Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN
19
an ^yfja, og góð uppskera er víða um
heim óhugsandi án jurtalyfja og tilbú-
lns áburðar. Framleiðslan mundi drag-
ast óhugnanlega saman án þess og millj-
°nir manna svelta. En varkárni er nauð-
synleg, ef vel á að fara.
MFTSOLLHÍLL
á INIorðurlöndum
COIMSIJL CORTIIMA
Andlátsorð
♦
'Jrœcfta
manna
bÓRIR JÖKULL var hálshöggvinn á Örlygs-
stöðum árið 1238. Karlmennsku hans á dauða-
stundinni er við brugðið. Hann kvað visu þessa,
aður hann lagðist undir liöggið:
Upp skalt á kjöl klífa,
köld er sævar drífa;
kostaðu hug þinn herða,
hér skaltu lífið verða;
skafl beygjattu, skalli,
þótt skúr á þig falli;
ást hafðir þú meyja;
eitt sinn skal hver deyja.
(Að verða lífið merkir: að láta lifið. Skafl
eygjattu, skalli merkir: Búðu ekki til skeifu =
arðu ekki að gráta, sköllótti maður).
HONORé DE BALZAC, franskur ritliöfund-
nr> (1799—1850) lirópaði i óráði á banasæng-
lnni á eina af skáldsagnapersónum sínum:
>>fiianchon! ... Kallið á Bianchon! Hann mun
"íarga mér! ...“
CHARLOTTE BRONTE, ensk skáldkona,
l®-—55) mælti, er liún heyrði mann sinn,
Sera Nicholls, fara með bænir: „Ó, ég er ekki
að deyja, er það? Hann aðskilur okkur ekki,
'ið vorum svo hamingjusöm.“
HEINRICH HEINE, þýzkt skáld, (1797—
°5G) mælti þetta siðast: „Skrifa, pappír, blý-
ant- ... Ég er að deyja ...“
ALFRED DE MUSSET, franskt skáld, (1810
57) sagði: „Sofa ... loksins fæ ég að sofna.“
JANE AUSTEN, ensk skáldkona, (1775—
.7) sagði, er hún var spurð, hvort hún æskti
einskis: „Einskis nema dauðans.“
WlLLlAM PITT yngri, enskur forsætisráð-
erra, (1759—1806) sagði: „Ó, land mitt! Ósköp
eru að vita, hvernig ég skilst við landið mitt!“
Verð frá 160 þús. kr.
FORDUMBOÐIÐ
Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105, Reykjavík.
Allt í vélar:
Hepolite stimplar og slífar
VANDERVELL legur
pakkningar — stimpilhringar o. fl.
Þ. JÖNSSON & CO.,
Brautarholti 6.
Símar: 15362 — 19215.