Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 2
EYJABLAÐH) Ty minnis JHæjarfógetasknfstofan er opin alla virka daga frá kl. 1 — 3. e. m. og ítá 5V2—6x/2 e- m. Bæjarstjóraskrifstofan alla virka tlaga frá kl. 1—2 e. m. og frá kl. 5—7 e. m. Bæjargjaldkerinn við á sama tíma. Pósthúsið frá kl. 10—12 f. m og 1—6 e. m. Bókasafnið: Úllán: Sunnud. frá kl. 9V2—HV2 c,. m. Miðvd. frá kl. 5—7 e. m. Föstudaga frá kl. 7—fÚ/2 e- Lestrastofa safnsins er opin: Mánudaga frá kl. 7—10 e. m. Mtð^udaga frá kl. 6V2—10 e< ni* Foatudagá frá kl. ö1/^—10 e. m. Viðtalstími hjeraðslæknis: Virka <luga frá kl. 1—3 og 6 — 7 e. m. Sunnudága 11—12 f. m. P .11 V. G. Kolka virka daga frá i?r. ] 2V2—2 °g 7-8 e- h- SVtnnudagá 3—4 e. h. Lúfur Sigfússon tannlæknir frá kl. 10—IÍV2 f- rn- °S lV2"3V2e-m- a la virka daga. Útbú íslandsbanka: Alla virka d iga frá ^l. 11—12 f. m. og 1—3 e. m. * s 'ft Vera má að sjórinn við Eyjar sje þurftarfrekur, enda látið þið niikið í hann, og þættu þetta þung- ir skattar á ísafirði. Loks' má geta þess að tekjur Isafjarðarkaupstaðar, af eignum, eru áætlaðar fyiir þetta ár 200 þús. kr. og útsvör 135 þús. kr. Rn Vestmannaeyjar hafa í fast- oignagjald og tekjur að eins 17 þús. 'krónur, allar hinar tekjurnar tekur íhaldið þar með útsvörum. ails- 213 636 kr. Munurinn á fjármálastefnu íhalds t!S og alþýðuflokksins er auðsær. ibaldið vill ekki láta kaupstaðina oignast neitt. Lætur vaða á súð- nra, þangað til alt er komið á kaf i skuldir, leitar á náðir ríkissjóðs- ins 0g þegar þau sund eru lokuð .lembir það stórsköttum á bsrgar- ina.' Isflrðingar gætu eílaust sagt sömu söguna og Vestmannaeying- ,r nú, hefðu þeir ekki steypt íhald- itiu af stóli fyrir 5 árum síðan. Jeg læt hjer staðar numið, en mjer finst þú mættir biðja íhaldið 1 Vestmannaeyjum að slá fram- vegis upp í sínum eigin reikning- iiin, bæði vfð kosningar og endra- 1 i-ær. Moð flokkskveðju. Finnur Jónsson. Sídustu fregnir frá Kína. Kantonherinn tekur Schanghas. Samkv. skeyti er blaðinu barst frá FB. 22/3 hefir byltingarherinn j nú tekið Schanghai. Blóðugir bar- j dagar hafa verið háðir við síðustu j hersveitir hershöfðingjans Fang, j sem studdur er af ^uðvaldsríkjun j um. Sjálfstæðismenn hafa þó ekki enn ráðist á Evrópusvæði borgar- innar. Fleiri hundruð þúsund verka menn í Schanghai halda áfram veikfalli til inótmæla hersendingu Evrópu og Bandaríkjanna. Bretar seta meira herlið á land í borginui undir yfirskininu „að vernda lif og eignir breskra borgara". Aukið htí.ilið er á leið til Schanghai. Með al annars hafa fjóðverjar sent skip með 26700 kassa af vopnum. Verkamenn í Hankau hafa. stofn að rókstursráð í verksmiðjum Biitish-American Tobacco Co. Vegna verkfallsins eru allar sam göngur teptar og atvinnulíf lamað í Schanghai. FB. 25. mars. Kantonherinn hefir nú alj: Suður- Kína algjörlega á sinu valdi. Hörmulegt slys. 2 færeyskar skútur rckast á. Scx menn drukkna. Um 4 leytið á þriðjudag s.l. kom hjer inn færeyska skútan „Velfart- en“ frá Thorshavn með 15 fær- eyska skipbrotsmenn er hún hafði fundið á hrakningu á smábát hjer viö Eyjar kl. 3 um nóttina. Við hittum háaeta aí „Vel- farten “ að máli til þess að fá upplýsingar um slysið og íórust þeim þannig erð: „Eins og yður er kunnugt var veðrið mjög slæmt i gærkveldi og nöit og mátti heita þegar mjög dimt um ki. 6r/2 e. h. í gær þeg- ar tvær færeyskar skútur rákust á fyrir v*stan Einarsdrang. Við árekstur þennan kom svo mikill leki"áð annari skútunni, „Florenz" frá Fuglefjord, að hún sökk á svipstundu. 16 menn voru komn- ir í bát er hann slitnaði frá skip- inu, og var alveg ókleyft, vegna ve.ðursins, að leggja honum að skipinu aftur, svo að eigi tókst að bjarga 6 mönnum af skipshöfninni sem eftir voru í skipinu." „En hvað um hina skútuna?" spyrjum við. „Ja, þótt einkennilegt megi virð- ast, veit enginn hvað af þeirri skútu varð. Sigldi hún áfram og hvarf brátt í myrkrinu. Vel getur verið að hún hafi einnig skaddast eitthvað. Einnig getur verið að hún hafi snúið við til "bjargar, en verið of sein, en ómögulegt er nokkuð um það að fullyrða. íikipbrots- mennirnir vita ekki hvað skútan hjet, en halda sig þekkja útgerðar- fjelag hennar, en vissa fyrir því er víst heldur engin". . „Hvar funduð þið svo bátinn af „FJorenz“?“ .„Það var í nánd við Einarsdiang, ekki mjög langt. frá staðnum sem slysið vildi til. Voru mennirnir mjög aðfram komnir eins og nærri má geta, eftir átta tiiíia hrakning, allslausir í ofviðri, enda hafði einn þeirra látist um nóttina og var lik hans í bátnum. Það fórust því 7, en 15 komust iífs af. Dýpkun hafnarinnar. Yiðtal tíö Magnús Konráðsson vcrkfrœðing. Ebl. hefir fundið Magnús Kon ráðsson, verkfræðing, að máli og spurt hann um árangurinn af mæl- ingu þeirri á dýpt hafnarinnar, sem hann hefir framkvæmt hjer að und anförnu. — Gaf verkfræðingurinn, aðspurður um hvert atriði, eftir- farandi uppiýsingar: Undir sandlagi því sem þekur allan botninn tekur við mógrýtis- lag og er 4. metra dýpi ofan á það frá fjöruborði þar sem höfnin er dýpst, en það er um það svæði sem hafskipin líggja nú. Væntanleg hafskipabryggja þyrfti að liggja h. u. b. 50 metra vestur af Bæjarbiyggjutini og stefna það- an út í höfnina til norðausturs og ætti sporður hennar að ná þangað sem hafskipin iiggja nú. Hafnarbólverkið álíst að þurfa að ná austan frá bæjarbryggju inn að Básaskerj og þyrfti þa.r mikla uppfyllingu. Dýpt.in á þessu svæði er h. u. b. 1.5—1.8 metrar, en t - < þyrfti að dýpka niður í 3 metra frá fjöruborði. Bryggjuna álíst heppilegast að hafa staurabryggju. Fyrir vestan Löngunef voru einn- ig gerðar rannsóknir vegna vænt- anlegrar kví fyrir vjelbátana og álíst sá staður heppilegastur fyrir þá, mundi þar mega koma fyrir alt að 100 bátum. Rannsóknin leiddi það í ijós að höfnin dýpkar yfirleitt, samanbor- ið við fyrri dýptarmælingu, nema norður undir Löngunefi, þar grynn- ist hún óðum. Mun dýpkunin vera af vöidum hinna sterku strauma í höfninni. Komið hafði til tais að hafskipa bryggjan yrði inn við Básasker, en það getur varla komíð til máia vegna þe^s að þar er ekki hægt að dýpka þvíiíkt sem um miðbik hafnarinnar. Er nú eftir að vita hve þingið verður ríflegt á framlög til hafnar gerðarinnar hjer og er undir því komið hvað hægt verður að að- hafast í þessu máli á næstunni. Ebl. þakkar verkfræðingnum upp lýsingarnar. ****************** | Vikan sem leid. 1 * --------------- * Erlcmlar frjettir. FB. Rvík 21/8 1927. Frá Kína. Þrátt fyrir hindranir stórrigninga er Kantonherinn rjett kominn til Schanghai og er búist við að hann táki borgina þá og þegar. Ófriðarliorfur. Frá London er símað að ófrið- arhorfur sjeu ikyggilegar á Balk- anskaga. Italir bera Jugoslöfum á bvýn að þeir undirbúi styrjöld en þeir neita eindregið að svo sje, FB. 25. mars. Frá London er símað: Friðar- horfur 1 Balkandeilunni virðast betri. Innlendar frjettir. FB. Rvík 21/8 1927. Innflutningur í febrúar. í febrúarmánuði hefir verið flutt inn fyrir samtals 2 066 030 kr., þar af fyrir 932 593 kr. til Reykja víkur. ' Síðasta manntal sýnir að konur eru 2000 fleiri en karlar, /

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.