Samtíðin - 01.10.1950, Síða 28

Samtíðin - 01.10.1950, Síða 28
24 SAMTÍÐIN ur hann að gera til að ýta þeim í tapaðan kontrakt. Konstam tekur því þann kostinn að segja 2 Spaða á þrílitinn, en slikt er algengt hjá stór- meisturum erlendis, þó að flestir ísl. meistararnir þekki varla slika „leiki“ og telji þá jafnvel fyrir neðan allar hellur. Við 2 Sp. sagði Vestur pass og N. pass. (Ýmsir hefðu e. t. v. sagt 3 eða 4 Spaða, sem auðvitað liefði verið mjög barnalegt). Austur sagði nú 2 Grönd, en nú sagði Norður 3 Spaða og hinir pass. Drspilið hjá Konstam sýnir mjögvel snilli hans og er áreiðanlega mjög lærdómsríkt fyrir alla og ekki sízt „meistarana". Vestur spilaði út lágu Hjarta, sem A. tók með ás. A. taldi gagnslaust að spila H. aftur, því að hann áleit, að spilarinn ætti aðeins eitt H. og væri því réttara að nota innkomuna til að spila Tígli í gegnum spilarann. Konstam lét lágspil og V. tók með Gosa. Nú lét V. út Sp. 2, sem hann taldi meinlaust. A. lét kónginn og S. ásinn. Þessu næst spilaði Konstam út Laufi og fékk á K. í borði, en síðan Spaða úr horði og tók liann þar með eina fría útspilið af Vestur. Næst spilaði Suður Lauf-D og Vestur tók með Ás og lét út Gosa, en Konstam drap ekki í borði, heldur gaf niður Tígul 10 og eftir það var sama, hvað Vestur gerði, Suður átti alla slagi, sem eftir voru. Spil þetta er mjög vel spilað hjá Konstam, og það leynir sér ekki, að þarna er það snillingur, sem á heldur. Tilkynnið „Samtíðinni", ef þér hafið bú- staðaskipti og forðizt þannig vanskil. Orðsending frá Hjctakútimi, Bergþórugötu 2. Ávallt eitthvað af vefnaðar- vörum og- barnafatnaði. Daglega teknir frant dörnu- kjólar. Hjctabúlih Bergþórugötu 2. liaíais birta er hest. Framkvæmum raflagnir og breytingar í verk- smiðjur, hús og skip. Lf Raftækjavinnustofa og verzlun. Vesturgötu 2. Sírni 2915. Símnefni: Rafall.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.