Eyjablaðið - 08.05.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 08.05.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ Sjúkrassmiagið S. V, Itkui Lil 'stuifa urn raiðjan þennan mánuð. fíýðnblöÖ undir un.sóknir fást hjá læknunum um leið og skoðað er. — Læknarnir taka á móti fólki til skoðunar næstu daga. Páll Bjarnason. Andvaka, líftrýggingarfjel. tekur allskonar líftjyggingar. fslandsdeildiu ávaxtar fjeð í Landsbankanum. Líftyggiugum fjulgar ár- lega. Hver maður, karl og kona, þarf að tryggja líf sitt. Besta ráðið er að tryggja böinin. — Andvaka býður góð kjör. P^11 Ri^rna^nTi umboðsmaður Andvöku í Vestmannaeyjum. I CLil UJa.1 iiaoUii, gjmi 40, — Afgreiðsla kl. 8—10 eftir hád. Skólagjöld Þurkuð bein fyrir nemendur í unglingaskólanum, og fvrir óskólaskyld börn i barna skólanum, eru menn vinsamlega beðnir að greiða til undirritaðs fyrir 20. þ. m. Barnaskólanum 5. maí 1927. kaupi jeg nndirritaður í vor mjög góðu verði. Talið við mig áður en þjer ákveðið sölu þeirra til annara. Gísli Vilhjálmsson. Páll Bjarnason. Húsgagnaverslun Guðjóns Ulfarssonar hefir með síðustu feiðum fengið talsvert af húsgögnum svo sem . Kommófur, Borð, stóla fl. tegundir, Rúmstæði, Servanta, Stativ fyrir nótubækur Saumakörfur, ýmsar fl. körfutegundir, Grammofón borð, Blóma og myndaborð, Barnavagna og kerrur, Hjól og gúmmi á, Barnavagna. Veggfóbur selsc fyrir hálfvirði. Fjölbi eyttasta og fallega.sta úrval af veggmyndum í bænum. Dívana æitu menn að athuga áður enn þeir kaupa þá annaisstaðai. Divanteppi mjög ódýr. Karlmanna- fatnaðir vandaðir að efni og frágangi, eru nýkomnir. — Mörgum tegundum úr að velja. — Yerð frá kr. 43.20—111.50. K.í. Drííandi. E.8. Esja kom hingað s.l. miðvikud. að austan. Fjöldi farþega var með skipinu til Rvíkur, þar á meðal fulltrúar hinna ýmsu Sambandskaupfjelaga á Aust urlandi. Fundur Sambandsins verð- ur haldinn í Reykjavík þetta ár og hefst 9. maí. FB. Rvík. 6. maí. Skákmeistari íslands varö á skákþingi Eggert Gilfer. Alþingi Jakob Möller ber fram þingsálykt unartillögu þess efnis að skipa skuii milliþinganefnd til að rann saka ríkisrekst.ur á útvarpi. Samþyktar hafa verið breyting artillögur Jakobs Möllers um að kosningarrjettur »g kjörgengi til landkjörs miðist við 25 ára aldur í stað 35 ára og sjeu landkjörnir kosnir til 4. (iaa. i I lAuglýsingabókí Laukur smár nýkominn. Munið að láta yður aldrei vanta norsku kartöflurnar. Sent heim. Sími 116. Hveiti ódýr. Boston. Húsnæði. Stofa með forstofuinngangi til leigu á Heimagötu 22 frá 11 mai. Fæði og eitthvað af húsgögnum geta fylt ef óskað er. Upplýsingar í Drífanda. S herbergi og eldliús til leigu á góðum stað í miðbæuum. Afgreiðslan vísar á. 2 samliggjandi herbergi með forstofuinngangi til leigu á góðum stuð i bænum — Uppl. gefur Haukur Björnsson. Stúika óskast í vist á gptt heim- ili á Akureyri. Upplýsingar í Drífanda. Til sölu, af sjerstökum ástæðum, er x/2 Bifreiðin no. 18. Upplýsingar við víkjandi sölunni gef jeg undirrit- aður. Kristmann Þorkelsson. 2 koTfort og litið horð til sölu með góðu verði. Sveinbjörn Friðflnnsson, Brekastíg 26. Sildarnet. Þeir sem enn eiga eftir að panta síldarnet hjá mjer eru vin samlega beðnir að gjöra það hið fyrsta eða fyrir 14. þ.m. Magnús Vagnsson JWT1 Háttrirtu riðsklftayinir mínir sem eiga ósótt úr sín, eru viusamlega beðnir að sækja eldri og nýrri viðgerðir sínar nú um lokin. Að öðrum kosti er jeg neyddur til að selja þau fyrir viðgerðakost* naði þeirra. Guðlaugur Gfslason úrsmiður, Vestmannaeyjum. Hangið hrossakjöt fæst á Reyni- Mtt orgel til sölu með tæki færis verði, og annað til leigu. Páll Bjarnason Undfrritaður tek að injer landferðír (flutning og farþega) á komandi sumri fyrir sanngjarna borgun. Jóhann Björnsson Höfðahúsi. Útsalan á hannyrðum verður aðeins til 11. maí Elísabet Helgadóttir Sólheimatungu. M.b. Haukur til sölu. — Upplýsingar geíur Jes A. Gíslason Augiystngablað frú Eyjablaðinn kemur út ii þriðjudagiun. Auglýsingar þuría að koma íyrir hádegi sama dag.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.