Samtíðin - 01.07.1942, Síða 32
28
SAMTÍÐIN
Hundar
SÁ EINI óeigingjarni vinur, sem
menn geta eignazt í þessari gráð-
ugu veröld, er tryggur hundur. Hann
mun aldrei reynast húsbónda sínum
svikull eða vanþakklátur.
Hundurinn lieldur tryggð við hús-
hónda sinn livort heldur er í meðlæti
eða mótlæti. Hann sættir sig við að
sofa á hörðu gólfi, þegar kalt er að
vetrarlagi, ef hann má vera nálægt
rúmi eiganda síns. Hann kyssir liönd
húsbónda síns, enda þótt hún hafi
ekkert að bjóða. Ilann heldur vörð
um sofandi eiganda sinn, rétt eins og
hann væri konungur. Þegar vinirnir
hregðast yðnr, mun hundurinn yðar
reynast tryggari en nokkuru sinni áð-
ur. Hann mun reynast fús til að fylgja
yður út í hvaða ógæfu, sem þér kunn-
ið að rata i. Og þegar þér deyið, mun
hann kjósa að liggja á leiði yðar, oft
þangað til hann deyr sjálfur.
1. vinstúlka: — Ég hefi fengið
tuttugu hlaðsíðna hréf frá honum
Svenna.
2. vinstúlka: — Nú, hvað segir
hann?
1. vinstúlka: Að hann elski
mig.
Umsækjandi (á ferðaskrifstof u):
— Eg tala ensku, sænsku, dönsku,
þýzku, frönsku, ítölsku, spænsku
og ......
Forstjórinn (grípur fram í): En
esperantó?
Umsækjandi: Já, alveg eins
og innfæddur!
Geir Stefánsson & Co. hf.
Jmboðs- og heildverzlun.
Austurslræti 1."
Reykjavík.
ALLS KONAR
VEFNAÐARVÖRUR. —
ALLT TIL FATA.
Sími 1999 — P. O. Box 551.
Önnumst húsa- og skiparaflagn-
ir, setjum upp vindrafstöðvar
fyrir sveitabæi og útVegum allt
efni til þeirra.
Sjáum um teikningar af stærri og
smærri rafveitum.
LAIfaAVr.il Ab ȃMI