Samtíðin - 01.03.1955, Page 30

Samtíðin - 01.03.1955, Page 30
26 SAMTÍÐIN Výjar erletujat bœkur GYLDENDAL í Khöfn hefur sent okkur þessar bækur: En mosaik af moderne dansk lit- teratur. Ved Sven Moller Kristensen. Bók þessi, sem m. a. er ætluð skóla- fólki, geymir sýnishom af dönskum bókmenntum frá 1917 til 1953 og sýnir gróandann í þeim seinuslu ár- in. Undarleg ráðstöfun er það af próf. S. M. Kristensen að birta sýn- ishorn af verkum sama manns á fleiri en einum stað í bókinni. 312 bls., ób. d. kr. 14.50. Ruth Moore: Ben, Sten og Ár- tusinder. Hér er i mjög aðgengilegu lesmáli sagt frá vist mannkynsins á jörðinni bæði i ljósi eldri kenninga og einkum rannsókna síðustu ára, er varpáð hafa nýju ljósi á viðfangs- efnið. Bókin cr prýdd fjölda mynda. 404 bls., ób. d. kr. 29.75, íb. 37.50. André Maurois: Hjertet tager aldrig fejl. Maurois hefur með þessari ævi- sögu frönsku skáldkonunnar George Sand skapað mjög breiða lýsingu á rómantískri kynslóð skálda og ann- arra listamanna, sem söfnuðust um hina sterku og sérkennilegu konu. Við þekkjum ýmis þessara nafna: Chopin, Liszt, Musset, Balzac og Flaubert. Höfuðstyrkur bókarinnar er allur sá fjöldi bréfa og dagbækur, sem ekki liafa áður verið bagnýttar. Maurois hefur tekizt prýðilega að láta bréfin tala og tengja þau saman. 373 bls., ób. d. kr. 25.75, ib. 43.50. Bendið vinum yðar á Samtíðina. Munið: 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 krónur. Höfurn ávallt fyrirliggjandi fyrsta flokks barna- og kvenfatnað Verðið rmög hagkvœmt. VERZLUNIN EROS Hafnarstræti 4. Sími 3350. LÍFTRYGGINGAR BRUNATRYGGINGAR SJÓTRYGGINGAR FERÐATRYGGIN GAR ÁBYRGÐARTRYGGINGAR V átryggingar skrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lœkjargötu 2 (Nýja Bíó). Símar 3171, 82931.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.