Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN hennar“, anzaði kandídatinn vand- ræðalegur. #*ÖMUL IvONA (vandræðaleg): „Hafið þér ekki séð gráan liund með hvítt skott?“ Prófessorinn: „Ég skal segja yð- ur, frú mín góð, að ég hef nú séð Colosseum í Róm, Eiffelturninn í París og frelsisgyðjustyttuna í Nevv York. Það getur meir en verið, að ég hafi líka einhvern tíma séð grá- an hund með hvítt skott, en svei mér af ég man það!“ | ÓPÓLITÍSKU BLAÐI, sem gefið ® er út af einni af frændþjóðum okkar á Norðurlöndum, stóð ekki alls fyrir löngu þessi setning: Smá- þjófar eru hengdir, en á stórþjófa eru hengd heiðursmerki! UJÓN NóIvKUR höfðu eignazt eitt ** harn á ári í 17 ár samfleytt. Þau létu alltaf skíra sama daginn, nefni- lega á sumardaginn fyrsta. Einu sinni fóru þau til prestsins i þessu skyni. Þegar prestur sá barnið, rak Iiann upp stór augu og sagði: „Sá er stór!“ Faðirinn leit sem snöggvast á barnið og svaraði i afsökunarrómi: „Æ, mikill skrambi, ég lief tekið umgang frá í fyrra i ógáti, prestur minn“. TJEFI ÁVALLT fjölbreytt úrval af alls konar tækifærisgjöfum. GOTTSVEINN OÐDSSON úi'smiður. Laugavegi 10, Reykjavík. Jk i/LíCfacfi'Uíuerzlun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13, Reykjavík. Vönduð húsgögn prýða heimilið. Timbur til húsgagna og húsabygginga ávallt fyrirliggjandi. Platímte^aÁkim C(/ AiltfuneýaAkim til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. Samstæður í pelsa og cape. ★ HARALDUR AG0STSS0N Búnaðarbankahúsinu, Reykjavík Símar 1483 og 2454.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.