Samtíðin - 01.09.1962, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.09.1962, Qupperneq 36
32 SAMTÍÐIN við VEIZTU á bls. 4. 0ftnlánsdeild 1. Sviss. 2. Rauð. 3. Panamaskurðurinn. 4. 1:158 billjónum. 5. Þjórsá. Lausn á STAFALEIK á bls. 4. múri múli, moli, mold. Ráðning á ORÐALEIK á bls. 4. Orðin með gagnstæðu merkingunni eru: FÖL (rjóð) og LJÓTT (fallegt). 8 stafa orðið, sem átti að mynda úr þeim, er FJÖLLÓTT (hálent). GHEIÐUM 7 % vexti af innstæðum á venjulegum bókum. 8% vexti af mnstæðum á sex mánaða bókum. 9% vexti af innstæðum á tólf mánaða bókum. Afgreiðsla í skrifstofu KRON, Skólavörðustíg 12, 4. hæð. Lausn á: MARGT BÝR í ORÐUNUM á bls. 4. Hér koma 52 þeirra 57 orðmynda, sem við fundum í orðinu ÁRNESSÝSLA: Ár, árs árna, Árnes, Árný, ára, ás, áss, ál, rá rás, rýna, ná, nár, nás, nál, nála, nes, ness, ný, nýr, nýra, nýs, er, ess, el, sá, sál, sála, sár, sárna, sárs, sel, sels, sela, sess, sessa, sýla, sýsla, sýra, ýra, ýsa, lá, lár, lárs, lán, lás, les, lesa, lýs, lýsa, Lára. RÁÐNING á 217. krossgátu á bls. 4. Lárétt: 1 Hroki, G óku, 8 kál, 10 lán, 12 ás, 13 má, 14 lag, 1(5 kaf, 17 ull, 19 blámi. Lóðrétt: 2 Ról, 3 ok, 4 kul, 5 skáld, 7 snáfa, 9 Ása, 11 áma, 15 gul, 1G KLM, 18 lá. Ráðning á ÞREPAGÁTU á bls. 5. Lárétt: Júpíter, 2 sökkull, 3 bókhald, 4 skrudda, 5 skullum, 6 bakvasi, 7 fisksjá. Niður þrepin: Jökulsá. SHELL' Olíufélagið Skeljungur h.f. Ilólstruð hnsgögn HÚSGAGNAVERZLUNIN, Lækjargötu 6 A. Sími 12543. MAGNÚS B. PÁLSSON Glerslípun og Speglagerð. Skipholti 9. Sími 1-57-10.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.