Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 17
SAMTÍÐIN
13
goU borÖ í vistlegu veilingahúsi, þar seni
kerti loga á borðum og hljómsveitin
spilar lágt. Hann ákveður fyrirfram,
hvað okkur komi bezt að borða og velur
borðvín í samræmi við það. Og þegar
Vlð sitjum á eftir úti í garði og drekkum
kaffi undir alstirndum himni, er ást-
leitni lians miklu sniðugri og unaðs-
legri en hjá unga manninum, sem álít-
11 r> að sér séu allir vegir færir, sem held-
lu'> eftir að hann liefur dregið mig með
Sei' á knattspyrnukappleik, að liann geti
hertekið mig með áhlaupi, rétt eins
°g ég telji mér einskæran heiður að því
að lenda í kvennabúrinu lians!“
þær eins og brothættar postulínsbrúður,
séu afbrýðisamir, liangi í gömlum venj-
um og séu auk þess orðnir lélegir ást-
menn. Þegar þær langar út að skennnta
sér, nenni þeir ekki með þeim, en vilji
lieldur rorra heima yfir bók, fá sér
kvöldsjússinn sinn eða kveikja sér bara
í vindli.
En ást getur skotið upp við ólrúleg-
ustu aðstæður, svo að segja hvenær sem
ólíkustu mannverur kynnast. Og af þvi
að hún á sjaldan samleið með skvnsem-
inni, hefur hún revnzt skáldum og sál-
fræðingum þrotlaust viðfangsefni.
ÞETTA VAR NÚ kostaliliðin á samlífi
niisaldra karla og kvenna, og mega
i'osknu karlmennirnir sannarlega vel við
Uua. En ekki Iiefur öllum öldungum, sem
^hallast enn til kvenna“, tekizt eins vel
°g körlunum hér að framan.
Leopold Stokowski, lieimsfrægum
hljómsveitarstjóra og glæsilegum manni,
hélzt ekki nema 10 ár á konu sinni
Gloriu Vanderbilt. Hann var 78 ára og
húu 36, þegar hún skildi við hann og
lók sér miklu yngri mann. En — liún
'ar líka stórauðug (erfingi Vanderbilt-
Hiilljónanna) og þurfti ekki á fé manns
síns að balda. Vafalaust liefur hún sótzt
cílir frægðarljómanum, sem stafaði af
n;dni StolcoAvskis, en karlinn liefur
|eJrnzt mislyndur gallagripur í sambúð-
nnu, cins og ýmsir listamenn kváðu vera,
°g frúin hefur sjálfsagt orðið leið á
honum.
O Dwyer, borgarstjóri i New York,
Hnssti einnig unga konu út úr höndun-
lUu á sér, og leikkonan Betty Field stökk
Þ’á manni sínum Elmer Rice, frægum
úikritahöfundi, og fékk sér unglings-
í staðinn.
Úngar konur, sem giftar eru rosknum
mönnum, kvarta um, að þeir meðhöndli
MUNDU
• MENN geta orðið ríkir af að þykj-
ast sífellt vera fátækir.
• SUMT fólk lieldur, að það sé farið
að hugsa, þegar það hagræðir sleggju-
dómunum um náungann öðruvísi en vant
er.
• EKKI er víst, að tækifærið drepi
nema einu sinni á dyrnar, þó að ungri
stúlku heyrist það sí og æ vera að rjála
við dyrustafinn.
• MEÐ því að vera sífellt að læra,
er maður, sem kominn er undir áttrætt,
búinn að læra undir það lielming af því,
sem honum fannst liann vita, þegar hann
var 18 ára.
• MENN verða að hafa áhuga á
framtíðinni. Þar verða þeir nefnilega
það, sem eftir er ævinnar.
F(j\fl smekklegt úrval af úrum og
skartgripum, — úraviðgerðir.
IJra- og skartgripaverzlum
Sigurðar Jónassonar
Laugavegi 10B — Sími 10-8-9-7