Samtíðin - 01.07.1962, Síða 17

Samtíðin - 01.07.1962, Síða 17
samtíðin 13 hennar. Páll virtist enn unglegur, glaður °g laglegur. Hún hafði ekki séð hann i 10 ár, og það voru 15 ár, síðan þau höfðu verið trúlofuð! Páll Holm, tízlaikóngurinn okkar, er kominn í heimsókn, stóð fyrir ofan Qiyndina. „Fimmtán ár síðan!“ hugsaði hún, meðan hún las nieð áfergju greinina, þar seni Páll sagði undir og ofan á um líf sút i París. „En hvað ég gat annars verið ung og óreynd i þá daga!“ Páll hafði verið svo örðugur viðfangs, lív' að hann liafði þá þegar verið stað- 'áðinn í því, að „tízkukóngur“ skyldi hann verða. Ekkert var í lagi, sem Iiana hhrærði. í hvert sinn, sem þau hittust, yar hún gagnrýnd. Ýmist var það kjóll- 11111 eða hatturinn eða sokkarnir eða skórnir, sem eitthvað var út á að setja. °g samt vissi hún, að hann elskaði hana. Hún reyndi að gera honum allt til geðs. Lagði sig óskaplega í líma til þess. g samt sem áður.var hann aldrei á- luegður. ^lhn mundi eftir þvi, þegar þau Páll yöfðu hitzt í seinasta sinn. Það var ynd- Jslegur vordagur. Hún hafði eytt óra- hnia i að klæða sig, eins og vant var, þeg- ar hún ætlaði á stefnumót við Pál, og til a® kóróna verkið var hún með flúnku- nýjan stráhatt, sem hann hafði búið til anda henni, handa henni einni. Hann hafði verið nokkurn veginn á- naegður á svipinn. „Þessi hattur hittir naglann alveg á öfuðið,“ sagði hann upp með sér. En ann fer bara ekki vel við þessa leiðin- egu dragt, sem Jm ert i. Þú ættir að Aera í svörtum lambskinnspels og falleg- Um svörtum kjól“ ... Pá var Jiað, að hún rauk á fætur og ile.ygði í hann liringnum — litlum, speg- dfög i’um trúlofunarhring. ”Pú þolir mig alls ekki!“ Íirópaði hún, og tárin streymdu niður kinnar liennar. Þú lítur alltaf á mig sem tízkubrúðu og skkert annað, — snaga til að hengja föt- in þín á!“ SVO kom Hans til sögunnar, og Hans hafði eklcert vit á fötum. Honum fannst liún falleg, þó hún væri bara í slopp með pappírsvafninga í hárinu. Og svo giftist hún Hans í sannkallaðri örvinglun Huglaus hafði hún'verið, huglaus og barnaleg, þvi að gagnrýni Páls hafði ekki endað með illgirni og gauragangi. Þvert á móti liafði hann sýnt og sannað, að hann var listamaður af Guðs náð. Og auðséð var, að ást hans til hennar hafði verið falslaus, því að aldrei liafði hann kvænzt. Ef til vill var liann alltaf að bíða eftir henni. Ef til vill var það ekki orðið of seint ... Tilhugsunin var töfrandi. Eldci of seint! Ekki orðið of seint að verða aft- ur ung og ástfangin — verða aftur til- beðin og borin á höndum sér. ... í dag var hún nefnilega þroskuð kona, þó að hún væri enn þá ungleg og yndis- leg, að því er henni sjálfri fannst. í dag myndi liún sóma sér reglulega vel sem hin fagra, vel klædda kona tízkukóngs- ins! Og hún mundi ekki koma til hans sem nein bónbjarga-manneskja. Föt hennar voru af nýjustu tízku. Hans hafði alltaf verið mjög rausnarlegur við liana, enda J)ólt drottinn vissi, að liann veitti því aldrei neina athygli, hvaða fötum hún var í J)á og J)á stundina. Kl. 20 mínútur yfir 9 þaut liún inn í búningsherbergi sitt og fór að róta öllu til á efstu hillunni. Og þar — í öftustu öskjunni — lá hatturinn, hatturinn hans Páls. Hún hafði varðveitt hann eins og dýrgrip öll Jæssi 15 ár! Hún setti hann upp, tók fram nýja, svarta Parisarkjólinn sinn og svarta

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.