Samtíðin - 01.09.1962, Page 33

Samtíðin - 01.09.1962, Page 33
SAMTlÐIN 29 ÚR EINU - JOSE FERRER er einn aí' fjölhæfustu mönnum í iieimi kvikmyndanna. Fjölhæfni hans er við brugðið. Hann tekur kvikmyndir, er leikstjóri, skrifar kvikmyndahand- og leikur. Hanu er fæddur 8. jan. 1909 1 Ruerto Rico og hét upphaflega löngu nafni: José Vincenti Ferrer Otero Cuit- r°n. Hann fékk Oscár-verðlaunin 1950 fyrir hlutverk Cyrano de Bergerac. Hann sast hér fyrir nokkru i hlutverki tón- skáldsins Sigmundar Romlærgs i mynd- lnni „Söngur hjartans“ og nýlega í hlut- verl<i Alfreðs Dreyfusar í stórmyndinni »Ég ákæri‘“. Jose er þríkvæntur. Núver- andi kona hans er Rosemary Clooney, og eiga þau nokkur börn. HVAÐ ER að gerast með Marilyn Mon- loe? hafa margir spurt á þessu ári. Nafn hennar hefur varla sést í blöðum. Þegar kún kom ekki alls fyrir löngu til Los Angeies frá Ne\v York, voru sárfáir við- staddir að talca á móti henni, og enginn i)að hana að skrifa nafnið sitt. Áður var '11111 vön að fá allt að 8000 bréf á viku. Nú Þykir gott, ef hún fær 50. Áður hjó hún í í'ímdýrum gistihúsum og horgaði þar um 30°0 kr. leigu á sólarhring. Nú hefur hún ^igt sér litla íbúð undir nafni einkaritara Slns- ..önnur var mín ævi,“ gæti þessi önd- 'egisdís sagt. Nú klæðist hún dökkri kápu °g gengur með svört gleraugu eins og Gl'éta Garbo. gengur enn að landhúnaðarstörfum sem ungur væri, cnda hefur læknisskoðun ný- lega leitt í ljós, að karlinn er stálhraust- ur. Hann liefur aldrei neitað sér um neitt matarkyns, sem hann hefur langað í, en áfengi liefur hann aldrei bragðað. SKÓLABÖRN í Danmörku hafa liækk- að um 10 cm á síðasta mannsaldri. Því verða Danir að skipta um skólahúsgögn. Börnin eru „vaxin upp úr“ þcim gömlu. GRANNIR menn ganga miklu meira en feitir. Rannsókn, sem gerð var nýlega í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, sýndi, að feitar konur gengu að meðaltali 3 km á dag, en grannar 9. Feitir karlmenn ganga 5 0 km á dag, en grannir 10. MARGUERITE PEREY, frönsk kona, hefur verið kjörin meðlimur vísindaaka- demíunnar i Frakklandi vegna kjarnorku- rannsókna sinna. Er hún fyrsla konan, sem hlýtur þann heiður, og er akademía l>essi þó hartnær 300 ára gömul. M. Perey veitir l'orstöðu kjarnorkurannsóknarstöð í Strasbourg og er jafnframl prófessor við háskólann þar. Hún hóf vísindastörf hjá Pierre og Marie Curie í Radíumstofnun- inni í París, en varð fræg 25 ára gönml, er hún fann hið geislavirka frumegni „87“ francium. Það var 1939. Síðan hefur M. Perey hlotið fjölda viðurkenninga. Hún hef.ur lengi Jjjáðst af ólæknandi sjúkleika, er stafar af geislavirkni, sem hún hefur orðið fyrir í starfi sínu. SENNILEGA er ekkert hatur hitrara en það, sem byrjaði með brennandi ást. HÓSSI nokkur, Asliim Dursunov að nafni, varð nýlega 145 ára gamall. Hann - IANNAÐ

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.