Samtíðin - 01.05.1964, Blaðsíða 13

Samtíðin - 01.05.1964, Blaðsíða 13
SAMTÍÐIN 9 Titnam'f kteijtaM cg — Bekkjarbræður hittast <»Á MORGUN ætla ég að koma bér Pínulítið á óvart,“ sagði Chérot fulltrúi Vlð konu sína. „Mér þætti vænt um, að M færir þá í skástu fötin þín.“ Morguninn eftir áttu þau lijónin nefni- ^ega 10 ára hjúskaparafmæli, og nú stóð HI að minnast þess i horðsalnum á Grand Hotel. á tilsettum tíma sveif fulltrúafrúin í ðrakandi silkikjól eftir salarkynnunum a Grand, og við lilið hennar gekk maður hennar í smoking, sem að vísu var að kprnast úr tízku. Þau settust við eitt hinna hlómskreyttu borða í borðsalnum. Til þeirra barst ómur af léttri tónlist frá °sýnilegri hljómsveit, ljósin voru þægi- iega dauf,allt i kringum þ au var velbúið fólk, og sumar kvennanna báru glitrandi gnnsteina. Andrúmsloftið var með Par- isarblæ. >,Ó, hvað þú varst nú elskulegur að J.íóða mér hingað í kvöld,“ sagði frú Chérot við mann sinn, um leið og hún 'inkaði kolli til konu, sem hún þekkti. »»En segðu mér, verður þetta ekki voða- Iega dýrt ?“ „Hvað um það,“ anzaði fulltrúinn með cimsmannsbrosi. „Stöku sinnum verð- Ul niaður nú að létta sér ofurlítið upp °g vera pínulítið kærulaus í fjármálun- |'m, þegar maður ætlar að gleðja fallega v°nu, jafnvel þó svo vilji til, að það sé eiginkona manns sjálfs!“ . TIRÐULEGUR, kjólklæddur yfir- P.lonn, sem farinn var að grána í vöng- um, lagði vínseðilinn á borðið, og hjón- in völdu sér borðvín. Fulltrúinn bað um flösku af rauðvíni og leit um leið á þjón- inn. Honum varð dálítið starsýnt á hann og sagði: „Hvernig er það, erum við ekki gaml- ir kunningjar?“ „Öldungis rétt,“ svaraði þjónninn, án þess að nokkurra svipbrígða yrði vart á andliti hans. „Áður fyrr hafði ég oft þann lieiður að framreiða hér mat fyrir prófessorinn, ekki satt?“ bætti hann við og hneigði sig. „Hm, fulltrúann,“ leiðrétti Chérot. „Já, auðvitað, fulltrúann. Þá veit ég nú líka alveg nákvæmlega, hvaða rauð- vinstegund fulltrúinn hefur mestar mæt- ur á.“ „Þetta er gamall bekkjarblóðir minn,“ sagði Cbérot, þegar þjónninn var horf- inn, en frúin hafði setið alveg úndrandi undir orðaskiptum mannanna. „Auðvit- að þekkti hann mig ekki síður en ég hann, en hann var alltaf feimnari en ég! Skrítið, að mér skyldi verða svolítið um að sjá hann. Hann hefur sýnilega ekki komizt sérlega vel áfram í lifinu, greyið, og það er nú synd hans vegna. Við vorum þrjú ár bekkjarbræður í lær- dómsdeild menntaskólans. Hann var lieldur eldri en við hinir piltarnir. Svo liætti hann námi; hvers vegna man ég ekki. Hann var fremur kærulaus ungur maður. Ég man, að hann ruglaði alltaf saman þolfalli og þágufalli í latínu. Það var nú svo. Og nú er hann að afplána æskusyndirnar. Mig tekur það sárt hans vegna.“ ÞETTA varð reglulegt hátiðakvöld hjá Chérot-hjónunum, og þau urðu hreif af víni. Þegar fulltrúinn liafði greitt reikn- ing sinn, lagði hann, svo að lítið bar á þúsundfrankaseðil hjá diskinum sinum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.