Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.05.1964, Qupperneq 33
SAMTÍÐIN 29 Leitum leiðsögu stjarnanna á næsta æviári okkar ^tjörnuspá allra daga Þetta verður ágætt ár, hvað ástir, störf, fcrðalög og fjármál snertir. 2. Fyrstu 7 mánuðir ársins verða með af- ^igðum happasælir. Vertu varfærin(n) hina 5 oiánuðina. S- Óvæntar breytingar kunna að valda þér n°kkrum örðugleikum. Ágúst og september Verða auðveldari og vænlegri til stórræða. 4- Vertu varfærin(n), livað vináttu og félags- skap snertir. Forðastu málaferli og gagnrýni. 5- Búast má við nokkrum örðugleikum á iyrstu mánuðum ársins. Siðan færist allt í eira horf, og 6 siðustu mánuðir ársins verða 'eiHarikir, ekki sízt i ástamálum. Heill og örðugleikar munu haldast i liend- 111 ■ Þetta ár getur orðið þér talsvert reynslu- Bmabil. "• Þú munt eiga góðra kosta völ, en þú þarft •'ð sigrast á nokkrum örðugleikum. Það mun 'eyna nokkuð á hugrekki þitt, og skaltu þá ckki treysta hjálp annarra. . Ótlitið cr gott, þrátt fyrir nokkra ólgu 1 1 ás viðburðanna. Mikið veltur á hæfni þinni °s kunnáttu við að gripa hentug tækifæri. 9. Farðu að öllu með gát, og anaðu ekki út j ki'eytingar né skjótar ákvarðanir. Það gæti aÓ illt i för með sér. Bi. Þetta verður merkisár, gæfuríkt á ýmsa lund. n- Beittu aðlögunarliæfni þinni til liins ýtr- ‘!st:|. Varastu stolt. Það getur valdið þér tjóni. 'slokin verða heillarík. 12. Fyrstu 8 mánuði ársins er útlitið gott. ‘ iÖan kann að verða þyngra fyrir fótinn. Gættu Pn vel Iieilsu þinnar. 19- Útlit er fyrir, að þú munir mæta nokk- :u.ri ondspyrnu. Stilltu vel skap þitt og varastu 'Járhættu. 14. Þetta verður gott ár, livað störf þín og Jdrhag snertir. 15. Frá þvi í júlíbyrjun og fram í febrúar u Sott útlit, livað störf og fjármál snertir. Síð- an stíaltu varast breytingar. *5; Þrátt fyrir nokkra örðugleika mun þér a ýmsu leyti farnast vel á þessu ári. Útlit er ■*1 ir heillarikar breytingar við árslokin. 17. Þér mun þörf á viturlegri starfsáætlun á >cssu ári. Of mikið sjálfræði kann að reynast 101 óheppilegt. Eigðu sem minnst á liættu. 18- Útlit er fyrir viðburðarikt ár. Yertu við- í maí ★ búin(n) mikilvægum breytingum og taktu þeim með stillingu. Þá mun vel fara. 19. Þrátt fyrir nokkra örðugleika í ársbyrj- un er útlit fyrir starfsheill. Treystu liæfni þinni vel. Nóvember og apríl verða mikilsverðustu mánuðir ársins. 20. Skipulegðu áform þín og störf vandlega og rasaðu ekki um ráð fram. Gætni og þekk- ing munu reynast þér heilladrjúg. 21. Þetta verður afbragðsár lil ásta, hjúskap- ar og samstarfs i viðskiptum, en vertu varkár i júli og ágúst, hvað fjármálin snertir. 22. Óvæntir atburðir kunna að valda þér nokkrum örðugleikum. Þú skalt ekki vænta þér stuðnings annarra, lieldur treysta sjálfum þér einvörðungu. 23. Þetta verður heillaríkt ár, sem mun færa þér óvænt höpp. 24. Útlit er fyrir mótspyrnu gegn þér. Vertu vökul(l) í störfum þínum og fjármálum. 25. Útlit er fyrir nokkra örðugleika, og varð- ar þá miklu, að þú sýnir gætni, festu og jafn- aðargeð. 26. Gættu vel heilsu þinnar og annarra á fyrri hluta ársins. Ekki mun þér hollt að liyggja á neinar verulegar breytingar. 27. Breytingar kunna að valda þér örðug- leikum, en úr því að kemur fram í september er útlitið betra. 28. Vertu árvakur (árvökur) í viðskiptum. Treystu öðrum ekki um of, hvað fjármál snert- ir. Varastu óhöpp. 29. Þetta verður annasamt ár. Þér mun laun- ast fyrir árvekni þina. Árið verður gott til stjórnmálastarfa. 30. Þetta ár kann að valda þér nokkrum vonbrigðum og reyna talsvert á liæfni þina og dugnað. Gættu þin í viðskiptum þínum við ungt fólk. 31. Miðhluti ársins verður beztur til starfa og fjáröflunar. Varastu málaferli fyrri hluta árs 1965. Bílar okkar bregðast yður aldrei. Borgarbílastöðin b.f. Öruggir ökumenn. Talstöðvar í bílunum. SÍMI 22-4-40. Hafnarstræti 21.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.