Samtíðin - 01.05.1964, Síða 27

Samtíðin - 01.05.1964, Síða 27
SAMTÍÐIN 23 ^4rn (aii^iíon 83. jjátlur Nýlegar skákfréttir herma að Botvinn- Jk tefli nú á skákmótum austur í Sovét- rikjunum og sýni meiri frískleika og snerpu en hann hefur gert um skeið, Svo að sumir eru jafnvel farnir að orða hann við nýja viðureign um heimsmeist- aratignina. Að vísu er ekki rétt að leggja °f mikið upp úr því, Botvinnik er nú kominn á sextugsaldur og heldur ólík- legt að hann verði lieimsmeistari á ný. En hann er engum manni likur að því hve vel hann réttir sig við eftir ósigur, e]ns og bezt kom í ljós í viðureignum kans við Smysloff og Tal. Botvinnik er alvörumaður í skákinni, kann leggst oft djúpt, hreyfingin í skák- 11 nr hans getur minnt á þunga undiröldu. ^kákir hans eru rökrænar og oft lang- ar- Því kemur það á óvænt, að hann hef- Ur unnið einhverja stvtztu kappskák Sem sögur fara af í viðureign stórmeist- ara. þag gerðist á skákmóli í Leningrad ai'ið 1935 og vav andstæðingur hans stór- lneislarinn Spielmann, er hlaut 5. verð- laun á þessu móti, og voru ekki aðrir fyr ú' ofan hann en Botvinnik, Flohr, Lasker og Capablanca. Hér kemur þessi skák: Botvinnik — Spielmann 1- ck c6 2. eb (15 3. exd5 cxd5 4. dh Bf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Db6? Nú er komið fram afhrigði Caro-Cann- Vai’nar, sem talsvert var teflt um þessar 'uundir. Botvinnik mótaði það kerfi er úvítur notar hér, en Spielmann prófar nýjung, sem tékkneskir skákmenn höfðu fundið, en ekki reynist vel. 7. cxd5 Dxb2 8. Hci! Með 8. Ra4 gat hvítur unnið mann — og jafnvel tapað skákinni: 8. — Db4f 9. Bd2 Dxd4 10. dxc6 Re4! 8. ... RM 9. Ra'i Dxa2 iO. Bc'i Bgh ii. R[3 Ekki má vera of bráður: 11. f3? Dxg2! En nú er drottningin króuð inni og kost- ar mann að losa hana. (11. — Da3 12. Hc3). Spielmann þótti leikurinn orðinn of ójafn og gafsl upp. Hér kemur svo svipmynd úr einni af skákum Botvinniks frá því er hann var ungur og upprennandi: Botvinnik Svartur á leik. Botvinnik vann skák- ina fallega. Revnið að sjá hvernig hún tefldist áður en þið flettið upp á bls. 25. Fyrsti leikurinn er ekki mjög torfundinn, en mjög þarf að gæla sín í framhaldinu. Jón: „Þcið er annars alveg ótrúlegt, Iwe margar stúllair neitci að giftast.“ „Hvernig veiztu það?“ „Af bitnrri reynslu!“ T ÓMSTUND ABÚÐIN. Eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi. Mesta og fegursta leikfangaúrval á landinu. Aðalstræti 8 og Skipholti 21 (Nóatún). Sími 24026. — Pósthólf 822.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.