Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 9

Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 9
SAMTÍÐIN 5 Hefurilu ir. ? Allt nema — ^VÆR rosknar konur voru að tala Uln spádóma. Önnur sagði: »Dótlir mín fór til spákonu fyrir liálfu óðru ári, og' hún spáði henni, að liún UlUndi kynnast ungum, glæsilegum og forríkum manni, sem hún mundi giftast °8 eignast tvíbura með.“ »0g rættist allt þetta?“ „Allt nema giftingin.“ Kauptu þennan SlvOZIvUR bóndi fór í kaupstaðinn uieð konu sína. Frúin nam staðar fyrir fi'anian hattabúð og grátbað eiginmann sinn að gefa sér hatt. Eftir allmikla eft- U'gangsmuni fóru þau inn i húðina. Þá sagði bóndi: »Fyrst ég nej'ðist til að kaupa þennan °barfa handa þér, þá set ég það upp, að bú takir þennan stráhatt, því þegar þú °l't orðin leið á lionum eftir nokkur ár, getur geitin okkar þó alltaf étið hann.“ Fiður og blý ,JÓN spui’ði Pál: „Hvort álítur þú, að sé þyngra kíló af fiðri eða kíló af blýi?“ »Auðvitað iafnþungt, asninn þinn, þvi kíló er alltaf kiló!“ »>Tæja, prófaðu þá að standa undir Ú hæða húsi, og ég skal láta kíló af blýi °g kiló af fiðri detta ofan á hausinn á þér.“ * \ réttum stað HELJARMIKILL beljaki kom inn í leikhús eftir hléið, en var ekki alveg viss um, að hann mundi finna sætið sitt aftur. Hann sagði þvi við mann, sem sat við hliðina á honum: „Stóð ég ekki ofan á löppinni á yður allan fyrsta og annan þátt“ „Jú og meira að segja á Iíkþorni!“ „Ágætt, þá er ég i réttu sæti,“ rumdi beljakinn. Reykingar bannaðar MAÐUR nokkur seltist með vindil i munninum inn í járnbrautarklefa, þar sem bannað var að reykja. Nokkru sið- ar kom lestarvörður inn í klefann og bannaði manninum að vera þar með vindilinn. „En ég hef alls elcki kveikt í honum,“ sagði maðurinn. „En þér eruð með eldspýtur eða kveikjara i vasanum og vindilinn til- búinn uppi í yður, skiljið þér það?“ „Það sannar ekki, að ég ætli að stel- ast lil að reykja hérna. Ég er t. xl. með skó á fótunum, en ætla alls ekki í gönguför." Hvort er betra? ÚTLENDINGUR kom til smáþorps i Suðux'-Evrópu. Hann var mjög svangur eftir langa bílferð og spurði mann á göt- unni, hvort ekki væri veitingahús i þox-p- inu. „Jú og meira að segja tvö, hvort á móti öðru þarna við toi'gið,“ svaraði þorpsbúinn. „Og hvort álítið þér hetra?“ spurði gesturinn. „Það gildir einu á hvoi’U þér étið. Að lokinni máltíð sjáið þér eftir að hafa ekki heldur étið á hinu.“

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.