Samtíðin - 01.03.1958, Side 18
14
SAMTÍÐIN
aðdáunarbréf. Áróðursmenn hans
klipu sig í liandleggina. Á þvilíku
höfðu þeir ekki átt von, því að all-
gott þykir, ef listamaður fær 20 bréf,
eftir að hann hefur komið fram í
fyrsta sinn. En ekki leið á löngu,
þar til ráða varð þrjár stúlkur til
að lesa margar póstpokafyllir af hréf-
um, sem Tommy berast daglega. Á
flestum bréfunum eru för eftir mál-
aðar varir — eldrauðir amorsbogar!
^ Maðurinn, sem skóp Tommy
IAN BEVAN heitir maður sá, sem
uppgötvaði Tommy Steele og gerði
liann að því, sem liann er orðinn:
slcaut eldflauginni til lofts. Það er
Bevan, sem stofnað liefur Tommy
Steele-klúhh, leyft framleiðslu í stór-
um stíl á T. S. buxum, T. S. sápu,
T. S. beltum, T. S. úlpum og T. S.
handklæðum — skipulagt hefur kvik-
myndir um Tommy, söngskemmtan-
ir hans og ferðalög, gert samninga
um sj ónvarpsútsendingar lians, samið
um söng hans á grammófónplötur,
látið semja texta og raddsetja lög
lianda honum, látið gefa út mynda-
hækur af honum, ævisögu hans og
urmul póstkorta með myndum af
—honum. Pilturinn hefur vei’ið ger-
nýttur, og allt er það verk eins og
sarna mannsins: Ian Bevans. Hon-
um liefur á einu ári tekizt að gera
óþekktan 19 ára piltung að 20 ára
heimsfrægu fyi-ii’bi'igði. Nú er svo
komið, að blaðamönnum reynist örð-
ugra að fá viðtal við Tommy en á-
heyrn hjá sjálfum páfanum í Bóm.
Á þessu eina frægðarári liefur
Tommy eytt sumarleyfi sínu á blá-
strönd Frakklands án þess að hætta
grænum eyri í spilavitinu í Monte
Carlo, ferðazt undir nafninu T. Hicks
og harðneitaði því í návist fjölda
blaðamanna, að hann væri Tommy
Steele!
Þekkir ekki nóturnar!
Ef við lendum á sjónvai’psæfingu
með Tommy lijá BBC, sjáum við of-
boð liversdagslega sjón. Þetta er þá
ekki annað en fremur umkomulaus,
ljóshæx'ður piltur. En „andarnir“
sveima allt í kringum fyrii'brigðið.
Einn þeirra segir: „Ég yrlci textana
við lögin lians Tommy Steele og
hjálpa honum líka að semja lögin.
En nú er ég bai'a með tannpínu og
liugsa því ekki um annað en komast
til læknis.“
Gráhæi’ð kei'ling sezt við píanóið
og fer að hamra á það. Hún er alveg
eins og allar þessar konur, sem spila
fyrir dansinunx í dansskólum um
víða veröld. Alltaf er verið að taka
franx í fyrir henni: „Megurn við fá
þetta aftur — fi'á dum — da — da
— dum?“ En aldrei missir hún þol-
inmæðina.
Fimm sjónvarpsmenn og Tommy
eru að reyna að finna tóninn, svo
að elcki sé meira sagt. Sannleikur-
inn er nefnlega sá, að Tonnny er
algert náttúruhai’n ennþá, og nóturn-
ar þekkir hann ekki. Hann hefur
enga hugmynd um, hverixig á að
semja lag. Þegar hann hýr til lag,
er það tekið á segullxand. Svo taka
við því færustu raddsetjarar Stóra-
Bretlands. „Við höfum efni á því,“
segja þeir í sjónvarpinu.