Samtíðin - 01.07.1962, Side 23

Samtíðin - 01.07.1962, Side 23
SAMTÍÐIN 19 LA GABRIELLI, frægur söngvari á sinni tíð, vildi fá ofsalega fjárhæð fyrir að syngja tvo mánuði við hirð Rússa- drottningar. Drottningu ofbauð þessi kaupkrafa og sagði: „Ekki horga ég hers- höfðingjum mínum nándar nærri svona Qiikið!“ »Þá held ég, að yðar hátign ætti að |áta hershöfðingjana syngja við hirð- lna>“ sagði Gahrielli. Hann fékk það, sem upp var sett. ENSKUR stórbóndi varð fyrir þvi tjóni að missa afbragðs fjárhund. Hann ailglýsti eftir öðrurn. Ungur Lundúnabúi gaf sig fram. >,Ég auglýsti eftir hundi, en ekki manni,“ sagði hóndi. »Já, en ég er þolhlaupari og hlýt að §eta smalað fénu,“ sagði pilturinn. „Parðu þá upp í fjall og sæktu þang- a® 530 kindur.“ Eiltur lét ekki .segja sér það tvisvar, °g eftir stulla stund var hann kominn nieð alla hjörðina lieim í rétt. »Þetta gekk hærilega,“ sagði hóndi. ’Já,“ sagði pilturinn, „en segið þér ni°i', hvers konar kind er þessi lilli, gul- n'úni djöfull þarna i miðjum hópnum?“ „Lað er ekki kind, heldur liéri,“ anz- a®i bóndi. „Lað lilaut að vera. Ég hafði nefni- ega meira fyrir honum en allri hjörð- lnni til samans,“ sagði hlauparinn. MAÐUR nokkur opnaði hankareikn- lng handa konu sinni. Skömmu seinna c'aðst gjaldkeri bankans verða að til- ynna honum, að frúin væri orðin stór- 's vuldug bankanum. Þegar maðurinn Sagði henni frá þessu, fékk hún honúm °kað liréf lil gjaldkerans. Sá varð æði angleitur, þegar hann reif bréfið upp, Jlvi að i því stóð aðeins eitt orð: K.TAFTA- LIND! FORD er FRAMTÍÐIN Bíll ársins CONSUL 315. Verð frá kr. 145 þús. FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105. Ein gerð fyrir allan hraða. • Sótfælin margföld orka. • Stórspara eldsneyti. Innbyggður útvarpsþéttir. Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6 Sími 19215. AUTO-LITE

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.