Samtíðin - 01.07.1962, Qupperneq 7

Samtíðin - 01.07.1962, Qupperneq 7
6. blað 29 arg l\lr. 284 Júlí 1962 SAMTÍÐIIM HEIIVIILISBLAÐ TIL SKEIVHUTUIXIAR OG FRÓDLEIKS SAMTIÐIN kemur út mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Ritstjóri og útgefandi: SigurSui ^kúlason, Reykjavík, sími 12526, pósthólf 472. Afgreiðslusími 18985. Árgjaldið 75 kr. (erlendis 85 kr-), greiðist fyrirfram. Áskril'tir miðast við áramót. Áskriftum og áskriftargjöldum veitt mót- taka í Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. — Félagsprentsmiðjan lif. I dag er engin borg rétt skipulögð segir arkítektinn Constantine Doxiadis VÖXTUR borga urn heim allan er eitt af menningarfyrirbrigðurn 20. aldarinnar. Víða, ^ar sem fyrir fáum áruni stóð lítið þorp, er risinn myndarlegur bær, og í ýmsar borg- lr er hlaupinn þvílíkur ofvöxtur, að þegar þeim hefur verið leyft að þenjast út í allar átt- Ir> stundum næsta fyrirhyggjulítið, er stungið '■ð fótum og farið að reisa háhýsi. Þrátt fyrir fámennið hér á landi verður þessarar þróunar vart, og er Reykjavík þar n*rtækasta dæmið. Því má ætla, að ýmsa les- endur SAMTÍÐARINNAR fýsi að kynnast því, sem einn frægasti arkitekt og skipulagsfræð- Ingur heimsins í dag, Grikkinn C o n s t a n- 1 n e Doxiadis, leggur til þessara mála. ann hefur á síðasta áratug unnið sér meira a3*t °g gerzt meiri áhrifamaður í sérgreinum Slnum en áður eru dæmi til í Evrópu. Doxiadis hefur bækistöð í Aþenu. Þar ð^ottnar hann yfir 400 manna starfsliði arki- tfikta, verkfræðinga, félagsmálafræðinga, land- r*ðinga og fornfræðinga og stjórnar bygg- ^a' og skipulagsframkvæmdum víðsvegar um eiminn. Nú er hann að reisa Islamabad, ina nýju 2 millj. íbúa höfuðborg Pakistans, Jggja 10.000 alúminíumhús í Fíladelfíu og 0.000 steinsteypuhús í Karachi. Auk þess seg- b^ ^3nn fVrir um stórkostlegar skipulagningar orga í Bandaríkjunum, Venezúela, Sýrlandi, ^jbanon, Persíu og Eþíópíu. Störf hans taka 1 alls, sem viðkemur skipulágningu húsa og borga. Doxiadis er brautryðjandi. Athafnir hans boða tímamót. Hann hefur valið hinni nýstár- legu stefnu sinni nafnið ekistics. Þessi mikilhæfi Grikki er ekki myrkur í máli. Hann sp(áir borgum nútímans dapurlegri framtíð, svo framarlega sem vanþróun þeirra verði ekki þegar í stað stöðvuð með róttækum aðgerðum. Hann segir: „í dag er engin borg rétt skipulögð, og enn- þá verra mun ástandið í skipulagsmálunum verða á næstu 100 árum. Við lok þessarar aldar munu 6 milljarðar manna byggja þennan heim eða helmingi fleiri en þar búa nú, og árið 2060 verða íbúar jarðarinnar orðnir 45 milljarðar! Fólksstraumurinn úr sveitunum til borg- anna á eftir að aukast, og við munum verða að horfast í augu við þá staðreynd, að eftir 100 ár mun íbúatala borganna hafa hundrað- faldazt. Þar verða þá 2—300 sinnum fleiri bíl- ar en í dag. Þessi þróun mun sprengja allar borgir, cnda mun núverandi skipulagning þeirra alls ekki reynast þess megnug að hafa nokkurt taumhald á henni. Dagar kyrrstöðu- borganna eru taldir. Því verðum við að hefjast handa og skipulaggja hinar hraðvaxandi borg- ir. Það er óhugsandi, að borgirnar verði látnar vaxa í hringjum kringum gamla miðbæi. Eng- inn miðbær, sem upphaflega var reistur handa 500.000 íbúum, getur nægt 10 milljónum! Við sjáum þetta í amerísku borgunum, þar sem bílar, sem eiga að aka 100 mílur á klukku- stund, sniglast áfram með aðeins 9—12 mílna

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.