Samtíðin - 01.07.1962, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.07.1962, Qupperneq 16
12 SAMTÍÐIN Á þessi ástarsagci ekki erindi til þín? HATTURINIXI HATTURINN var fyrir neðan allar hellur. í fyrsta lagi átti hann nú alls ekkert skylt við nýjustu tízku, i öðru lagi var hann lítill og flatur með rauð- röndóttri brjóstsykursrönd um kollinn. Auk þess var hann úr strái, og það var enn krap á götunum þennan dag i hyrj- un marzmánaðar. Stormurinn var bitur, og allir voru vetrarklæddir frá hvirfli til ilja. María skundaði eftir fjölfarinni gang- stéttinni og hrauzt gegn storminum. Hún jiakkaði sínum sæla, að liattprjónn- inn, sem hélt þessum furðulega vorhatti föstum við þykkan hnútinn á hárinu á henni, var sterkur. Ekki vantaði, að hárið á henni væri vel hirt, hrafnsvart og alls eklci farið að láta á sjá. Hún var svo niðursokkin í hugsanir sínar, að hún varð þess alls ekki áskynja, hve mikla athygli hatturinn vakti. Hún sá ekki allar undrandi augnagoturnar og heyrði ekki hæðnishlístur götustrák- anna. Hún áttaði sig ekki einu sinni á því, að maður i stórum viðhafnarbíl var rétt húinn að stofna sér i lífsháska, af því að liann kom fýrr auga á hattinn en rautt umferðarljósið á gatnamótunum, sem hann var kominn að. Hún heyrði ekki ískrið í hemlunum og sá ekki spor- . vagninn, sem var rétt kominn á þennan ökumann, er virtist alveg dáleiddur. Nei, María hafði tekið mjög mikilvæga ákvörðun þennan morgun, og meðan hún trítlaði eftir gangstéttinni var hún að hugsa um þá atburði, sem gerzt höfðu tvær síðustu klukkustundirnar. „Ég hef farið allt of snemma að heim- an,“ hugsaði hún með gremju, um leið og hún krækti fyrir ólireinan skafl á gangstéttinni. Hún hefði áll að taka bíl. Nei, í dag liafði hún einmitt ásett sér að sóa ekki peningunum hans Hans. I dag ætlaði hún að taka sporvagn. Og svo hafði lnin auðvitað orðið allt of fljót og farið úr honum, löngu áður en hann var kominn á leiðarenda, til þess að þurfa ekki að standa og híða. „ÞETTA hyrjaði allt kl. 10 mínútur yfir 9,“ hugsaði hún að minnsta lcosti í tuttugasta sinn. íbúðin þeirra hafði lit- ið út alveg eins og vant var, en þó ef til vill verið örlítið fallegri, þvi að rétt í þeim svifum hafði sólin gægzt fraxn og varpað glitrandi geislaflóði á túlípana- vöndinn á liillunni. Hans var horfinn úl úr dyrunum, eft- ir að hann hafði kysst hana lauslega á kinnina, eins og hann var vanur. Hann ætlaði á fund, áður en hann færi til skrifstofunnar. Taskan hans var troð- full af skjölum og augnaráðið fjai'rænt. Hann var að hugsa um hin andríku oi'ð, sem hann ætlaði að segja á fundinuxn- Þegar dyrnar lokuðust á hæla honurn» setti Maria frá sér kaffihollann og starði fjandsamlegu augnax'áði um stofuna, þar senx allt var svo fagurt, friðsælt og smekklegt. „Eg er allt of ung fyrir þennan hölv- aðan moi’gunkoss á kinnina,“ hugsaði hún og var öll í uppnámi. Henni gleymdist alveg á þessari stundu, að moi’gunkossiixn var ein af þessuni geðslegu nxinni háttar veixjunx, senx fólk tenxur sér í 15 ára nokkurn veginn á' rekstralausu hjónahandi. Hún vildi held- xir ekki kannast við það með sjálfri sér, að ef hún liefði ekki rekizt á ixxyndina af Páli í hlaðiixu, xxxyndi kossinn alls ekki hafa vakið lierini viðhjóð þennan örlagamorgun. En myndin hafði vakið heilt öldurót af minningum og tilfinningum í sál

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.