Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ SMaJl5MS]lSM3Jl51MS)l5lUaJl5lSJa EJETTUR ti Tímaiit um þjóðfjelags og menningarmál. Kemur út tvisvar á ári 10—12 ark- ir að fetærð. Flytur fræð- andi greinar um bókment- ir, þjóðfjeiagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn- fremur sögur og kvæði, er- lend og innlend tíðindi. Argangurinn kostar 4 sr. Gjalddagi 1. október. Ritstjöri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmarm, kaupm. P. 0. Box 34, Akureyri. (jrerist áskrifendur! BM51fBfal51M515)MBlSlf5fBÍ51EfBl5 Landhelgisbrot. „Fylla" tók þýskan togara og fór með hann til Reykjavikur. Var hann dæmdur í 12500 króna sekt og afli, sem var mjög mikill, gerð- ur upptækur. Markaðsleit. Fjelag hefir verið stofnað hjer til þess að leitast fyrir um fisk- matkaði í Suður-Ameríku. 14 botn vörpuskipaeigendur hafa þegar gengið í fjelagið. Jarðarför Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tón- skálds fór fiam í morgun að við- stöddu miklu fjölmenni. Sjerstaka athygli vakti það hve margar kon- ur mættu í skautbúningi við jarð- arförina. „Brúarfoss". Við komu hans hingað flutti at- vinnumálaráðherra ræðu. Frá Alþingi. Járnbrautarmálið hefir verið aam þykt til þriðju umræðu með 18 atkv. gegn 2. Samt er búist vlð fleiri mótatkvæðum við lokaum- ræðu. Rvík. 1927 Vantraust á stjórnina. Hjeðinn Valdimarsson (Alþýðufl.) hefir borið fram vantraustsyfirlýs- ingu á íhaldsstjórnina. Sendiherrastöðuna í Kaupmannahöfn vill meirihluti íjárveitinganefndar fella burt. FB. Rvík 25. mars. Niðurstaðan af breytingartillög um fjárveitinganefndar er sú að tekjuafgangur sje kr. 7513.67. F. H. Kjartansson & Co. REYKJAVIK Símnefni „Sugar" P. O. Box 126 STÆRSTU SYKURINNFLYTJENDOR A ISLANDI Seljum sykur með lægsta heimsmarkaðsverði, cif. allar stærstu hafnir landsins. KAUPMENN OGl KAUPFJELAGiSSTJÓRAll ! Biðjið um tilboð frá okkur áður en þjer festið kaup annarsstaðar. | <Jllþýéu6laéiÓ 0 Reykjavík f Dagblað Vikublað 4 Stærsta blað íslenska verka- lýðsins. • Dagblaðsútgáfan kostar kr. 18 J á ári. Vikuútgáfan kr. 8 ár- ^ gangurinn. • Hentugast fyrir menn utan j Reykjavíkur að kaupa viku- 0 útgáfuna. :.«.w.v.w.v.ww. Brunaliðlð var, síðari hluta þiiðjudagsins, kallað til fiskimjölsverksmiðju G. J. Johnsen. En þegar þangað kom var alt afstaðið. Hafði kviknað í beinum i Þurkaranum. Kikhóstiun heflr verið að breiðast út síð- Ustu viku en er fremur vægur. Jarðarför færeyjings þess af „Florenz" er ljest á bátnum í hrakningunum (sbr. grein á öðrum stað í blað. inu) fór iram föstudagsmorgun s.l. Heimsóknir hiniia borðalögðu eru mjög tíðar þessa dagana. Er erindi þeirra að taka lögtaki festagjöld og annað. Er mjög eðlilegt að menn geti eigi borgað þótt viljinn sje til þess, því pen ingar sjást tæplega í umferð. Mjög stingur það í stúf að Þórhallur hinn siðprúðí og rjettláti er kom inn með fina logagylta á kollinn. Messað kl. 2. K. F. U. M. Y'D. Fundur kl. 7. oooooooooooooooooooo< o Hiuir ný-endnrbættu o 8 § § o o grammofónar fyrirliggjandi Grrammófónplötur í bœjarins stærsta úrvali. Öll nyjnstu lög komin. Ca. ÍÖO grammofónplötur seldar fyrir hálfTÍrðt næstu daga. Grammófónverk, fjaðrir, hljóðdósir, plötuburstar, nálar o. m. fl. Karl Lárusson, Gimli. Sími 144 oooooooooooooooooooo Fræðslulögin nýju. Lög um fræðslu barna voru end urskoðuð á þinginu í fyrra eins og kunnugt er. Breytingar urðu minni en búist var við, og ber mest á einni er snertir aimenning. Það er uin próf barna, sern ekki eru orð in skólaskyld. Lögiu ákveða að öll börn, sem voru orðin 8 ára fyrir síðastliðin áramót, skuli koma til prófs í vor. Þeirri reglu verður fylgt framvegis, og varðar sektum ef út af er biugðið. Þetta ákvæði er sett i lögiri til þess að skólanefnd fái fulla vitn- eskju í tima um undirbúning barna undir aðalskólann. Það er áskilið í lögunum að öll börn skuli hjer eftir vera læs og skrifandi er þau koma í skólann. En á því hefir ver ið mikill misbrestur. Sumt fólk heldur að skólinn sje skyldur að taka við öllum börnum, sem orðin eru 10 ára, hveinig sem ástatt er um kunnáttuna. En þetta er ekki svo eftir lögunum og stefnan er sú að skólarnir gangi harðara eftir inntökuskilyrðunum en verið hefir. Kostnaðinn við undirbúningskeusl- una verða aðstandendur sjálfir að greiða, hvort sem börnin ganga, í skóla eða ekki. 1 t ■***■**■**■**■**■**■***■ I ' * * cXíarRa maéurinn 5 Akureyri Blað norðlenska verkalýðsins. Flytur fræðandi og vekjandi greinar um verklýðshreyfingu. Gerist áskrifendur ! # ■***■**■**■**■**■**■*#« Komi það í Ijós við vorpróf að böru sjeu langt frá settu marki um kunnáttu, getur skólanefnd krafist þess að úr því sje bætt á kostnað aðstandenda, meir að segja komið börnunum fyrir ef annað dugir ekki. Hjer í bænum er mik- ið verkefni með þetta, sem ekki er undarlegt meðan hirðuleysið er svo mikið að tugir barna eru ekki látnir koma í lestrarpróf og mörg um þeirra ekki kendur lestur að neinu ráði. Kemur þetta best í ljós er þau koma í skólann 10 ára gömul. Þetta nýmæli fræðslulaganna á að ráða bót á þessu meini ef mögu- legt er, og yfirstjórn fræðslulaganna mun hafa gát á að þetta ákvæði verði ekki troðið undir fótum. Þessai línur eru skrifaðar að gefnu tilefni. Páll Bjarmson, k

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.