Samtíðin - 01.10.1950, Síða 35

Samtíðin - 01.10.1950, Síða 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRL " 1 ........— SÖGÐU: GUÐMUNDUR DANlELSSON: „Ekki hefi ég neina trú á, að járn- tjald það, sem Rússar hafa orðið frægir fyrir undanfarið, sé öllu pott- heldara en það, sem gjaldeyris- og innflutningsyfirvöld Islands hafa dregið milli okkar og umheimsins á vettvangi hins prentaða máls. Mað- ur þarf að vera gæddur sérstökum njósnarahæfileikum til þess að fá nasasjón af því, sem er að gerast í andlegum efnum hjá næstu ná- grönnum okkar, hvað þá þeim, sem fjær búa.------------------ En hefir það annars nokkura þýð- ingu að benda íslenzkum bókmennta- vinum á bækur og rit, gefin út er- lendis? Er ekki endanlega búið að ofurselja okkur Vikuritinu, Heimilis- póstinum og Laufásnum? Svo er að sjá.“ JOSEPH BUTLER: „Þrár maður heldur ekki fast við skoðanir sínar, það eru þær, sem halda honum.“ D. W. GRIFFITH: „Ég er stoltari yfir því, að tímarit eitt hefur birt smákvæði (2 vísur) eftir mig fyrir mörgum árum heldur en yfir öllum þeim kvikmyndum, sem ég hef látið gera.“ CHARLES KINGSLEY: „Við mennirnir högum okkur rétt eins og hóglífi og munaður væri það eftir- sóknarverðasta hér í heimi. En allt það, sem við þurfum til þess að okkur líði reglulega vel, er eitthvert áhugamál til þess að lifa fyrir.“ NYJAR BÆKUR Jón Stefánsson: íslenzk list. II. bindi. Lit- prentanir eftir málverkum. Formáli eft- ir Poul Uttenreiter. 89 bls., ib. kr. 150.00. Afmælisdagar með málsháttum. 210 bls., íb. kr. 48.00. Þorbjörg Árnadóttir: Móðir og barn. Safn- að, samið og pýtt. Með myndmn. 203 bls. íb. kr 48.00. Gerard Boots: Islenzk-frönsk orðabók. 539 bls., ib. kr. 80.00. Magnús Magnúson: Setið hef ég að sumbli. Með myndum. Æsku- og skóla- minningar. Palladómar. Ferðasaga. Á við og dreif. Þýðingar. 427 bls., ób. kr. 50.00, ib. 65.00. Shirley Manners: Láttu hjartað ráða. Ást- arsaga. 64 bls., ób. kr. 5.00. Sigge Stark: Skógardísin. Skáldsaga. 248 bis., ób. kr. 20.00, ib. 29.00 Thomas Heggen: Róberts sjóliðsforingi. Skáldsaga. Gissur Ó. Erlingsson islenzk- aði. 208 bls., ób. kr. 15.00. Margit Ravn: Ung stúlka á réttri leið. Bók handa ungum stúlkum. Helgi Valtýsson íslenzkaði. 221 bls., ób. kr. 20.00. Sami höf.: Systurnar i Litluvik. Sama efni og sami þýðandi. 185 bls., ób. kr. 20.00. Drangey. Skagfirzk fræði VIII. 90 bls., ób. kr. 12.00. Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu 1781—1949. 1. hefti. 80 bls., ób. kr. 24.00. Tómas Guðmundsson: Við sundin blá. Ljóð 2. útg. 67 bls., ib. kr. 60.00. Fairfield Osborn: Heimur á heljarþröm. Hákon Bjarnason íslenzkaði. 192 bls., íb. 35.00. Benjamín Sigvaldason: Sagnaþættir Fyrsta bindi. 160 bls., íb. kr. 20.00. Útvegum allar fáanlegar íslenzkar og erlendar bækur. Sendum gegn póstkröfu um land allt. IIELGAFELL Aðalstræti 18, Reykjavfk. Sími 1653. Pósthólf 156.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.