Fasistinn - 31.08.1933, Síða 2
FjjA S I S Tgí N N
stöðuatriöum. 1 fyrsta lagi að
auk þess sem maðurinn er ein-
staklingur úb aí fyrir sig só hann
bundinn félagaanda. Þ. e. a. s,
hann er gerður þannig að hann
hefur hvöt til þess að lifa í félags-
skap, sem er háður einhverjum
yflrráðum. 1 öðru lagi „að gerð-
ir mannanna sé háðar siðferðialeg-
um lögmálum, er sjálf sé grund-
völluð á eilífum lögmálum Drott
ins, sein allir hlutir séu fyrir, og
hverB boðum verði að hlýða, ef
samrœmis-vellíðan mannana eigi
að vera til, 1 þriðja lagi að sér-
hrer samfélageskapur manna (og
þá einkuift hver þjóðarheild) sé
gædd því, sem bin nýju vísindi,
félagsfræðin, (sociology) eru nú að
reyna að kryfja til mergjar : sér-
stökum lífrœnum eigindum háðum
félagslegum lógmálum viðhalds,
vaxtar og fullkomnunar,
Um afstöðu fasismans til „al-
menningsviljans" tekur höf. m. a.
fram að „frjálslyndis- og lýðræðis-
stefnur* byggi á þeim grundvelli
að álita verði, að það sem „meiri-
hlutinn" telji rétt, komist næst
því, Bem yflrleitt miði til vitur-
legia framfara. Hinsvegar segir
höf. (eftir að hafa borið fram
ýms rök þeirra fyrir þessu) að
íasistar telji að „að eins atkvæði
þeirra, lem ekki greiða þau með
eða móti í einhverju eiginhags-
munaskyni, geti talist benda til
almenningsviljans, vegna þess að
þessi atkvæði ein komi fram vegna
hinnar félagslegu hliðar á manns-
eðlinu. Þess vegna m. a. bæti
menntun í venjulegum skilningi
ekki úr göllum „meirihlutans* í
þessa átt, heldur só þvert. á móti
hatt við að hún spilli íyrir, þar
eð hún geri afstöðu hinna eigln-
gjörnu betri en áður til þess að
traðka rétti annara — því að Jieir
eru ávalt fleiri tn hinir. Pesa
vegna er það sú menntun sem
skapar hugarfarið, gott og göfugt
hugarfar — sem verður að sækj-
ast eftir. Og fasisminn heldur
fram, að til sé algilt siðferðislegt.
lögmal þess hvað rétt sé og hvað
rangt, hvað gott og hvað illt.
Niðurstaðan af þessu veróur sú,
að fasisminn aðhyllist það stjórn-
arfyrirkomulag, þar sem úrvals- og
yflrburðamennirnir ráða, en ekki
ríkir „lýðfrjálst" yflrveldi. Hann
hafnar þess vegna flokksveldi, en
stefnir að stjórn, er skipuð sé i
samræmi við hin siðferðislegu lög-
mál. Með þessu atlast fasism-
inn ekki til þess, að almenningur
hafl enga hlutdeild í yflrráðarétt-
inum. En hann heldur fram, að
sú hlutdeild eigi að fara eftir því,
hve mjög einstaklingarnir hafa
þroskað siðferðislega og félagslega
ábyrgðarlilflnning sina og aðra góða
eiginleika. Og þar sem ávált
verði til einhverjir færari um að
að stjórna en aðrir, þá eigi þesH-
ir menn að vera settir í ábyrgð-
armestu stöðurnar. Fasisminn
heldur þvífram, að það sé ekki von-
laust verk að skapa „valdamenn
af verðleikum" („aristocraty of
merit*) og þeir eigi að ráða. Þetta
feli þó ekki í sór alveldi eins
manns heldur þvert á móti „jafn-
vægi yflrrráðanna, sem Jsé falið
mörgum, en mismunandi mikið".
Höf. dregur saman nokkuð af því
sem fasisminn vill, með þessum
orðum : „Fasisminn gerir alt sem
í valdi hans stendur til þess að
mennta þjóðina. Ekki eingöngu
eða aðallega svo að menn öðlist
fjölbreytta þekkingu, heldur frem-
ur með það fyrir augum, að móta
og mynda skapgerðina, þjálfa hug-
sæið (intuition), sem hefur verið
alt of mikið vanrækt, og að þroska
þegnskap manna og siðferðiskend.
Hann leggur sig einbeittlega fram
um það að ýta undir þjóðernis-
kend annarsvegar og trúhneigð hins-
vegar, þar eð hann telur það vitur-
legustu undirstöðu allra fram-
kvæmda til þjóðfólags- og siðferð-
ÍBbóta. Hann setur sér ekki það
mark eitt að vera afl er einungis
vinni á móti því að glæpir só
framdir, heldur vill hann vera
framkvcemdaafl, er vinni að því,
að glceða manndygðir. Fasisminn
lítur á glæpi sem verknaÖi, er
miða til þess að skaða hagsmuni
heildarinnar eða yflrráð hinna sið-
ferðíslegu lögmála. fess vegna er
nauðsyn á voldugri stjórn, sem
sýnir engum yfirtroðslum hlýfð eða
umburðarlyndi. Fvf að yflrtroðsl-
ur manna veita þeim að öðrum
kosti frelsi til þess að breyta rangt.
En umburðarleysi við þá, er breyta
ranglega er engiu írelsisskerðing’
Þvert á móti er það sverð og
skjöldur hins sanna frelsis. Þess
vegna rfður stjórn, sem ætlað er
að hafa veruleg völd, á að vera
undir forustu til þess hæfra manna.
En af þessu leiðir aftur að nauð-
syn ber til þess að úrvalsmenn
stjórni. Og þess vegna verður að
sjá fyrir því að stjórnarfyrirkomu-
lagið sé slikt, að það miði til þess
að velja úr handa oss þá foringja,
sem eru hæflr til þess að stjórna.
Fastir fyrir og með þekkingu á
því sem miðar öllum til heilla.
þingrœðinu — eins og það er
nú — hefur í öllum löndum mis-
tekist þetta hörmuiega. Er hægt
að bœta úr þessu? Ráð fasism-
ans er að hækka hinn „moralska
standard“, auka siðferðisþroska
almennings.
Hvort honum tekst það verður
reynslan að skera úr. En einmitt
þess vegna verður að byrja á því
að auka siðferðisþroska sjálfra ieið-
toganna og kasta þeim bui tu, sem
nú um árabil hafa sýnt að þeir
eiga slíkan þroska á svo lágu stigi
að þeir ætti að vera aftast en ekki
fremst í fylkingunni. Og ekki
heldui eru þeir menn hæflr
til þes8 að leiða þjóðina fram á
við, sem eru svo lausir fyrir og
svo gjarnir á að semja si og æ
viö mótstöðumenn sína, að þeir
koma engu áfram, heldur verður
alt að sífeldum hrossakaupum, þar
sem í raun og veru engin stefna
hefur yfirráðin,
íslenskir fasistar eiga að gera
það að verkefni sínu að bæta úr
þessu. Þeir eiga^'að setja það að
markmiði sínu að skapa fyrst og
fremst
betra land og betri þjóð
en ekki að eins auðugri þjóð, þekk-
ingarmeiri þjóð eða hrauHtari þjóð.
Þar greinir hinni nýju stefnu
— fasismanum — á við allaaðra
Allir íslendingar, sem eitt-
hvað hugsa og hafa hugsað um
framtið íslensku þjóðarinnar og
velferð, hafa með hryggð horft
upp á alla þá hnignun og alt
það ábyrgðarleysi,sem svo mjög
hefir einkent stjórn síðustu
tíma.
Þeir hafa séð, að áframhald
slíks ábyrgðarleysis og kceru-
leysis um alt það, er þjóð vorri
er helgast og dýrmætast, er
dauðadómur þjóðarinnar.
Jafuframt því, sem að óstjórn
Framsóknarflokksins heflr verið
að sökkva þjóðinni 1 óbotnaodi
skuldir, hafa kommúnistar leik-
ið lausum hala og útspýtt eitri
meðal þjóðarinnar og reynt að
uppræta alt, sem gott er og
heifagt hverjum sönnum Islend-
ingi.
Þeir hafa séð, að flokkur sá,
sem íiklegastur var til viðreisn-
ar landi og þjóð, Sjálfstæðis-
flokkurinn, hefir setið hjá og
horft á.
Þeir hafa séð, að þeim flokki
var heldur ekki að treysta.
Þeir hafa Béð, að hér þurfti
að taka i taumana, og það ein-
dregið og ákveðiö. Hér þurfti
nýjan flokk með nýjum forystu-
mönnum, sem enn voru ósmit-
aðir og óspiltir af eiginhags-
muna og bitlingapólitik.
Þessi flokkur er nú atofnað-
ur. Það er þjóðernishreyflng
Islendinga. Heflr sá flokkur, þótt
enn sé aðeins nokkurra mánaða
Andsvar.
Hr. Ármann Jónsson í þorlaugar-
gerði deildi fyrir nokkru á mig
í „Víði“, sem dómara og ura-
boðsmann. Um dómarann sagði
hann m. a. að „varla komi það
fyrir" að dómur héðan úr Eyjum
Btandist fyrir hæstarétti", og einn-
ig gat hann þess að eg hefði ver-
ið sektaður fyrir „ranga meðferð"
eins máls í héráði. Eg hefl farið
í gegnum dómasafn hæztaróttar
árin 1925—1932 og er sam-
kvæmt því (að því er kemur til
mín).
Öll togaramál staðfest (yflr 25)
nema nýjar upplýsingar hafl kom-
ið fram.
flokka. fetta er andi þeirrar stefnu
og þetta er undirstaða alls þess,
sem hún reynir að koma til leiðar.
í næsta blaði verður skýrt frá
nokkrum atriðum þess skipulags,
sem ítalski fasisminn hefur kom-
ið á.
gamall, gert tandi og þjóð Bíór-
gagn, það er þessi flokkur, hinn
sanni viðreisnarflokkur, sem
verður að taka í taumana og
tekur, ákveðnara en hingað til,
áður en langt um líður.
Um allan heim, þar sem
kommúnistar hafa tekið bólfestu
hafa slikir flokkar risið upp
gegn öfga og ofbeldisstefnu
kommúnista. I Norvegi, Dan-
mörku, Svíþjóð, Englandi og
Frakklandi, að ógleymdu Þýska-
landi og Italíu, eru nú stofnað-
ir Þjóðernisflokkar, sem vinna
að viðreisn þjóðanna og eyði-
legging kommúnismans.
Hér á landi hafa kommúniBt-
ar þegar gert þjóðinni stórtjón.
Það er þvi tími til kominn að
kasta slfkum ófögnuði af hönd-
um sér og á hver einasti sann-
ur Islendingur, að álfta það
skyldu sína, að standa með þeim
mönnum og styrkja þá, sem
fyrstir hafa hafist handa gegn
þeBsari plágu. Það er Þjóðern-
ishreyflng íslendinga, sem óhik-
að hefir hafið baráttuna. Gleym-
um ekki, að við erum lslend-
ingar, afkomendur hinna hraustu
frjálsu norrænu víkinga, sem
elskum frelsi, hötum ánauð og
kúgun. Sýnum það i verki og
þurkum út kommúnismann með-
al vor. Sýnum heiminum það,
að kommúnistar og aörir slíkir
ekki eiga erindi til okkar og
engan tilverurétt meðal þjóð-
arinnar.
Af sakamálum hafa 5 dömar
verið staðfestir óbreyttir, en refs-
ingum lítilsháttar breytt í 3. Eng-
inn sýknaður, sem eg hefl fundið
sekan. Aldrei álitiö að eg færi
eftir röngu lagaákvæði. En auð-
vitað oftlega álitamál hvort mað-
ur hefir t. d. verskuldað 3 eða
jafn vel 6 mánaða fangalsi.
Dómar % einkamálum hafa 5 ver-
ið staðfestir óbreyttir, en 3 breytt
og þó sumum ekki að öllu leyti.
Tuttugu og sjö dómum og úr-
skurðum, sem áfrýjað hefir verið
hafa menn hætt við að reyna að
fá breytt eftir að málin voru kom-
in fýrir hæztarétt og með þessu í
langflestum tilfellunum játað það
vonlaust. ■
Fógetaréttarúrskurðum hefir fjór-
um verið áfrýjað og af þeim 3
K. L.
Þjóðernishreyfing Islendinga.