Alþýðublaðið - 18.08.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1923, Síða 1
1923 KaiipIækkanarUl' raon útgerðar- manna. Lækkunartilraun útgerSannanna A kaupi sjóœanna ev byrjunartil- raun til að lækka kaup allra vinn- andi stétta í landinu. Það er því l'æðí ítllrsir aiþýðu, er vinnur fyrir kaupi, sem um er deilt. Aílir rerkamenn og alífr, sem ekki stendur á sania uin J>6 að fölkfð líði af IiBiigri cða lendi á sveit og fái að kenna á hinum svívirðilegu fátækralögum og missi mikið af maunréttindum sínum, — allir, sem ekki eru svo mikil ómenni, að þeir láti sér á sama standa um, þó að fólkið svelti, verða því af alefli að aðstoða sjðmenniua í vorninni. Ráðið er að treysta verklýðsfélags- skapinn sem bezt og iáta eitt yflr alla ganga. Enginn má skerast úr leik. Og sjómennirnir munu sýna það, sið þeir kunna að standa sameinaðir. fá er líka sigurinn vís. Frá hæjarsUárnar- ínndi í fjrradag. Eigi voru fieira en 6 mál á dagskrá, en þó teygðist svo úr fundi, að honum var eigi lokið fyrr en ura miðnætti. Voru það úrskurðir á roilli 30 og 40 út- svarskærum, sem lengstan tím- ann tóku. Líkneski Ingðlfs Arnarsonar er nú verið að fullgera, og sótti pnaðarmannafélagið utn »bygg- Laugardaginn 18. ágúst. 187. tölublað. ingasleyfic ti! að byggja fótstail undir það á Arnarhóli. Á það öð starida á túninu, þar sem það er hæst. Byggingarleyfisgjald íyrir þetta voru 4 kr. og þótti Ólafi Friðrlkssyni óviðkunnan- legt að taka giald af þeim, er vildu prýða bæinn, og var eftir hans tiliögu gjaldið niður felt. Skipulag hæjarins. Héðiun Valdimarsson spurði ura pað, hvað liði skipulagsupp- drættiuum af bænum, en settur borgarstjóri gst eigi gefið um það neinar upplýsingar. Samþykt var tillaga frá H. V., þar sem bæjarstjórnin mæltist til þess við stjórnarráðið, að skipulags- nefnd ríkisins tæki sem fyrst til starfa hér í bænum. Laxaklab. Um Iftxakíak urðu nokkrar 1 umræður. Eru á fjárhagsáætlun veittar 2000 kr. til þess. Spurðist Jón B. fyrir um það hjá borgar- stjóra, hvað liði undirbúningi þess máls, og jafntramt benti bann fasteignanefnd á að athuga það, hvort ekki væri gerlegt að hafa klakið t. d. í. slökkvlstoð- inni, þar sem alt af væru menn til eftirlits. Tóku fleiri í sama streng. Samþykt var að kaupa laxaseyði austur úr Ölfusi fyrir 500 kr., og verður þeim slept í Elliðaárnar. Vatnsveitan. Jón Baldvinsson gerði fyrir- spurn til borgarstjóra út af vatnsveitunni. Kvað hann nú hafa komið í Ijós, þegar vatns- rörin voru tekin upp á efri kafl- anum (frá Gvendarbrunnum að Elliðaánum), að eigi hafi þau runnið nema hálf þá leið. Sælst það greinilega á pípum þeim, sem upp hafa verið teknar. Eftir þessu virtist svo, sem mikil mis~ smíði hefðu verið á Jagningu gömlu veitunnar. Og et til vill Kvenhatarinn er nú seldur í Tjrrnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. hefði eigi þurft að leggja nú um 700 þús. kr. í nýja vatnsveitu, ef sú gamla hefði verið I full- komnu Iagi. En þó að engu verði nú lengur um það breytt, taldi J. B. nauðsynlegt, að þettá yrði nákvæmlega rannsakað og skýrsla um það lögð fyrir bæjar- stjórn. Var tillaga frá J, B. um þetta samþykt. Skólastjórastaðan. Skólanefnd hefir samþykt, að auglýsa til umsóknar skólastjóra- stöðuna við barnaskólann, og er umsóknarfrestur til 15. sept. Erlend símskeyti. Khöfn, 16. ágúst. Frá Netv-Tork er símað, að stjórnmálastefna Bandaríkjanna gagnvart Evrópumálum haldist óbreytt. Khöfn, 17. ágúst. Stresemann valtur í sessi. Sfmað er frá Berlín, að ráðu- neyti Stresemanns sé valt í sessi, og búist við, að það muni eigi geta setið, nema því að eins, að það fái unnið eitthvað á í utan- ríkismálum. (Mun hér vera átt við ívilnanir á hernaðarskaða- bótum Þjóðverja. Esterhazy dauðnr. Símað er frá París, að Eater- hazy greifi, íyrrum roajor í franska hernum, sé látinn. [Er hann kunnur frá Dreyíus-málinuj.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.