Samtíðin - 01.07.1942, Qupperneq 22

Samtíðin - 01.07.1942, Qupperneq 22
18 SAMTIÐIN Eins og kunnugt er, hafast skræl- ingjar að sumarlagi við í skinntjöld- uni. í hverju tjaldi geta rúmast 2—3 fjölskyldur og logar þar að staðaldri á lömpum, er hæði lýsa og hila upp tjaldbuðina. Gat er efst á tjöklunum, li! þess að loftræsting sé nægileg. í þessum tjöldum er oft vel hlýtt, enda eru Skrælingjar oft naktir inni við. Að vetrarlagi hafast J)eir við i kofum. Jafnskjótt sem Skrælingjar eru konmir suður í siðmenninguna, verða þeir ýmis konar sjúkdómum að hráð. Þá fá þeir berkla, kvefpest, mislinga o. s. frv., og tennur þeirra skemmast oft mjög fljótt. Slíkt fylgir „menn- ingu“ okkar, hvítu mannanna. í Jiessu sambandi má nefna, að lieillarigð hörn frá Síberíu, sem flutt voru til Moskvu og sell ])ar í skóla, þrifust þar illa. Var J)ví tekið J)að ráð, að stofna skóla handa þeim í átthögum Jæirra, og hafa Síberíubörnin síðan iialdið heilsu sinni. Annars eru Skræl- ingjar fljótir að semja sig að siðum livítra manna. Sést ])að bezt á Alaska, þar sem þeim er m. a. kennd heilsu- fræði og þeir hlíta algengum J)rifn- aðarreglum. Lappar eru að meðallali um J)að hil 5 feta háir, lijólbeinóttir, J)raut- seigir og harðgerðir menn. Húsa- kynni þeirra og klæðaburður er með mjög svipuðu sniði og hjá Skrælingj- um. Nýfædd Lappahörn eru lauguð í volgu vatni. Síðan er þeim, ]>vegið við og við fram til tveggja ára ald- urs, en úr því er ekki um slíkt hirt. Gamlir Lappar J)vo sér aðeins um hendurnar. Þeir láta sér að öðru levti nægja að svitna eins og Skrælingjar. Meðan Lappar hafasl við í kuklabelt- inu og hlíta sínum eigin siðum, fá þeir livorki gigt né kvef. Tann- skemmdir Jækkjast heldur ckki incð- al þeirra. Af því, sem nú er sagl, virðist niega draga J)á ályktun, að kvef og gigt orsakist hvorki af kulda né raka i lofti. Miklu fremur virðast þessir sjúkdómar stafa af of mikilli inni- veru á misjafnlega Jnáfalegum heim- ilum, þar sem loftræsting er léleg og fólk hefst að staðaldri við í óhollum miðstöðvarhita. Mikil og holl úivist ætti að vera haldkvæmasta ráðið við J)essum hvimleiðu kvillum. í næstu heftum Samtíðarinnar munu birtast mjög frumlegar og eftirtekt>arverð- ar sögur. Söc/ukennari í barnaskóla vill ganga úr skugga um, hvort börnin skilji, Iwað átt er við með einkunn- inni „hinn mikli“ og segir við eitt barnið: —- Var Napóleon mikli meiri á velli en ég? — Nei, en hann var greindari. Amma hennar Gunriu. litlu var dáin. Daginn eftir jarðarförina kemur Gunna hlaupandi til mömmu sinnar með sólgleraugu, sem amma hennar hafði oft notað, af bví að hún þoldi illa sterka birtu. — Mamma! Mamma! hrópar telpan í dauðans ofboði. — Hún amma hefur gleymt gleraugunum sínum. Hvernig ætli hún fari nú að þarna uppi hjá guði, þar sem alh> staðar er svo fjarska bjart? Held- urðu, að hún verði ekki alveg fra í augunum?

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.