍAuglýsingabók|! T | Tek allskonar prjón -- Fljótt og vel af hendi leyst — Ódýrt. ! * Guðrún Jönsdóttir. Auðsstöðum. Sá, sem Sören Valentínosson bað að færa mjer dfxlliiin er beðinn að skila honum strax að Ping- holti. Magnús Vagnsson. YLlSLENSKT FJELAG „Þór“ fór til Reykjavíkur s.l. fimtudag til þess að taka kol o. fl. Skipið tók póst. Atvinnulitið heflr aðkoroumönnum reynst hjer Hafa eigi allfáir sem hingað hafa komíÖ í atvinnuleit orðið að snúa aftur. Væri betur að aðkomuverka menn og sjómenn Ijetu sjer þetta að kenningu verða og kæmu hing ab ekki framvegis óráðnir. Fjöldi búsettra fjölskyldumanna í bænum heflr orðið að ganga atvinnulaus vegna þess hve margir óráðnir menn hafa flykst hingað og boðið sig fyr ir sama og ekkert kaupgjald. Niðurjöfnun kvað nú að heita lokið. Fámenn vætitanlega að sjá verk niðurjöfn- unarnefndarinnar í þessari vlku. Karl Marx er besta tækifæris- kortið, fæst í kf. Drífanda. 12. tbl. Eyjablaðsins óskast keypt háu verði R. v. á. Fiskur lækkar Fyrri hluta línuvertíðar keyptu fiskkaupmenn blautan fisk með haus og slóg fyrir 80 aura stykkið á bryggju. Eftir nokkra daga fjell það niður í 70 aura og er nú fyrir skömmu komið niður í 60 aura. Flýgur sú saga um bæinn að fiskur sje seldur fyrir 25 aura stykkið í Noregi og beri því að miða verð á fiski hjer við þetta. Ebl. þykir rjett að benda sjómönn- um á, að enda þótt sögurnar um norska verðið kunni að vera sann ar, hefir til þessa verið hægt að selja fisk upp úr stafla 14 daga Brunatryggir hús innbú og“ vörur Sjóvátrygg’ir skip og vörur Allar nánari upplýsingar gefur Helgi Benediktsson umboðsmaður fjelagsins í Vest mannaeyjum. gamlan fyrir alt að 30 aura kg. hjer i landi Sje gengið út frá að hver fiskur vegi að minsta kosti 1 2j/2 kg. er hver fiskur 75 aura virði. Ætti þá andvirði lifrar, hrogns, sundmaga og beina að hrökkva langt fyrir hirðingu og salti. Messað á morguu kl. 1. Kaupið G0LD-DUST þvoitaefnið, ódýrast ___ best. Kolaverkfallid í Bretlandi eftir Br. B. (Niðurl.). Margar sáttatilraunir hafa verið gerðar, en allar árangurslausar. Jafnvel kirkjan reyndi að leika hinn miskunsama Samverja, en námu menn bitu ekki á agnið. Upp á síðkastið1) hefir stjórn námumannanna látið töluverðan bilbug á sjer finna, en það hefir ekk'i orðið til ann ars, en að námueigendur og stjórnin hafa hert því meir á kröfunum. Nægði þeim nú ekki lengur, að kaupið væri lækkað og vinnu- tíminn lengdur, heldur krötðust þess, að sara ið yrði sjerstaklega í hverju hjeraði en ekki við landssamband námumanna, og kaup og kjör öll færi eftir ástæðum. Með þessu væri sambandi námumanna beinlínis á knje komið, og verkamönnunum sundrað. Baráttan var Grein þessi var skrifuð áður eu koladeilan var til lykta leidd. Ritstj. þannig komin á þann rekspöl, að barist var um tilveruijett samtakanna. Veiður ekki með fátlm orðum lýst þeim hnekki, Sem breski verkalýðurinn biði við það, að starf, fórnir og óslitin barátta heillar kynslóðar yrði þannig fótum troðin. Kommúnistarnir voru andvígir þessum að- ferðum, þessari afsláttar „herkæusku“. Beir hjeldu þvi fram, að nauðsynlegt væri að eng- inn bilbugur findist á verkfallsmönnum og að verkalýðurinn í heild sinni neytti allra krafta til þess að sigur íengist. Og á ráðstefnu námu manna 7. okt. sigruðu skoðanir þeirra. Ákveð- ið var (gegn vilja sambandsstjórnarinnai) að krefjast þess: 1. að vinnutími og kaup hjeld- ist óbreytt, 2. að leggja skyldi niður örygg- isvínnuna í námunum, 3. að skora skyldi á aðalráðið, að hefja þegar ötula fjársöfnun, t. d. á þann hátt að allir meðlimir iðnfjelaganna ljetu vissa hundraðstölu af kaupi sínu til námumannanna. En aðalráðið sinti þessu ekki. Allan tímann hefir það soflð svefni hinna rjett- látu, nema ef flytja þurfti áfsláttartillögur við ríkisstjórnina. fá brást það vel við. — Ákvæð- inu tun að leggja niður öriggisvinnuna var heldur ekki komið í framkvæmd. Bessav tillögur voru rjettar, því að von var um sigur. Um mánaðamótin sept.—okt. voru örðugleikar iðnaðarins orðnir fram úr öllu hófl. Að sögn formanns iðnaðarsambandsins, var tap þjóðarbússins alt að 4 miilj. sterliugs- pund á dag. Yfir stóriðnaðinuin vofði al- ment gjaldþrot, með lóngu kolaverkfalli fram- undan. Enda urðu þessar tillögur til þess að nýtt lif færðist í baráttuna, og þeir verkamenn sem áður höfðu tekið upp vinnuna, lögðu hana niður aftur í tugaþúsundatali. Og nú fór rík- isstjórnin að láta friðlegar en áður. — Pað var enn, sem fyr, fyrst og fremst hinu dug- lausa, huglausa, sofandi aðalráði að kenna að ekki varð sigurs auðið. Um miðjan nóvember komu nýjar sátta- tillögur frá ríkisstjórninni og enn á ný var boðað til námumannaráðstefnu. Tillögur rík- isstjóniariiinar voru á þá leið, að vinnutím- ann skyldi lengja eu kaup haldast óbreytt

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.