Fasistinn - 31.08.1933, Qupperneq 3

Fasistinn - 31.08.1933, Qupperneq 3
breytt. Má segja að þar sé helst einhver staður fyrir fullyrðingum Á. J. En þess b:r að gæta að þetta eru þær réttarathafnir, sem oftast er breytt hjá öllum dómui- um vegna þess að úrskurðina verð- ur að kveða upp strax eða mjög skjótlega og því litill umhugsun- arfrestur, og auk þess koma venju- lega ný gögn og nýjar málsástæð- ur fram í æðra rótti. Eg hygg að með þessu sé hrak- ið fullyrðingum Á. J., þelm er eg áðan nefndi og einnig þeim orð- um háns í sömu grein, að „næst- um hvert einasta" mál héðan fái þau endalok, sem hann nefndi. A. J. setur innan gæsalappa klausu sem á (eftir því) að vera orðrétt úr dómi mínum í máli (Einars í Norðurgarði og P. Guð- jónssonar). Hún er á þessa leið: aÞað er ekki sjáanlegt að E. hafi orðið fyrir neinum skaða, en þó þykir rétt að P. greiði honum 25 1 skaðabætur". Og hann bætir við: „hafa margir heyrt meiri heimsku en þetta ?“ Eg verð því miður að lýaa yfir að hér er réttu máli hallað nokkuð mikið. Fyrst og fremst er tilnefnd klau?a alls ekki i dóminum eða nokkud svipað henni. Eg segi aðeins f dómnum að sönnunarskyldan um tap þeg- ar menn í óleyfi nytfæri sér eign- ir annara, beri að leggja á þann, sem sllkt gerir, en ekki á hinn ■em fyrir skaðanum hefir orðið, fess vegna sagði eg f dóminum, að greiða skyldi E. 25 kr. bætur þar sem fullyrðingu hans um 25 kr. skaðann væri ekki hnekt. — Annars er rótt að taka fram að enda þótt dómi þessum væri breytt þá var málsk ostnaðuJ i hæzta- rétti látinn falla niður, (sem al- drei er gert nema þegar um vafa- mál er að ræöa) og svo er sagt i niðurstöðu hæztaróttar. „ Ákvæði aukaróttardómsins pm málskostn- að, um ómerkingu átaldra um- mæla og sekt fyrir ósæmilegan rithátt staðfestíst" — svo tæplega er unnt með nokkrum rökum að halda fram, að hór hafi verið um Bérstaka heimsku eða Yitleysu mína að ræða. t*að er rétt að eg var einu Binni lektaður fyrir ranga mála- meðferð og drátt á máli. Þetta var i sakamáli. Astæðan var engin önnur en sú, að eg sá fyrir það fiem seinna kom á daginn, að knrði var sýkn, en að vel gæti komíð fyrir að kærandi færi ejálf- nr í tugthúsið. Eg reyndi því að eyða málinu og sætta aðila (Helga Benediktsson og Guðmund frá Háamúla og hafði þess vegna báða aðila saman við prófln, sem var hin ranga malsmeðferð). Eg þarf ekki að skammast. mín fyrir þetta. „Drátturinn" sem eg er sektaður fyrir var nú reyndar ekki eingöngu mín megin. Éins og döm- ur hæztarj. ber með sér var málið sent til sýslum. Rangarvallasýslu frá mór 12. apríl 1929, en kom aftur til mfn þaðan seint í janúar árið eftir. Sá sýslumaður var líka 't A S 1 S að reyna að koma vitinu fyrír kæranda. það hefir undanfarið verið óspart reynt að koma þvi inn hjá al- menningi, að eg væri bæði mis- vitur og hlutdrægur dómari. Eg hygg að þetta slúður hafi haft óbein áhrif á frurahlaup A. J. Það sem nú hefir verið sagt eru aðeins staðreyndir, sem dregnar hafa verið fram, og sem hver getur lagt dóm á eftir vild. 3taðreynd- irnar sjást í dómasafni hæztarétt- ar, sem allir eiga aðgang að. Og ef það er rétt, sem A. J. heldur fram að „fæstir hér“ þori að treysta dómum mímun, en flestir sem hafi nokkur auraráð r«yni að koma málum sínum til hæzta- réttar, þá ætti það að vera nokk- ur huggun almenningi og spara honum nokkurn kostnað að vita að segir og skrifa ]>rem démum mínum í málura manua bér hefir verið breytt. Pegar litið er tilþess að eg hafi dæmt mörg hundruð dóma hér síðan eg tók við em- bættinu getur þetta varla kallast há tala. Eins og A. J. ber fram í dags- birtuna (og eg sízt misvirði) hiun órökstudda kjafthátt um mig, sem dóm&ra, eins ber hann sama á borð þegar hann dæmir um störf mfn sem umboðsmanna. En ein- mitt þess vegna íanst mér eftir nánari yflrvegun rétt að svara á- deilu hans. Pvi að eg veit sjálf- sagt ekki nema brót af öllum þeim álygum og mannskemdum, sem kónar elns og Forst. Viglunds- Bon, ísleifur Högnason o. fl, sem langar til að koma mér héðan, npúa i hlustir almennings. Eg heyri ekki nema bergmáiið endrum og eins. A. J. segir að eg hafl altaf ver- ið bændum „mjög erfiðnr" sem umboðsmaður. Telur hann þá fyrst landaskiftin og segist ekkert hafa við þau að athuga, „hefðu þau vsrið framkvæmd á heiðarlegan hátt“. í*etta eru þung orð ef mak- leg væri. En er nú ekki rétt að rifja einu sinni í þessu sambandi upp afskifti mín af þessu máli ? Þau voru þessi að eiga frumkvæð- ið að hugmyndinni, frumkvæðið að því að stinga á því við hina æðstu umboðsstjórn, frumkvæðið að því að tala um það við Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra. fað var búnaðarfélagi íslands sem var falið að semja við bændurna, og það var Pálmi Einarsson búír. sem árið 1927 gerði sjálfa samniugana við þá, orðaði þá að öllu leyti — án þess að eg kæmi þar nærri — og kom með þá til mín undirrit- aða af bændunum. Einu afskifti mín af framkvæmdum þessa máls voru þau að þegar ég sá að Pálmi var með samningum sínum að koma því til leiðar að ekkert land — eða sama sem — varð eftir handa þurrabúðamönnum, þá fann T I # N eg þá úrlausn að semja við all- marga bændur, að taka aðeins tvo hektara í sinn hlut með vissum forréttindum. Með þessu bjargaði eg málinu og eg veit ekki til að þeir bændur hafl nokkurntíma nokkur þeirra talið mig hafa snið- fariö sig eða flekað. Eg man ekki hvoit eg nagði orð þau, sem A. J. hefir eftir að það væri alveg sama jivort bændur samþyktu skiftin eða ekki því að landinu yrðisamt skift. En það man eg að þáver- andi Atvinnumálaráðherra taldi engin tormerki vegna landskifta- og jarðræktarlaganna að ná skift- unum, enda þótt einhver eða ein- hverjir vildu það ekki. En hitt er víst að allur fjöldinn vildi það og var á sama máli og eg, að það væri þeim sjálfum ávinningur að hafa „sitt eigiðtland*, en ekki allt i samkrulli við aðra. Með þessu er sýnt að um „óheiðarleg" landskifti var ekki að ræða og sízt af mér, sem ekki kom nálægt þeim sjálf- um og aðeins hélt mér fast við gerða samninga milli bænda og Pálma búfr. Samningarnir voru frjálsir, en kom aðeins fram mis- munandi skilningur (eins og oft gengur og gerist) á þvi hvað þeir að nokkru leyti feldu í sér. Um kindastríðið fræga skal eg vera stuttorður. A. J. segir að eg hefi helst viljað að bændur færi með allar kindur sínar af Heima- landinu, en þeir hafi ekki viljað, því að þeir hafi mátt hafa þar 12 kindur hver skv. byggingarbréf- unum. Hvortveggja er rótt, En sá hængur er aðeius á því, að siðar voru gerðir samningarnir og eftir þeim skuldbundu bændur sig til þess að hafa kindurnar á sínu eigin landi shagbeltar*landi. Marg- ir auk þess, til þess að hafa eng- ar kindur. En þar sem þeirri deilu er nú lokið með þvf að bændur hafi þær aðeins á „Fjöil- unum", þá mega báðir aðilar una vel við að svo stöddu — ef roll- urnar bara haldast þar. Fá kemur þáttur, sem Á. J. fanst svo „ljótur og ómannúðleg- ur* að hann yrði að ritá grein sína þess vegna. Felst eg á það með honum „að ljótt væri ef satt væri“. En svo er alls ekki. Fjarri því. Hann segir að engir hagar eigi að íylgja þeim jörðum, sem hér eftir verði bygðar og svo hækki jarðarafgjaldið. Veiði þá eignir manna, sem þar hafa búið verðlausar. Ætlun min var að shinar meiri jarðir* hóldu sér, en hinar minni (tveggja hektara jarð- irnar niðri 1 kaupstaðnum) iegðist alveg niður og hlunnindin færi til melri jarðanna. Vitanlega geta menn ekki búist við að jarðar- leigan haldist óbreytt, þar sem alt- af er verið að hækka löðargjöld annarstaóar á Eyjunni. Eu sú hækkun er ekki runnin frá mér. Þessa ætlun mína höfðu fyrv. ráðherrar samþykt. En núverandi ráherra vildi helst leggja allar jarðirnar niður um leið og þær iosnuðu og skifta þeim í heild ... - ■■ ' 1 -: sinni milli þurrabúðarmanna { skákir eins og öðru landi. Frá þessu fékk eg ráðherrann til þesa sumpart að falla, og kemur niður- staðan i ijós í bréfaskriftum út af væntanlegri byggingu á Brekku- húsum. Þar segir í bréfl Ráðherra. dags. 12. jan. þ. á. „ef jörð þessi losnar úr ábúð þá vili ráðuneytið, að túnið með hagagöngu fyrir 16 kindur { Bjarnarey og fugiatekju móts við p.ðrar jarðir í Heimaey og Súlnaskeri eó leigt fyrir 150 kr. með þeim skilyrðum að húsið á jörðinni sé keypt af væntaleg- um ábúanda fyrir matsverð út- tektarmanná. Hitt land jarðar- innar sé leigt í skákum til rækt- unar með venjulegum skiimálum, þó eigi meira en 2 hekt. sama manni*. — Eftir þessu getur bónd- inn sem kemur fengið 2 ha. land i viðbót til þess að rækta og hafa fyrir haga. Eg stakk uppá leigunni 100—150 kr. og að nýji ábúand- inn fengi 2—3 hektara af rækt- anl.landi og sæti auk þess fyrir öðrum þegar hann hefði lokið ræktun á þessum 2—3 hekt. — Voiu þessar uppástungur bygðar á vissunni um það að Ráðherra vildi ekki samþykkja að jörðin héldist óbreýtt. Eg veit að bæði A. J. og aðrir sjá, að eg hefi ekki farið neinar ómannúðlegar leiðir í þessu, held- ur viljað taka fylsta tiliit tii hags- muna fráíarandi, eða erfingja þeirra og tekiBt það að mestu leytí. Um viðskifti mfn og ábúenda Forlaug&rgerðis, er það eitt að segja, að eg iét tvisvar mæla land- ið (Helgi Benónýsson og Axel Bjarnasen). Komust þeir ekki að sömu niðurstöðu. Það erþvínokk- uð mikið ofmælt að eg hafl marg- svikist um að gera þetta. En það hefir verið örðugt að útvega jörð- inni þáð land er hún kynni að eiga heimtingu á að fá vegna rangrar mælingar eða kortlagning- ar bún.fél. 1 upphafl, svo ábúend- um líkaði. Pví ekki er unt að taka frá þeim sem hafa þar rétt lönd samningsbundin. En nú er ætlunin að mæla Ofanleytisland því að þar telja hlutaðeigendur, að iiklegt muni vera að girt hafi verið meira land en jörðin eigi tiikali til. A. J. (og margir aðrir) lita bvd á, að eg hugsl of mikið um hag ríkissjóðsins, en of lítið um hag bænda og annara, sem verða að leigja hfcr lönd og lóðir. Eg held, nei eg veit, að hvortveggja er al- gerlega rangt. Eg reyni að fara hinn gullna meðalveg þó að vand- rataður bó, og reynzlan er bú að ríkissjóður ber hallann, en ekki al- menningur. Eg hefi aldrei stungið upp á nokkurri lóðarhœkkun í Fesf- mannaegjum. Heldur reynt að berj- ast á móti að slíkt væri gert. En það hefi eg t&lið skyldu mina, og það hefi eg gert að láta menn borga (lága) leigu eftir lóðir, »em þeir notuðu, bæði undir þerrireita,

x

Fasistinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fasistinn
https://timarit.is/publication/653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.