Samtíðin - 01.09.1962, Side 17

Samtíðin - 01.09.1962, Side 17
SAMTÍÐIN 13 gerðist, hafði Carlo Ponti keypt kvik- niyndarliandritið að „Kventígrisdýrinu“. Upphaflega var ráðgert, að Anna Magn- ani léki þar móðurina.en Sophia Loren dóttur hennar. Nú var handritinu „af sér- stökum ástæðum“ breytt þannig, að Sopli- la gæti leildð móður telpu á fermingar- aldri. Vittorio de Sica var ráðinn leik- stJóri, og árangurinn er kunnur. Þegar Myndin var sýnd gagnrýnendum á kvik- lnyndahátíð í Cannes, leið hrifningaralda lnn salinn, og Sophiu voru dæmd verð- íaun fyrir leik sinn. Þannig tókst henni nýlega með tilstyrk öflugra stuðnings- lnanna að „sigra heiminn“. I DAG getur Sophia ekki einungis val- ið um kvikmyndahlutverk eftir vild, held- Ur einnig um leikstjóra. Og Bandaríkja- 'nenn, sem hentu hálfvegis gaman að þessari ítölsku fegurðardís, fylla nú kvik- lnyndahúsin til að njóta dramatískrar iistar hennar. Sophia segir, að svo undarlega vilji til, að „Kventígrisdýrið“ sé með auðveldustu hlutverkum, sem hún hafi leikið. Hún kveðst hafa byggt persónusköpunina á iifsreynslu sinni og ekki verið í neinum vafa um, hvernig hún ætti að túlka hlut- 'erkið. Vafalaust hafi lífsreynsla sín i jollywood komið sér hér að góðu haldi. onbrigðin þar hafi því ekki orðið til einskis. Hún kvartar undan Hollywood- lnönnum og segir, að þeir líti yfirleitt á ei'lendar leikkonur eins og ræningja eða sníkjudýr. Hún kveðst vilja gleyma for- uð sinni. Jiegar henni var fyrst og fremst 'etlað að æsa kynhvatir áhorfendanna 'estan liafs. „Framvegis vil ég, að fólk taki leiktúlkun mína fram yfir vaxtarlag Ulitt>“ segir hún. ÁOKKUR ORÐ um fortíðSophiu Loren: Arið 1933 sigraði ítölsk stúlka, Romilda úlani að nafni, í fegurðarsamkeppni. Verðlaunin voru ferð til Hollywood og möguleikar til að koma þar fram í kvik- mynd — ef til vill sem tvífari Grétu Gar- bo! — En Romilda fór aldrei vestur um haf, því að maður að nafni Ricardo sagði: „Nei!“ Hann bauð henni að velja milli kvikmyndanna og sín, og hún valdi hann, eins og vænta mátti. Ári síðar eignuðust þau Sophiu. Romildu hafði ekki auðnazt að verða kvikmyndadís, en þegar Sophia óx upp, tók móðurina að dreyma um kvikmynda- hlutverk henni til handa, ekki sizt þar sem telpan gerðist brátt frið og fönguíeg. 14 ára hlut hún 2. verðlaun í fegurðarsam- keppni í Napoli. En foreldrar hennar urðu fyrir vonbrigðum, er ekkert kvikmynda- hlutverk bauðst við það tækifæri. Móðir- in ákvað því að senda dótturina til Róm- ar, þar sem mörg kvikmyndafélög höfðu verið stofnuð að stríðinu loknu og eftir- spurn var mikil eftir óþekktum andlit- um til að túlka raunsæi mannlífsins eftir hörmungar stríðsins. Sophiu bauðst þegar statista-hlutverk í öftustu röð. En árið 1951 tók hagur henn- ar að vænkast. Þá fékk hún hlutverk sem sunddís — átti að leika ítalska Esther Williams! Er hún undirritaði leiksamn- inginn, þagði hún vendilega um, að hún var með öllu ósynd, en hóf auðvitað taf- arlaust sundnám af miklum móði. Hún hlaut skjóta frægð í þessari mynd, ekki einungis um geiwalla Italíu, heklur og víða um Evrópu. Aður en varði, var hún orðin skæður keppinautur Ginu Lollobrigidu, dáðrar ítalskrar stjömu, sem var tveim árum eldri en hún. Þær gerðust nú keppinautar, og áköf afbrýði- semi hófst milli þeirra. Jókst sú óvild um allan helming, er Sophia fékk aðal- hlutverk i kvikmyndaflokkinum: „Brauð, ást og ...“, sem Gina hafði meðal ann- arra átt þátt í, að tekinn yrði. Gina leit stórt á sig og gerði um þess-

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.