Alþýðublaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 1
<€3-efiö út'&f .w&Jg>ýouflol£lzinim 2923 Laugardaginn 18. ágúst. 187. tðiublafl. ækfcnnartit it útgerOar~ inanna; Lækkunartilraun útgerðarmanna á kaupi sjómanna er byrjun.artil- raun til að lækka kaup allra vinn- andi stétta í landinu. Það er því i'æði allrar aíþýðu, er vinnur fyrir kaupi, sem um er deilt. Áílir verkamenn og allir, seni ekki stendur á sania um bó* að fólkfð iíði af Imiigrí cða lendí á STeit og fái að kenna á hinum svívirðilegu fátækralögum og missi mikið af mannréttindum sínum, — allir, sem ekki eru svo rnikil ómenni, að þeir láti sér á sama standa um, þó að fólkið svelti, vorða þTÍ af alefli að aðstoða sjóniennina í Tíirninnl. Ráðið er að treysta verklýðsfélags- skapinn sem bezt og iáta eitt yfir alla ganga. Euginn má skerast úr leik. Og sjómennirnir munu sýna það, að þeir kunna að standa sameinaðir. l?á er líka sigurinn vís. M bæjarstjírnar nndi í fyrradag. Eigi voru fleira en 6 mál á dagskrá, en þó teygðist svo úr fundi, að honum var eigi lokið fyrr en um mtðnætti. Voru það úrskurðir á. milli 30 og 40 út- svarskærum, sem lengstan tím- ann tóku. Líkneski Ingulfs Arnarsonar er nú verið að fuilgera, og sótti |ðnaðai:mannaféíagið um >bygg- ingcisleyfl< til að byggja fótstaJl undir það á Arnarhóli. Á það sð standa á túoinu, þar sem það er hæ&t. Byggingarleyfisgjald fyrir þetta voru 4 kr. og þótti Olafi Friðrikssyni óviðkunnan- legt að taka giaíd af þeim, er vildu prýða bæinn, og var eftir hans tillögu gjaídið niður felt. Skipulag bæjarins. Háðinn Valdimarsson spurði um það, hvað liði skipulagsupp- drættiuum af bænum, en settur borgarstjóri gat eigi gefið um það neinar upplýsingar. Samþykt var tiHaga frá H. V., þar sem bæjarstjórnin mæltist til þess við stjórnarráðið, að skipulags- nefnd ríkislns tæki sem fyrst til starfa hér í bænum. Laxaklak. Um lnxaklak urðu nokkrar umræður. Eru á fjárhagsáætlun veittar 2000 kr. til þess. Spurðist Jón B. fyrir um það hjá borgar- stjóra, hvað liði undirbúnlngi þess máls, og jafntramt benti bann fasteignanefnd á að athuga það, hvort ekki væri gerlegt að hafa klakið t. d. L slökkvistöð- inni, þar sem alt af væru menn til eftirlits. Tóku fieiri í sama streng. Samþykt var að kaupa laxaseyði austur úr ölfusi fyrir 500 kr.,' og verður þeim slept í Elliðaárnar. Vatnsveitan. Jón Baldvinsson gerði fyrir- spurn til borgarstjóra út aí vatnsveitunni. Kvað hann nú hafa komið í Ijós, þegar vatns- rörin voru tekin upp á efri kafl- anum (frá Gvendarbrunnum að Eiliðaánum), að eigi hafi þau runnið nema hálf þá leið. Sæist það gre'tniiega á pípum þeim, sem upp hafa verið teknar. Eftir þessu virtist svo, sem mikil mis- smíði hefðu verið á lagningu gömlu veitunnar. Og ef til vill Kvenhatarinn er nú seldur í Tjirnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. hefði eigi þurft að leggja nú um 700 þús. kr. í nýja vatnsveitUi ef sú gamla hefði verið í full- komnu lagi. En þó að engu verði nú lengur um það breytt, taldl J. B. nauðsynlegt, að þettá yrði nákvæmlega rannsakað og skýrsla um það lögð fyrir bæjar- stjórn. Var tillaga frá J, B. um þetta samþykt. Skólastjðrastaðan. Skóianefnd hefir samþykt, að auglýsa til umsóknar skólastjóra- stöðuna við bárnaskólann, ög er umaóknarfrestur til 15. sept. Erlend símskeyti. Khöfn, 16. ágúst. Frá New-Tork er símað, að stjórnmálastefna Bandaríkjanna gagnvart Evrópumálum haldist óbreytt. Khofn, 17. ágúst. Stresemann valtnr í sessi. Símað er frá Berlín, að ráðu- neyti Stresemanns sé valt í sessi, og búist við, að það muni eigi geta setið, nema því að eins, að það fái unnið eitthvað á í utan- ríkismálum. (Mun hér vera átt við ívilnanir á hernaðarskaða- bótum Þjóðverja. Esterhazy danður. Símað er frá París, að Ester- hazy greifi, fyrrum major í franska hernum, sé látinn. [Er hann kunnur frá Dreyfus-málinul

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.