Samtíðin - 01.03.1955, Qupperneq 25

Samtíðin - 01.03.1955, Qupperneq 25
SAMTÍÐIN 21 hana bænaraugum, en hún er hin versta. Gengur til hans og stjakar við honum): Farðu, segi ég! Hann (stígur yfir þröskuldinn, en hún skellir hurðinni i lás mjög liarkalega): Farðu! (Gengur inn í stofuna. Stendur andartak kyrr, en áttar sig brátt, rýkur til dyra og opnar hurðina). Hún: Svenni! Elsku Svenni! (Hann er kominn niður í gang, en þegar hann heyrir hana kalla, snýr hann skjótlega við og hleypur upp stigann í fáeinum skrefum. Hún kastar sér í faðm hans og strýkur hár hans í hnakkanum). Hún: Elsku vinur, ég meinti þetta ekki. —- Þú veizt, að ég elska þig svo mikið, að ég tími ekki að sjá af þér eina mínútu hvað þá meira. Hann: Elsku Stina mín, ég veit það. Ég skil þig. (Þefar úr hári hennar). Ég veit, að þú ert skynsöm, og ég elska þig líka — en nú verð ég að fara. Hún (Losar sig úr faðmi hans og þurrkar tár af hvörmum sér): Flýttu þér, ástin mín, svo þú verðir ekki of seinn. „Ertu aldrei veikur núna, Júnki?“ „Nei, nýja konan mín er mótfall- in veikindum." „Hvernig þótti þér ræðan hjá mér?“ „Alveg prýðileg. Um hvað talað- irðu annars?“ WEGOLIN ÞVÆR ALLT HREINLÆTISTÆKI: baðker, — handlaugar, — salerni. HITUNARTÆKI: miðstöðvarkatlar, — miðstöðvar- ofnar,— eldavélar,— hráolíuofnar. ★ Pípur og fittings Lokur alls konar Byggingarvörur Járn- og trésmíðaverkfæri ★ ATH.: Allt til hita-, skólp- og vatnslagna. A. Jóhannsson & Smith h.f. Pósthólf 873. Símnefni: AJOSMI Bergstaðastrœti 52. Sími 4616. HAIMSA-sólgluggatjöld hafa verið notuð hérlendis undanfar- in 8 ár. Kynnið yður verð. — H A N S A HF. Laugaveg 105, sími 81525.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.