Samtíðin - 01.07.1942, Page 26

Samtíðin - 01.07.1942, Page 26
22 SAMTlÐlN lágu allir árásarmennirnir dauðir í einni kös. En leiknum var ekki ])ar með lokið. Þjóðverjar sáu, livað fará gerði og liófu stórskotahríð á rúss- nesku vélbyssuskyttuna. Kúlurnar sprungu á virki lians, og vélhyssa lians sleinþagnaði. Yörn lians virtist þar með lokið, og þýzka fótgöngulið- ið geystist nú áleiðis lil lians á bif- hjólum sínum. En livað skeður! Allt i einu kveður við suðandi vélbyssu- skothrið frá rústum hins fallna rúss- ueska vígis. Guslichin hafði að vísu særzt og meira að segja misst með- vitundina um hríð. En nú þegar hann sá, hvað fara gerði, nevtti hann allr- ar orku til þess að vinna óvinuin sín- um sem mest ógagn á ný. Er ekki að orðlengja það, að áður en hann féll, liafði hann enn á ný fellt 60 menn af óvinunum. Dauðinn einn megnaði að þagga niður i vélbyssu hans. Nú vikur sögunni lil flugmannsins Tarasov og félaga hans. Hann var í loftorustu mikilli staddur beint uppi yfir óvinaflugvél, þegar skot lenti í öðrum vængnum á flugvél hans, sem þegar tók að loga. Einn af áhöfn flug- vélarinnar sásl virða fyrir sér eldinn í væng liennar. Áhöfnin hlaut að sjá, hvað fara gerði, og hefði því legið heint við, að mennirnir hefðu varpað sér í fallhlífum út úr hinni brennandi vél og bjargað þannig lífum sínum. En Tarasov og félagar hans höfðu annað áform i huga. Þeir flugu beint inn í röð rússnesku árásarflugvél- anna og hófu æðisgengna sókn. Gerðu nú rússnesku flugvélarnar tvennt í senn, að hrekja flugvélar óvina sinna á flótta og varpa sprengjuregni á skriðdreka þeirra. Að því loknu ALLS KONAR rafvéla- viðgerðir VIDGfiRÐIR OG NÝLAGNIR í V ERKSMIÐJUR, HÚS OG SKIP. H.f. SEG U LL Vrerbúðunum Rsykjavík Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar: 2879 og 4779. Látið okkur gera við skip yðar. Við munum gera yður ánægða.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.