Samtíðin - 01.07.1942, Qupperneq 28
24
SAMTÍÐIN
sprengjur. Óvinirnir gerðu nú nýtt ;á-
lilaup. Kisliakov lnigði, að nú væri
úti um vörn sina, en ákvað þó að
liopa hvergi. Hann hrópaði hárri
röddu: Hefjið áhlaup! Fylgið mér!
Skjótið! rétl eins og hann væri að
skipa liermönnum sínum að hefja
atíögu, og samtímis óð hann fram
móti óvinum sínum og varpaði liáð-
um handsprengjunum af öllu afli
inn í fylkingu þeirra.
I ofboði sínu skildist andstæðing-
um herforingjans, að liann hefði
nú aftur heimt menn sína, en við það
kom upp felmtur í liði þeirra, og
hörfaði það undan sem skjótast.
Skömmu síðar komu liðsmenn Kis-
liakovs aftur lil móts við liann með
nægar hergagnabirgðir og tókst þeim
að verja hæð sina. Fifldirfska for-
ingja þeirra hafði tryggt þeim við-
námið. Hann hafði liætt lifi sínu hik-
lausl til þess eir.s að leggja fram sinn
skerf til varnar föðurlandsins.
AR MUNU líða. Sþrengjuhrot og
skriðdrekar munu ryðga og evð-
ast á sléttum Rússlands. Víggirðing-
ar munu jafnasl þar við jörðu, og
börn munu leika sér niðri í sprengju-
gígunum. Fuglasöngur mun aftur
kveða við þar, sem nú heyrist ógur-
legur þrumugnýr skefjalausra hern-
aðaraðgerða. Þar, sem nú flýtur hlóð
í stríðum straumum, mun kornið
seinna bylgjast á frjóum ökrum. En
tímans tönn mun ekki auðnast að
fyrirgera frægð hetjanna, sem ekki
kunnu að hræðast. Kvæði munu verða
ort um þær og bækur ritaðar þeim til
heiðurs. Þær unnu lífinu með þeirri
ástríðu, sem hægir dýrslegum ótta úr
Utvarpsauglýsingar
iierast með skjótleik raf-
magnsins og mælti liins
lifandi orðs til sifjölg-
andi útvarpshlustenda um
allt Island.
Hádegisútvarpid
er alveg sérstaklega hent-
ugur auglýsingatími fyrir
Reykjavík og aðra hæi
landsins.
Sími 1095.
Ríkisútvarpið.
Worthington
frystivélarnar standast allan
samanburð, Iiæði livað gerð og
gæði snertir.
Islenzkir sérfræðingar hafa
viðurkennt þetta með því að
kaupa frá Ameríku eingöngu
Worthington-frystivélar.