Samtíðin - 01.09.1962, Page 25

Samtíðin - 01.09.1962, Page 25
SAMTÍÐIN 21 (ju&ni. ^4rnfau^iion ^ [attur ■ ! L. B. Salkind Deutsches Wochenschach 1913 Hér koma tvö skákdæmi til að spreyta sig á. i báðum á hvítur leikinn og í báðum á bann að máta í þriðja leik. Reyndar eru l)au einnig skyld að því leyti að í háðum i;U’a langlinumenn, hrókar og drottning, uieð aðalhlutverk. En nú er rétt að líta betur á dæmin áð- Ur en lengra er lesið, því að hér á eftir koma lausnimar. Greinilegt er í dæmi Salkinds að naum- ast getur hvítur leikið drottningunni uema til að skáka, því að ella vekur svart- ur drottningu með skák. Svarti kóngur- lnn er á miðju borði, svo að loka verður bnum heggja megin við hann. Næst ligg- l,r að reyna 1. Hc6. Sá leikur dugar vel gegn 1. — Kd5 (2. Dhlf og mát í næsta leik) og t. b4 (2. Delf og mát í næsta lcik), en eftir 1. — Kfó er engin leið að 111;,ta nógu snemma. Þá er að reyna lóð- lc‘ttar stíflur, og eftir dálitla umhugsun keniur lausnin 1. Hg8. Eftir 1. — Kf6 (5 eða 4) kemur 2. Ilce8 og síðan mát með J. W. Abbott Baltimore News, 1890 Dff. Eftir 1. — Kd6 (5 eða 4) kemur á sama hátt 2. Hge8 og siðan Ddlf og mát. En ef svartur leikur kónginum eftir e-lín- unni eða b-peðinu fram? Þá kemur 2. Delf ,og síðan 3. Hcf8 eða Hgd8 mát. Þessar mátslöður lýsa vel eiginleikum langlínumannanna. Þótt staðan sé ekki ósvipuð í dæmi Abbotts, er hugmyndin þar öldungis ólík. Tilraunir með að flytja annanhvorn hrók- inn til hliðar licra sýnilega engan árang- ur, svo að-leita verður annarra ráða. Og þau ráð eru býsna frumleg: að nota ann- an hrókinn til að stýra svarta kónginum, en fela hann síðan: Lausnin er þessi: 1. Hc8! Kd5. 2. Kc7! Kc5 3. He6 mát, og kemur þá í ljós hlutverk peðsins á a3. Lögreglustjóri: „Og Iwað sögðuð þér við afbrotamanninn, þegar bann við- hafði þetta hroðalega orðbragð?“ Lögregluþjónninn: „Ég sagði, að hann ætti alls ekki heima innan um siðað fólk, heldur skgldi hann koma með mér hingað á stöðina.“ Leikkona: „Til hatningju með nýju skáldsöguna yðar. Hver skrifaði liana fyrir yður?“ Skáldkonan: „Mér þykir vænt um, að yður skyldi lika hún vel. Iiver las hana fyrir yður?“ 0i ii m*m s □ 0 n i K m mm n Á K K

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.