Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 34
30 SAMTÍÐIN Nýstárleg og gagnleg bók: Handbók fyrir búðarfólk Bók þessi er fyrst og fremst ætluð starfsfólki í verzlunum, svo sem matvöru-, kjöt-, fisk-, brauð- og mjólkurbúðum, vefnaðarvöru-, búsáhalda- og skóbúðum. En efni liennar á einnig erindi til allra liúsmæðra og annara, er daglega sækja fjölsóttustu „samkomustaði" almennings — búðirnar. Handbók fyrir búðarfólk stuðlar að gagnkvæmum skilningi milli heimila og verzlana. Bókin er prýdd tæpum 200 skýringarmyndum og er ómissandi fyrir alla þá, er við verzlunarstörf fást og virðingu bera fyrir starfi sinu. Norðra-bækurnar fást lijá öllum bóksölum. Sendum einnig gegn póst- kröfu livert á land sem er. Bókaútgáf an NORÐRI Pósthólf 101, Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.