Alþýðublaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 4
á í sameiningu, og hættir ekki meðan enn er ' nokkur von utn faröælar lyktir, þannig staríaði Osburn að uppeidi »íanga« sinna, Hann lofaði þeim að íeika sér, ef þeir hegðuðu sér vel, en hafði þá vakandi auga á þeim, og hann kendi þeim og iét þá vinna. Og ekki gloymdi hann að notfæra þann kost, að þarca er mikil náttúrufegurð, og tókst hoaum að íáta haná hafa rojög góð áhrif á ma ga »fangacna<, eða — sem mun vera meira réttoefni -r bettunnrheimilis- manna sinna.1 * * *) —----(Frh.) Ouðm. B, Ólafsson úr Griiiduvík. Hegnmgarlögo j ðfin, í stefnaskrá Alþýðuflokksins stendur m. a,: »Hegningádög- gjöfin sé endurskoðuð og breytt i mildarí og mannúðíegri átt, Sé steínt að því að bæta þá brotlegu en ekki hegna þeim<. Erindið nmRnhr. Hr. Sökjær, danskur blaða- maður, hefir undanfarandi haldið hér erindi um Ruhr-málin. Má undrast það, að »blaðamaður< flytii slíkan fyrirlestur, þar sem innihaldið er ekki annað en staðið hefir í þýzkum fregnum, sem hér haía birst í blöðunum, og vantar fréttir allar um þrjá síðustu mánuðina, svo að hér er ekki um neinn nýjan fróðleik að ræða íyrir lesendur íslenzkra blaða. Hver skuggamyndin á fætur anpari og skýringar þær, sem fylgja, eiga að sýna oíbeldi og grimd Frakka og Belgja í Ruhr, en ekki ein einasta mynd rié orð látin falla um atferíi Þjóð- verja þar gagnvart irinrásárlið- 1) BæSi Lindsey dómari og Os- hurn heyra þessarii kynslóS tíl, og hafa aö minsta kosti veiið lifandi til skamma tima. ipn, né hve nig IÞjóðve jar tóru að ráði sínu í hernumdu héruð- umtm á stríðsárunum, sera þeir muna, sem eru þar fæddir og uppaldir og bjuggu þar þá. Áuðvitað réttlætir ofbeldi ekki ofbeldi, en aðalatríði” f upp- fræðslu um þessl mál ætti að vera, að innrásin í Ruhr kemur niður á alíri álfunni og hindrar heimsframleiðsluna, án þess þó að innrásarríkin geti hágnsist eins mikið á þessu og friðsam- legum samningum enda háfá Belg'ir þegar séð þetta og eru að draga sig í hlé, M. Valdimarsson. Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun i stað frjálsrar og skipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga, UmdagiBRogveginiL Skemtlferð Lúðrasveltarinn- • ar upp að Pyrli hefst í fyrramálið á morgun kl. 8^/a frá hafnarbakk- anum. Peir farseðlar, sem kunna að verða óseldir í dag kl. 4, verða seídir á Laugavegi 5 til kvölds, Næturlæknir í nótt Haildór Hansen Miðstræti jo. Sími 256, Reykjavíknrapótek hefir vörð þessa viku. Hjúskapur. Á laugardaginn 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni Haraidue Briem Björnsson og Lára Jónsdóttir frá Grnnd í Eyjafirði, bæði til heimilis á Njálsgötu 15. Sanrskotln til bágstadda heim- ilisins: E. M. kr. 10,00, J. S. kr. 3.00, kona kr. 5,00, gamaíl karl kr. 5,00. Kon u rl Munið eitls* að Möfa um Smára smjö2*lík2ð> Bæsuið sjálfar um gæðiu. $ Smjörlí klsgeröin i Kegkjavíkl Hús til sðlo. Gfúðir horgunarskiluiálar. Upplýsingar í síma 1192 kl. 7 Vé —'8 Va * daS- Odýrar vflror. Strausykur 60 aura, meiís 65 aura, kandís 70 aura, hvaiti 50 au,, hrísgrjón 30 au., hafra- mjöi 35 áura, laukur 25 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Budda tapaðbt i gær, skiiist á Lindargötu 21 gegn fundar- launum. Spaðsaltað kjöt, sykur og fleira með mjög lágu verði á Freyjugötu 6. Fluguveiðara selur Hannes Jónssón, Laugavegi 28. Jaí'miðarmanuafélagSð fer skemtiför sina tii Vífilstaðahlíðar næstkomandi sunnudag á (morg- un) kl. 9, et veður leyfir. Far- seðlár seldir á Litla Kieppi. í hei’jaíeit fer unglingastúk- an »Unnur< á morgun að Hamra- hlíð. Lagt verður áf stað frá G.-T.-húsiuu kl. 8^/jj f. h. Ritstjóri og ábyrgó'armaðnr: HaSlbjðrn Haíídórœon, Háilgjdma Beo«£ikta»«nar; B*rgataðr.*tr«ot.i 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.