Samtíðin - 01.10.1950, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.10.1950, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN SKDPBÚGUR TVEIR Evrópumenn höfðu flækzt til Asíu og lent þar í höndum villi- manna. Daginn eftir að þeir voru handteknir, skipaði foringi villi- mannanna þeim að fara út og tína ávexti. Annar mannanna kom aftur eftir stutta stund með fullt fangið af appelsínum. Höfðinginn skipaði honum að éta þær allar tafarlaust. Maðurinn fór þá að skellihlæja. Þegar höfðinginn krafði hann sagna um það, hvers vegna hann væri að hlæja, sagði hann: „Ekki af öðru en því, að félagi minn kemur að vörmu spori með fullt fangið af kókoshnetum.“ AMERlSKUR og írskur skipstjóri voru að ræða um nýtízku skip. Þá sagði sá ameríski: „Hjá okkur fyrir vestan eru skipin svo stór, að skip- stjórarnir verða að aka eftir þilfar- inu í bílum, til þess að þeir fái geng- ið úr skugga um, að allt sé þar í lagi.“ „Það hljóta að vera alveg dásam- legar fleytur“, sagði Irinn. „En við eigum skip, sem er svo stórt, að mat- sveinarnir verða að fara í kafbátum niður í pottana til þess að ganga úr skugga um, að maturinn sé mátu- lega soðinn.“ frá því um 3500 f. Krb. og fram til vorrar aldar. Er frásögn hans bæði skýr og gagnorð og miðuð við þroskastig alþýðufólks, sem þráir að fræðast um listsköpun liðinna alda. — 558 bls., verð ób. d. kr. 40,00. Fyrir HEIMILISVÉLAR O. FL. HOOVER rafmagnsmótorar. SÆNSK-ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKULAGÖTJ 55. RAUOARÁ. 5IMI 65Q4 0. P. Nielsen rafvirkjameistari, Hamarshúsið, Reykjavík. Simi 5680. Framkvæmum fljótt og vel hvers konar raf- lagnir í hús og skip.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.